Morgunblaðið - 15.10.1982, Blaðsíða 10
42
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982
Erna, Eva, Erna:
Djúp
tilfinning
og öryggi
í túlkun
Hljóm-
plötur
Arni Johnsen
llljómplala Krnu, Kvu og Krnu,
Manstu < flir því, færir frið í hæinn
og cr ein af hinum ága-tu pliitum
scm vinna sifcllt á nánari kynni.
Tríó þcirra stallna cr skemmtilega
samstillt og fáj>að og það cr enginn
vafi á því að hvar scm er á jarðar-
kúlunni gætu þær kinnroðalaust
komið fram þar scm ströngustu
kröfur væru gcrðar. I.agavalið á
Manstu eftir því kallar á næmi
hlustandans, mcnn vcrða að gcfa
sig nokkuð þcssum hugljúfu lögum
scm Magnús Kjartansson stýrir í
höfn mcð þcim stöllum í stafni, cn
Magnús annast hljómsveitar-
stjórn, útsctningar og fleira af
sinni alkunnu smckkvísi, en það
cru SG-hljómplötur scm gcfa út.
I mörfíum lajíanna spretta þær
Krna, Eva og Erna fram eins og
blóm á vori og það er blússandi
fjör í túlkun þeirra þótt þær láti
hvert laf? njóta sín sérstaklega
eftir því sem tilefni gefst til í
stemmningu og texta.
Það má nefna lögin Enn eitt
faðmlag sem er sérstaklega vel
flutt og útsett, Bíddu ekki barn-
anna vegna þar sem djúp tilfinn-
ing ræður tóninum í túlkuninni
sem er flutt af öryggi. Vinum
treysta má er einnig mjög vel
flutt lag og Mig átt þú einn er
blússandi fjörugt og tríóið nýtur
sín mjög vel, enda fellur textinn
eðlilega að laginu.
Það eru valinkunnir íslenzkir
tónlistarmenn sem koma við
sögu á Manstu eftir því, auk
Magnúsar, Pálmi Gunnarsson,
Björn Thoroddsen, Gunnlaugur
Briem, Þórður Árnason, Björn
Thorarensen, Kristinn Svavars-
son og að auki koma til liðs
strengja- og blásturshljóðfæra-
leikarar úr London Symphony
Orchestra. í stuttu máli hefur
Svavar Gests vandað mjög til
plötunnar eins og hans var von
og vísa og það fer heldur ekkert
á milli máía að það skilar sér í
jessari þægilegu og skemmti-
legu plötu. Þær stöllur, Erna
Þórarinsdóttir, Eva Katrín Al-
bertsdóttir og Erna Gunnars-
dóttir koma fram á þessari plötu
með fullri reisn og eru ekki að-
eins norðanmönnum til sóma
heldur landinu öllu, en túlkun
>eirra á lögum plötunnar vekur
forvitni eftir því að heyra þær
stöllur taka til hendinni á öðrum
sviðum dægurlagatónlistarinn-
ar, því það er auðheyrt að raddir
>eirra ráða við mun meiri fjöl-
breytni en þessi dægurplata býð-
ur upp á. A skemmtilegu plötu-
umslagi þakka þær Svavari
Gests fyrir tækifærið, en við
skulum vona að þær láti ekki þar
við sitja. Manstu eftir því er
frábær plata.
Alþýöuvísindi
LIF A ÖÐRUM TUNGLUM
flu /V/fM I/iS/HÞAME*N
6E//& urp &>Á ro/v ae> ,
f//s/VA p/ífíK/ l/M /.//? /JlS
E&A AÞc/K A fiS/VGÚKO
W'
'\T>-
=-3t -
£//////6 EFAST /%£/V/V /E
/ue/s? t/M æð /.íf a-er/
pK/e/sr X //■/?/óstj/c/g<sk;
A/Atts / s/E/re/
/rASKEA/A/ZH/ (rt/Ee/S/KOZr/
s'E/zc/saxí .
TVE/R 0A//MJ2/S/f/fí fíOfí(/STe/-
tfóp/isz T &7jöfí////rKEÐ/
/fÁ£>0 /V&/EGA (/PPÖRFA//0/
SÖfífíO/ZOKL pfíA FJAfíŒGOM
S TöÐí/M - Ti/fíGU/M SATOPA/e/SAfí
SAF/T „ KA/V//A" P’fí/fí,
SEM TfíÓA Á J./E
t/T/ / /r£y/*t//(/A/ E//A/
POtí/fí PO/VAfí
SÓZKEfíE/£> o/cfí>fí/2.
t>AF7KK/E/*r PjrSpJtfíMyEÍ///<fc/A}
í STjöfí/z//Tc/7tss/ A j
E/ rr- T//zz>/ / s4fí/fío/zA Æ
l//fíB>nST &/E£>/ „ AI
Tc'/ZGJ//y pA/T/sj /S/ .
