Morgunblaðið - 19.09.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982
33
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Pípulagnir Viljum ráða nú þegar til starfa 3—4 pípu- lagningamenn i ákveðiö verkefni í Reykjavík (mælingavinna). Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir mánu- daginn 20. september merkt: „Gott verkefni — 2476“. Afgreiðslustarf Álfheimabakarí óskar að ráða starfsmann nú þegar. Hálfsdagsvinna. Uppl. eingöngu veittar á staðnum, Álfheimum 6, til kl. 13.00. Lagermaður Óskum eftir aö ráða röskan mann til starfa á heildsölulager okkar sem fyrst. Umsóknir með helstu upplýsingum sendist í pósthólf 555 fyrir 22. september.
Útkeyrsla Óskum að ráða ungan, reglusaman mann til aðstoöar við útkeyrslu og lagerstörf. Um er að ræöa framtíðarstarf og viökomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofu fyrirtækisins að Laugavegi 13, mánudaginn 20. september kl. 13—15. áf\ KRISTJflfl Wk(W SIGGGIRSSOn HF. ” J Laugavegi 13. Vantar þig glugga- útstillingarfólk? Hafðu þá samband vlð okkur, 3 vel menntaða gluggaskreytara. Uppl. í símum 27007, 23976 eða 26069. Vekur ekki góöur gluggi athygli?
Laus staða Staða lögreglumanns í Suður-Múlasýslu, að- setur á Egilsstöðum, er laus til umsóknar. Lögreglumaðurinn skal einnig gegna toll- gæslustörfum. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 1. október nk. Eskifiröi, 17. september, 1982. Bæjarfógetinn á Eskifiröi, Bogi Nilsson.
Tölvunarfræði Tölvufræöingur með 4ra ára starfsreynslu óskar eftir starfi. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Morgun- blaðsins merkt: „Tölva — 2455“.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \
tilkynningar
Námskeið í framsögn,
raddbeitingu og
upplestri
hefst 1. okt. nk. Uppl. í síma 12710 í dag og
eftir kl. 8 e.h. þessa viku.
Nína Björk Árnadóttir,
Sólvallagötu 30, Reykjavik.
Ertu á aldrinum
18—40 ára?
Viltu geta talað á fundi?
Viltu tjá þig betur?
JC Reykjavík heldur ræðunámskeið fyrir
byrjendur dagana 23., 27. og 30. september,
4. og 7. október í húsakynnum félagsins að
Laugavegi 178, 3. hæð. Bolholtsmegin.
Kennd verða undirstöðuatriöi góðrar ræöu-
mennsku og leiðbeinendur veröa reyndir JC
félagar.
Námskeiðsgjald er kr. 800.-
Nánari upplýsingar og skráning: Guðmundur
sími 38080; Báröur sími 31068; Óskar sími
43797.
JC Reykjavík.
Námsflokkar
Kópavogs
Innritun í verslunar- og skrifstofudeild fer
fram dagana 20.—22. sept. kl. 16.00—19.00 í
síma 44391.
Innritun í eftirtalin námskeið fer fram dag-
ana 22.—28. sept. kl. 16.00—19.00 í síma
44391.
Kennslugreinar: Enska, danska, norska,
sænska, franska, þýzka, ítalska, spánska,
vélritun, skrautskrift, bútasaumur, glermálun,
myndvefnaður, trésmíði (f. konur), leirmótun,
olíumálun, hnýtingar, fatasaumur og táknmál.
Ath. Kennsluskrár liggja frammi á skólaskrif-
stofu Kópavogs og í bókaversluninni Vedu.
Forstöðumaöur.
Tilkynning til nemenda
sem taka sænsku og norsku í staö dönsku til
prófs.
Þeir nemendur, sem ekki hafa náð sambandi
við þá aðila, sem annast kennsluna eru
beönir aö láta vita hiö fyrsta í Miðbæjar-
skóla, sími 12992 / 14106.
Námsflokkar Reykjavíkur.
tilboö — útboö
Tilboð óskast
í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra.
Galant 2000 GSL, árgerð 1982,
Daihatsu Charade, árgerö 1981,
Fiat 131, árgerð 1979,
Fiat 128, árgerð 1977,
Lada 1200, árgerð 1977.
Bílarnir verða til sýnis mánudaginn 20. sept-
ember nk. á Réttingaverkstæði Gísla Jóns-
sonar, Bíldshöfða 14.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu vora að Síðu-
múla 39, fyrir kl. 17.00 þriöjudaginn 21.
desember.
Almennar Tryggingar hf.
Utboð
Stjóm verkamannabústaöa í Reykjavík óskar
eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti í 17 fjöl-
býlishús á Eiðsgranda.
Nr. 1. útihurðir, nr. 2. innihurðir, nr. 3. fata-
skápar, nr. 4 eldhúsinnréttingar, nr. 5. sól-
bekkir.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu VB,
Suðurlandsbraut 30, (frá þriöjudeginum 21.
september) gegn 500 kr. skilatryggingu.
Tilboöin verða opnuö miðvikudaginn 5.
október kl. 15.00 að Hótel Esju, 2. hæð.
Stjórn Verkamannabústaöa í Reykjavík.
Tilboð óskast
í Chevrolet Citation 1982, sem skemmst hef-
ur í umferðaróhappi. Bifreiöin verður til sýnis
við skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 10,
Reykjavík, mánudaginn 20. sept. kl.
13—17. Tilboðum sé skilað á skrifstofu
okkar að Suðurlandsbraut 10, fyrir kl. 17.00
þriðjudaginn 21. sept.
Hagtrygging hf.
óskast keypt
Fyrirtæki óskast
til kaups
vil kaupa lítið 1—2 manna heildsölufyrirtæki
í rekstri.
Fyrirtæki með flestar tegundir vöru koma til
greina, nema matvöru og vefnaðarvöru.
Tilboð sendist á auglýsingadeild Morgun-
blaðsins fyrir 28. september nk. merkt: „J —
2307“.
Fyrirtæki
Óska eftir aö kaupa lítið fyrirtæki, t.d. heild-
verzlun, iðnfyrirtæki, vel staðsettan söluturn.
Margt annað kemur til greina, þó ekki neitt
sem viðkemur fataiðnaöi eða fataverzlun.
Þarf að vera starfandi og hafa góð sambönd.
Uppl. um tegund starfsemi, verð o.fl. afhend-
ist afgr. Mbl. 30. september nk. merkt:
„Fyrirtæki — 2452.“ Algjörum trúnaði heitið í
hvítvetna.
Kefismót —
byggingakrani
Fyrir viðskiptavin óskum við eftir að kaupa
eftirfarandi:
1. Kerfismót, tegund DOKA: Veggjamót úr
H-30 eöa H-36, ca. 250 m2. Loftmót úr
H-20, lengd stoða 3,8 m, ca. 250 m2.
2. Byggingakrani á spori, útlegg 36 m. Hæð
undir krók 23 m. Lyftigeta ca. 2 tonn á 25
m útleggi.
Tilboðum sé skilaö sem fyrst til undirritaðs.
VERKFRÆÐISTOFA
STEFANS ÓLAFSSONAR HF. fjwt.
CONSULTING ENGINEERS
BOAGARTÚN1 ?0 105 REYKJAVfK SfMI 79940 A 29941