Morgunblaðið - 19.09.1982, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Aðstoðarverkstjóri
óskast til innflutningsfyrirtækis sem fyrst.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu
blaösins fyrir 23. þ.m. merkt: „Verkstjóri —
6206“.
Verkamenn
Afuröasala Sambandsins óskar eftir aö ráöa
verkamenn til starfa strax.
Nánari upplýsingar hjá verkstjóra á staönum.
& Afuröasala Sambandsins
Ktrkjnsarklisími.86}66
Bandarískur
lögfræðingur
búsettur á Florida óskar eftir ráöskonu.
Sendiö umsókn ásamt mynd til Sommer,
14945, S.W. 280 St. Naranja Fla 33032.
Kjötiðnaður —
framtíðarstarf
Okkur vantar fagmenn og aöstoöarfólk við
kjötvinnslustörf.
Uppl. hjá verkstjóra í síma 19750 alla virka
daga frá kl. 7.20—16.00.
Búrfell hf.
Skipstjóra vantar
á skuttogara
Traustan og öruggan mann vantar sem fram-
tíöarskipstjóra á BV Sunnutind SU 59. Allar
nánari uppl. veitir framkvæmdastjóri.
Búlandstindur hf.,
Djúpavogi. Sími 97-8880.
Forstöðumaður
Kaupfélag Skagfiröinga óskar eftir að ráöa
forstöðumann aö bifreiða- og vélaverkstæði
sínu á Sauöárkróki.
Góö menntun og starfsreynsla áskilin.
Umsóknarfrestur er til 4. október nk. Skrif-
legar umsóknir er greini menntun og fyrri
störf sendist kaupfélagsstjóra er gefur nánari
upplýsingar í síma 95-5200.
Fariö verður meö umsóknir sem trúnaöarmál.
Akureyri
Óskum eftir að ráöa
verslunarstjóra
Starfssviö: Umsjón meö daglegum rekstri
allra deilda vöruhúss, með innkaupum,
starfsmannahaldi o.fl.
Viö leitum aö ábyrgum manni sem á gott
meö aö vinna sjálfstætt og hefur til aö bera
frumkvæöi.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu okkar.
REKSTRARRAÐGJOF HOFUM SAMVINNU VIO:
REIKNINGSSKIL TÓLVUÞJONUSTU
RAONINGARÞJÓNUSTA LOGGILTA ENDURSKOOENDUR
BOKHALD OG UTVEGUM AÐRA
AÆTLANAGERÐ SÉRFRÆOIAÐSTOÐ
FELLhf. Kaupvangsstræti 4 Akureyri • simi 25455
SAUÐÁRKRÓKI - HOFSÓSI - VARMAHLÍÐ - FLJÓTUM
Stokkseyri
Umboðsmaöur óskast til aö sjá um inn-
heimtu og dreifingu blaösins. Uppl. á af-
greiöslunni í Reykjavík í síma 83033.
lnpf0niibiiKbib
Mosfellssveit
Umboösmaöur óskast í Helgalands og
Reykjahverfi til aö annast dreifingu og inn-
heimtu fyrir Morgunblaðiö.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 66530
og 66130 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í
síma 83033.
Fóstra óskast
allan daginn á skóladagheimiliö Bakka.
Uppl. gefur forstööumaöur í síma 78520.
Garðábær
Verkamenn óskast til starfa hjá Garöabæ viö
gatnagerð og fleira. Fæöi á staönum.
Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 51532 á
venjulegum vinnutíma.
Bæjarverkstjóri.
Hárgreiðsla
Hárgreiöslustofan Aþena óskar eftir dugleg-
um hárgreiöslusveini. Þarf aö geta unnið
sjálfstætt. Upplýsingar í síma 46333 og
72053.
Vélvirkjar —
Bílamálarar
Til starfa á verkstæöum okkar óskum viö
eftir aö ráöa vélvirkja vana vélaviögeröum og
bílamálara. Getum útvegaö leiguhúsnæði ef
meö þarf.
Vélsmiöja Hornafjaröar hf., Höfn,
Simar 97-8340 og 97-8341, á kvöldin 97-8645.
Járniðnaðarmenn
Plötusmiðir, rafsuðumenn og nemar í plötu-
smíöi og rafsuöu óskast.
Stálsmiöjan hf.,
sími 24400.
Laus staða
Staöa fulltrúa viö embætti ríkisskattstjóra,
rannsóknardeild, er hér meö auglýst laus til
umsóknar, frá 15. október nk.
Endurskoöunarmenntun, viöskiptafræði-
menntun (helst á endurskoöendasviöi) eöa
staðgóö þekking og reynsla í bókhaldi, reikn-
ingsskilum og skattamálum nauösynleg.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist rannsóknar-
deild ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57, Reykja-
vík fyrir 8. október nk.
Reykjavík, 15. september 1982.
Skattrannsóknarstjóri.
Egilsstaðir
Blaöbera vantar í Fellabæ. Uppl. hjá um-
boösmanni í s. 1350.
Stúlka
ekki yngri en 25 ára óskast til afgreiöslu-
starfa í tízkuverzlun. Heilsdags vinna.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „T — 2475“.
Umboðsmaður
Happdrætti Háskóla íslands óskar aö ráöa
umboðsmann í Sandgeröi frá komandi ára-
mótum.
Umsóknir sendist aöalskrifstofu Happ-
drættsins, Tjarnargötu 4, Reykjavík, fyrir 1.
október 1982.
Karlakór
kjavíku
Óskum eftir söngmönnum.
Upplýsingar í síma 32584 á kvöldin.
Karlakór Reykjavikur.
Bensínafgreiðslu-
maður óskast
Óskum eftir aö ráöa bensínafgreiöslumann á
bensínstöö okkar aö Bíldshöföa 2.
Uppl. á staönum.
Nesti hf.r
Bildshöföa 2.
Sjúkrahús
Vestmannaeyja
óskar eftir aö ráöa hjúkrunarfræðinga og
sjúkraliöa til starfa nú jáegar eöa eftir nánari
samkomulagi. Húsnæöi og barnagæsla fyrir
hendi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
98-1955.
f*l Dagvistarmál
^7 Störf.
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir-
taldar stööur lausar til umsóknar:
1. Stöðu matráðskonu -(manns) viö Dagheim-
iliö Kó/ astein. Æskilegt aö umsækjandi hafi
menntun eöa reynslu á þessu sviði. Umsókn-
arfrestur til 28. september nk.
Einnig vantar starfsfólk til afleysingastarfa á
sama staö. Uppl. gefur forstööumaöur í síma
41565.
2. Stööu fóstru á Leikskólann Kópahvol (50%
starf). Uppl. veitir forstööumaöur í síma
40120.
Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyöu-
blööum sem liggja frammi á Félagsmála-
stofnuninni, Digranesvegi 12, sími 41570.
Félagsmálastofnun Kópavogs.