Morgunblaðið - 19.09.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.09.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bókavörður Bókasafn Hafnarfjaröar óskar aö ráöa bóka- vörö. Um heilt eöa hálft starf er aö ræöa. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 25. sept. Skipstjóra vantar á skuttogara Farið veröur með allar umsóknir sem trún- aðarmál. Yfirbókavörður. Búlandtindur hf., Djúpavogi. Trésmiðir Trésmiöi og verkamenn vana byggingarvinnu vantar nú þegar. Fjölbreytt vinna viö timbur- húsasmíöi. Trésmiðja G. Helgasonar hf., Drangahrauni 3, Hafnarfirði sími 54422. Atvinna Starfsfólk óskast í síldar- og fiskfrystingu. Unniö eftir bónuskerfi. Uppl. veittar í símum 97-8204 og 97-8207. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Höfn, Hornafirði. Opinber stofnun óskar aö ráöa sendil til starfa allan daginn. Umsóknir meö upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir þriöjudaginn 21. sept- ember merktar: „J — 2453“. Atvinnutækifæri Vegna aukinna umsvifa og nýrrar fram- leiðslu, vantar okkur samvizkusama menn í eftirtalin störf: 1. Menn í vélasal, á pressur, klippur ofl. 2. Mann í samsetningu á eldavélum. Upplýsingar hjá tæknideild í síma 50022. Rafha, Hafnarfiröi. Verkstjóri Keflavík Óskum eftir aö ráöa verkstjóra í saltfisk- og skreiöarverkun hjá Röst hf., Keflavík. Uppl. gefur Margeir Margeirsson í síma 1589 og 2814, Keflavík. Lagerstjóri Óskum eftir aö ráða starfsmann á aldrinum 25—40 ára, til að annast lager- og birgða- vörzlu í Dómus. Upplýsingar á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, 4. hæö. Starfsfólk óskast í verzlanir okkar víös vegar um bæinn, ekki yngra en 20 ára. Upplýsingar á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, 4. hæö. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS Fjármálafulltrúi Umsvifamikið fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða fulltrúa til margvíslegra starfa á sviöi fjármála og almennra skrifstofustarfa. Starfiö felst meöal annars í alhliöa gjaldkera- starfi, gagnrýninni yfirferö kostnaöarreikn- inga, afstemmingum og eftirliti meö banka- reikningum, útreikningi tollskýrslna og vöru- innleysingum. Þannig er starfiö margþætt, enda fáir á skrifstofu þrátt fyrir mikil umsvif. Leitaö er að manni sem er: 1. Heiðarlegur. 2. Reglusamur 3. Áreiðanlegur. 4. Töluglöggur. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaöarmál. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín og sem gleggstar upplýsingar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. þ.m. merktar: „Fjármálafulltrúi — 2454“. Verslunarstjóri Kaupfélag V-Húnvetninga óskar eftir að ráöa verslunarstjóra í verslun sína á Hvamms- tanga. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í verslunarstjórn eða smávöruverslun. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra eöa starfsmannastjóra Sambandsins fyrir 30. þessa mánaöar, er veita nánari upplýsingar. & Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga RÁÐNINGAR WONUSTAN rá6g: SKRIFSTOFUSTÚLKA til aö sjá um bók- halds- og gjaldkerastörf, hjá traustu heildsölufyrirtæki. Stúdentspróf úr Verslun- arskóla íslands nauösynlegt. Umsóknareyðublöð á skriístofu okkar. Umsóknir trúnaðarmál eí þess er óskað. Ráðningarþjónustan BÓKHALDSTÆKNI HF Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík Deildarstjóri: Úlfar Steindórsson sími 18614 BÓJchald Uppgjðr FjdihaJd Eignaumsýsla Ráðmngaiþjónusta BORG ARSPÍT ALINN Lausar stöður Hjúkrunarfræðinga vantar á skurðlækninga- og lyflækningadeild, vaktavinna. Hjúkrunarfræðinga vantar á morgunvaktir, vinnutími 7.30—12.00 alla virka daga. Hjúkrunarfræöinga vantar á kvöldvaktir á Hvítabandiö (hjúkrunardeild), Sjúkraliða vantar á skurölækninga- og lyf- lækningadeild, geödeild, Grensásdeild, Hafnarbúðir og Hvítaband. Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sími 81200. Yfiriöjuþjálfi. Staöa yfiriöjuþjálfa viö Endur- hæfingadeild spítalans, er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. nóvember eöa eftir sam- komulagi. Upplýsingar um stööuna veitir yfir- læknir deildarinnar í síma 85177. Umsóknar- frestur til 12. október. Skrifstofumaöur. Starf skrifstofumanns á launadeild spítalans er laust til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson í síma 81200-368. Umsóknarfrestur er til 24. september. Lagermaöur. Starf lagermanns á hjúkrunar- og rekstrarvörulager spítalans er laus til um- sóknar. Upplýsingar um starfiö veitir Hafþór Sigurbjörnsson í síma 81200-309. Umsókn- arfrestur er til 24. september. Reykjavík, 17. sept. 1982. Borgarspítalinn. Trésmiðir Viljum ráöa nokkra trésmiði til starfa nú þeg- ar viö framkvæmdir okkar á Eiðsgranda. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í vinnuskála viö Skeljagranda. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík. Námsflokkar Grindavíkur Laus til umsóknar er staöa forstööumanns námsflokka Grindavíkur. Umsóknarfrestur til 20. október 1982. Nánari upplýsingar veitir formaöur skóla- nefndar í síma 92-8304. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aöstoöarlæknir óskast á Barnaspítala Hringsins í 6 mánuöi frá 1. nóvember. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 18. október. Upplýsingar veitir forstööumaöur deildarinn- ar í síma 29000. Deildarsjúkraþjálfari óskast á endurhæf- ingardeild. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endur- hæfingardeildar í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar óskast á Barnaspítala Hringsins og gjörgæsludeild. Fullt starf eöa hlutastarf kemur til greina. Hjúkrunarfræöingur óskast á göngudeild Landspítalans. Vinnutími kl. 14.30—18.00 þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga. Upþlýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Vífilsstaðaspítali Matráðskona óskast í eldhús spítalans frá 15. desember nk. Hússtjórnarkennarapróf eða sambærileg menntun æskileg. Upplýsingar veitir yfirmatráöskona í síma 42800. Kleppsspítali Hjúkrunarfræöingur óskast á geðdeild Landspítalans, bæöi á venjulegar vaktir og á fastar næturvaktir. Hjúkrunarfræöingar óskast á deild XIII aö Flókagötu 29. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Kleppsspítalans í síma 38160. Starfsmaöur óskast í fullt starf viö barna- heimili Kleppsspítalans. Upplýsingar veitir forstööumaöur barna- heimilisins í síma 38160. Kópavogshæli Fóstra óskast í hálft starf á barnaheimili Kópavogshælis. Vinnutími eftir hádegi. Upplýsingar veitir forstööumaöur barna- heimilisins í síma 44024. Tjaldanesheimilið Sjúkraþjálfari óskast í hlutastarf viö Tjalda- nesheimilið. Upplysingar veitir forstööumaöur í síma 66266. Ríkisspítalarnir, Reykjavik, 19. september 1982.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.