Morgunblaðið - 15.10.1982, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982
Þórunn Magnea Magnúsdóttir og
Þjóðleikhúsið:
Garðveisla,
Amadeus, Tví-
leikur og Gosi
Breska veröiaunaleikritiö Ama-
deus eftir Peter Schaffer veröur
sýnt í 35. sinn í Þjóðleikhúsinu í
kvöld. Þetta er „sakamálaleikur í
æöra veldi“ og hefur verið sýnt
víöa í heiminum á síöustu árum.
Helgi Skúlason leikstýrir verkinu,
en í aðalhlutverkum eru Róbert
Arnfinnsson og Siguröur Sigur-
jónsson og Guölaug María Bjarna-
dóttir. Leikritiö er um upprifjun
tónskáldsins Salieris á samskipt-
um sínum og Mozarts. Þar kemur
m.a. fram aö miskunnarleysi og
metoröagirnd hins illa Salieris átti
hvaö mestan þátt í hinum grimmu
örlögum Mozarts. Og gert er aö
því skóna að glamursmiöurinn
Salieri hafi beinlínis veriö valdur aö
dauöa hins virta tónskálds. Sann-
leiksgildi þess draga margir j efa.
En gleöjast ekki skáldin þegar
gagnrýnendur deila?
Nýjasta leikrit Guömundar
Steinssonar, Garðveisla, veröur
sýnt á laugardags- og sunnu-
dagskvöld. Þaö er eins og fyrri
verk Guömundar Steinssonar
dæmisaga og áminning til nútíma-
mannsins. María Kristjánsdóttir er
leikstjóri Garðveislu, Þórunn S.
Þorgrímsdóttir sá um leikmynd og
búninga. Tónlistin er eftir Gunnar
Reyni Sveinsson og Ásmundur
Karlsson sér um lýsingu. Meö aö-
alhlutverk fara Kristjbjörg Kjeld og
Erlingur Gíslason, en meöal fjölda
annarra leikara eru Guöjón Ped-
ersen og Jórunn Siguröardóttir.
Barnaleikritiö Gosi, sem Brynja
Benediktsdóttir samdi og leik-
stýröi eftir sögu ítalans Collodis
veröur á fjölunum á sunnudag kl.
14. Árni Blandon leikur Gosa og
Árni Tryggvason Láka leikfanga-
smiö.
Tvíleikur veröur á Litla sviöinu á
sunnudagskvöld kl. 20.30. Þaö er
eftir Tom Kemoinski og fjallar um
samskipti sálfræöings og fiölusnill-
ings sem haldinn er alvarlegum
sjúkdómi. Gunnar Eyjólfsson og
Þórunn Magnea Magnúsdóttir fara
meö einu hlutverkin í leiknum.
Leikstjóri er Jill Brook Árnason.
„Rauða torgiö“
í MÍR-salnum
„Rauöa torgiö" nefnist sovósk
kvikmynd, gerö 1970, sem sýnd
veröur í MIR-salnum, Lindargötu
48, sunnudaginn 17. okt. kl. 16.
Leikstjóri er Vassilí Ordinskf.
Myndin er í tveimur hlutum og
sækir söguþráöinn í atburöi borg-
arastríðsins eftir byltinguna 1917.
Hefst fyrri hlutinn á því að ein
Á sunnudaginn eru þrjár dags-
ferðir. Kl. 8.00 er fariö í Þórsmörk
og er þaö síðasta feröin á árinu, ef
aö líkum lætur. Kl. 13 er gönguferö
á Kerhólakamb og vesturbrúnir
Esju. Göngufæri á Esju er núna
eins og á sumardegi. Þetta er síö-
asta Esjugangan á árinu. Kl. 13 er
einnig létt fjöruganga í Hvalfiröi.
Gengin veröur ströndin hjá
Saurbæ og Ósmel.
Nýlistasafnið:
Sýningu Dieters
Roths aö Ijúka
Sýning á verkum Dieters Roths í
Nýlistasafninu lýkur á sunnudag.
Listamaöurinn sendi hingaö til
lands snældur sem gestum gefst
kostur á aö heyra um helgina.
Opið er frá kl. 14—18.
Gler í Bergvík
Nú stendur yfir sýning í Islenzk-
um heimilisiönaöi sem ber heitiö
Gler í Bergvík. Þar eru sýndir bæöi
nytja- og skrautmunir frá hinni
nýju glerblástursverksmiöju á Kjal-
arnesi, sem Sigrún Einarsdóttir og
Sören Larsen hafa komiö á fót.
Sýningarmunir hafa þaö sam-
eiginlegt aö vera handgerðir —
munnblásnir.
Sýningin er opin á venjulegum
verzlunartíma og laugardaga frá kl.