Oópy/ MnzfíA sr/öfí/ze/-
Ffí/E£>////?ófí OG- (PE/æ/-
/, /EfífíE£>/A/<ÍAfí ÁjFfíÆA/
J.E/T S////Z/ //£> pK/.SEfír
/1///£>/ /Efí£>J) E/A/ a/EST
srE/Z/ZAS/fí/ ZSfífí<fÓr/C/A/
í r/é><s<> 7iafí-£>fífí/A//ZAfí
T/zZEfíc/y/Es /Ofí/ZApsS7ÆÖfífí.
/ZTAfíA
PofíM/ ST/f Efí, S/ETe/fí AT
//öfíese/t i//f///fíj)//ö/z/zc//*7
p£fí/t> A/jT//z /YAc/0sy/z/.ee7
TOfíSEfíPA A/TS. E///S <0<g
y/fí Pfí/f/er/c/Ær
ÚT TfíA S T/ÖP//Orí/<J/l/1Æ///ZGC/M
06 /////fíACZ& C/// A//CJ///6C/A1 A
ST/ffíSTA 7Í//Z6Z/ GATÍ/fiO/t/SAfí,
777* /Z- rT//r/ZAfí G£//f/./'TrfíEO-
//ZSOfí//z/Z CAfíJ SA6A/Z /rysrp
/trO’/ZfíAfíAEGC/Af. OrSAfÉ/ZCr/Zc/A,
• \
% %
\ \
» OElSLt/N INE
Á? * 'Y
l/TA/Z £fí /Z/£fí T/'oS'//z/zc/a7
SÓ/.//Z/Z/ £// JÖfíÐoz
fí E/r/e/ '
6E&WH
OT
(rodrA/ J3E/ZDA T/i A£>
SKy//Z G£T/ SAJ/A/ZSTAD/0
Ar fíyfífíAoóc/// J/rpÆJz
oM Er/VAB/.6/Z£>aM,
S£M SyE/oi/ l þyxífc/
órorc///yo/-r/ Eorrreo-
U/ZOA, SEM STfíEy/z/
Ofí E/.fífjc’c.c.oAr.
SAG/rH SEG/fí AV &</FO-
pyocr T/ta/z z/cjóT/ ab
/MfA „ erKÓ£>Ofí//úsS-
/ifíR/r l/Afí/7/ fío/e/sr
/aoz/ o/zo/fí s/eýyoM pess
oó- py/ ryc/r/ /Z/f/CKA£>
ft/TAST/ Cr.
Z/rb/st fí/y/vz>A s/eú c/m
r/rA/V/ Efí E//zs oG /Z/a/
C/ppfíA FC-EErA „ Scsfí/Q "
srfí KOM AF STA£> /jf/
/1 O'&MJfíC/A/AZ/.
tfopoQ v/s//z&/)SA/)/z//A y/D CoP/Z£/.l\ 'TifAN £R Moo K/A /'
/AA6KÓCA U/ZD/fí STjÓR/z CA/fíCS J PVEEMÁC £t>A 7AF/Z -
ÚAGA/Z GEP£» SZÁKV/EMAfí < STéfí 06 fíf/K/-
AT/ZC/GA/z/fí Á r/TA/Z, s£m £fí j STJAfí/ZA/Z T/Efí/Tc/fí ■
ST/ERST /v/o To/ZG/A x
[Satvrrwí
EATe/R/Zt/SAR ■
pAfí FR E//Z///C7 AZC/aZ
py/e/CAfíA efíoropnVr
E/V A/r/Z/Z Gfío/ZÆÍS>/ 0(7-
rs/eofí SmA A/A6/Z/ AF
Ó4T/ZTFF/V/ C>T/ 'cf£// V////Z.
^TAfíFSfícPOR SAGA/zk ,
UPPGöTOAg)/ AfAfí&Afí j/ý/Afí
S7A&fí£V/zs>/fí OmT/TA/z
SÉRS/A/C/EGa A£> PAR £fí
MO/Z /ze/TAPA E/z Só/ST
VAfí y/£> ((JFTr38°Cý