Morgunblaðið - 19.09.1982, Page 31

Morgunblaðið - 19.09.1982, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Ungur maöur með stúdentspróf af Eðlisfræðibraut, auk 2ja ára framhaldsnám á rafmagnssviði, óskar eftir áhugaverðri atvinnu. Allflest störf koma til greina. Uppl. í síma 81959. Aðstoðarstúlka óskast í hálft starf eftir hádegi. Uppl. veitir Sjúkra- nuddstofan að Hverfisgötu 39 í síma 13680. Ritari Opinber stofnun óskar eftir heilsdagsritara strax eða sem fyrst. Leikni í vélritun og góö íslenskukunnátta áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Um- sóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar: „Ritari — 2424", fyrir 21. sept. nk. Atvinna Óskum að ráða aðstoöarmann við ofnafram- leiðslu, einnig óskast blikksmiður eöa hand- laginn maður til starfa í ryðfríudeild okkar í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 21220. Hf. Ofnasmiöjan, Háteigsvegi 7. Matsveinn Óskum eftir að ráða matsvein til framleiðslu á austurlenskum sérréttum úr færanlegum vagni fyrir næsta ár. Upplýsingar í síma 54892. Sölustofnun lagmetis óskar að ráða matvælafræðing eöa mat- vælaverkfræöing til aö veita tæknideild stofnunarinnar forstööu. Æskilegt er, að um- sækjendur hafi þekkingu á vöruþróunar- og umbúðamálum svo og þekkingu á mark- aðsmálum eða áhuga á því sviði. Starfið er laust frá 1. nóvember nk. Tilboð óskast fyrir 20. október nk. Starfsmaður óskast til starfa viö hreinsun bíla og akstur strætis- vagna. Upplýsingar hjá verkstjóra eða í símum 20720 og 13792. Landleiöir hf., Reykjanesbraut 10. Atvinna Kona óskast í fatahreinsun til afgreiðslu o.fl. Hálfsdags vinna. Upplýsingar á staðnum á mánudag. Hraöi hf. fatahreinsun, Ægissíöu 115. Skrúðgarðyrkja Okkur vantar garðyrkjumenn eða menn vana garðyrkju til starfa. í boði er mikil vinna, góö- ur aöbúnaður, gott kaup og vinna allt áriö. Upplýsingar í síma 71386. skniÓKfl rdyrk ju mristA r i Lagermann vantar til starfa í trésmiöju okkar, Skeifunni 19. Upplýsingar gefur verksmiöjustjóri. Timburverzlunin Volundur hf. Skeifunni 19. Nemendur í prófadeildum Námsflokka Reykjavíkur komi í Miðbæj- arskóla mánudaginn 20. sept. sem hér segir: Forskóli sjúkraliða I., II. og III. önn kl. 19. Aðfaranám og fornám kl. 19.30. Hagnýt Verslunar- og skrifstofustarfadeild og viöskiptabraut komi í Laugalækjarskóla. föstud. 1. okt. kl. 19. Ath. Innritun í almenna námsflokka hefst 29. sept. Sjá auglýsingar í dagblööum á miðviku- dag. Námsflokkar Reykjavíkur. Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: Fatapressun, fatasaum. Vinnutími frá kl. 8—4. Upplýsingar hjá verk- stjóra. Fataverksmiöjan Gefjun, Snorrabraut 56. Atvinna óskast Þrítugur maður með reynslu af viðskiptum og ferðamálum óskar eftir starfi. Tungumála- kunnátta: Spænska, þýska, enska og Norö- urlandamál. Hálfsdagsstarf kemur einnig til greina. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Morgun- blaðsins fyrir 27. september, merkt: „Tungu- mál — 2456“. Vélstjóri með full réttindi óskar eftir starfi í landi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist augl.deild Morgunblaðsins fyrir 25. sept. merkt: „Vélstjóri — 2457“. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- og sendistarfa. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri, aðeins á skrifstofunni. Tunguhálsi 17. Hatívangur hf. RADNINGAR- ÞJONUSTA ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Stjórnunarstörf Framkvæmdastjóra (153) til að sjá um dag- legan rekstur, stjórnun, fjármál, skipulagn- ingu og framkvæmd markaösaðgerða hjá fyrirtæki sem fyrirhugað er að stofna á næst- unni. Hér um um 6 til 8 manna fyrirtæki að ræða, en gert er ráð fyrir að innan 2ja til 3ja ára verði það oröið 15 til 20 manna. Viö leitum að manni með viðskiptamenntun, sem hefur umtalsverða reynslu af sölu-, markaðs- og fjármálum, sem hefur til að bera frumkvæði og á gott með að umgangast fólk. Framkvæmdastjóra (155) fyrir iönfyrirtæki í Reykjavík, sem starfar á innlendum og er- lendum mörkuðum. Starfssviö: Stjórn og skipulag markaðsaðgerða, sölustarfsemi, stjórnun, fjármál og fleira sem við kemur rekstrinum. Við leitum að viðskipta- eða tæknimenntuö- um manni sem hefur haldgóða þekkingu á markaðsmálum og stjórnun. Æskilegt að viðkomandi hafi góða fram- komu, eigi gott með að vinna sjálfstætt og hafi áhuga á tækniþróun. Sölustjóra (151) til aö annast sölu og skipu- lag söluaögerða í tölvudeild hjá virtu innflutn- ingsfyrirtæki. Við leitum að manni meö haldgóða reynslu í sölustörfum, góða og örugga framkomu, bókhaldsþekkingu og umfram allt þekkingu og áhuga á tölvumálum. Ritara (210) hjá iðnfyrirtæki í Kópavogi, vest- urbæ. Starfssvið: vélritun, almenn skrifstofustörf, toll- og verðútreikningar, bókhald, og annað sem til fellur. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi starfsreynslu í almennum skrifstofustörf- um, bókhaldi og hafi gott vald á ensku. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum með númeri viðkomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RÁÐNINGA RÞJÓNUSTA GRENSÁSVEG113, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SlMAR 83472 & 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKAÐS- OG SÖLURAOGJÖF, ÞJÓÐHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Snyrtivörur Snyrti- og gjafavöruverslun óskar eftir starfs- fólki háifan daginn 1—6. Æskilegur aldur 20—40 ár. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 24. sept- ember merkt: „Hálfan daginn — 2306“. Byggingamenn Trésmiðir óskast í mótauppslátt, einnig menn í byggingavinnu. Uppl. í dag í síma 78450 kl. 1—3, annars í síma 83307 á skrifstofutíma. Ármannsfell hf. Bakari óskast Óskum eftir að ráða konu við bakstur. Uppl. veittar á skrifstofunni milli kl. 9 og 12. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.