9—12.
Leikfélag Reykjavíkur:
Skilnaður og Hass-
ið hennar mömmu
HID nýja leikrit Kjartans Ragnars-
sonar Skilnaöur, veröur sýnt hjá
Leikfélagi Reykjavíkur í kvöld, ann-
aö kvöld og á sunnudagskvöld.
Það fjallar i stuttu máli um tímabil
í lífi fráskilinnar konu. Maöurinn
hefur yfirgefið hana og hún stend-
ur frammi fyrir því aö þurfa aö rífa
sig upp úr því þunglyndi og van-
sæld sem skilnaöinum er samfara
og öölast nýtt lífsmat.
Guörún Ásmundsdóttir og Jón
Hjartarson leika hjónin í verkinu.
Aörir leikarar eru: Valgeröur Dan,
Aöalsteinn Bergdal, Soffía Jak-
obsdóttir og Sigrún Edda Björns-
dóttir. Kjartan leikstýrir Skilnaöi
sjálfur, en leikmynd er eftir Stein-
þór Sigurösson.
Annaö kvöld (laugardagskvöld)
veröur þriöja sýningin i Austurbæj-
arbíói á Hassinu hennar mömmu
eftir Dario Fo.
í stærstu hlutverkum eru Mar-
grét Ólafsdóttir, Gísli Halldórsson,
Emil G. Guömundsson, Kjartan
Ragnarsson, Aöalsteinn Bergdal
auk Ragnheiöar Steindórsdóttur
og Guömundar Pálssonar. Leik-
stjóri er Jón Sigurbjörnsson, en
leikmynd hannaði Jón Þórisson.
Hér er um aö ræöa Miönætursýn-
ingu og hefst hún kl. 23.30.
Gunnar Eyjólfsaon í hlutverkum sínum í Tvíleik.
Helgarferð Útivistar er í Þórs-
mörk. Brottför er kl. 20 í kvöld.
Fariö veröur í gönguferöir um
Þórsmörkina, en gist er í nýja Úti-
vistarskálanum Básum. Farmiöar
fást á skrifstofunni, Lækjargötu
6a.
herdeildin i gamla keisarahernum
gengur sem heild til liðs viö Rauöa
herinn eftir orrustu viö Þjóöverja
og lýkur þann dag sem hermenn-
irnir sverja ráöstjórninni hoilustu á
Rauða torginu í Moskvu. I kvik-
myndinni er brugöiö upp svipm-
yndum af mönnum, sem voru mjög
ólíkir aö eðlisfari en áttu þaö sam-
eiginlegt aö vera þátttakendur í
stofnun og mótun hins nýja ríkis. í
fyrri hlutanum segir frá Amelín
kommissar 1918 og í þeim siöari
frá Koltjakov deildarforingja 1919.
Enskir skýringartextar eru meö
myndinni. Aögangur er ókeypis og
öllum heimill.
Sólarkvöldin
af stað
Sólarkvöld Samvinnuferöa-
Landsýnar hefjast aö nýju í Súlna-
salnum í kvöld. Einnig veröa Sól-
arkvöld á laugardags- og sunnu-
dagskvöld.
Aö þessu sinni er Holland og þá
sérstaklega Amsterdam kynnt.
Leitast veröur við aö skapa hina
réttu hollensku stemmningu, hol-
lenskur matur og drykkur á borö-
um og hollenskir listamenn
skemmta. Ennfremur fá allar konur
blóm sem Hollendingurinn Aaf
Groeneweg hefur útbúiö af þessu
tilefni.
Á Sólarkvöldum veröur spilaö
bingó, tískusýningar veröa öll
kvöldin og jafnvægislistamaðurinn
Walter Wasil skemmtir. Hljóm-
sveitin Gautar frá Siglufiröi leikur
fyrir dansi öll kvöldin.
Bridgemót á
Hótel Selfoss
Bridgefélag Selfoss og nágrenn-
is stendur fyrir opnu stórmóti í
bridge, laugardaginn 16. október
nk. Kallast þaö „Stóra Floridana-
mótiö“.
Mótiö veröur haldið í matsal
Hótel Selfoss. Mótssetning veröur
kl. 13.00 og spilamennska hefst
korteri síöar. Spilaöur veröur 32ja
manna „tölvugefinn" barómeter.
16.000 króna verðlaun veröa í boöi
og einnig veröur spilaö um silfur-
stig.
Þátttökugjald er kr. 500 fyrir
pariö, og greiðist i mótsbyrjun.
Mótsstjóri veröur Sigurjón
Tryggvason.
Kjarvalsstaðir:
Málarahópur frá
Akureyri sýnir
Opnuð veröur sýning á laugar-
dag kl. 15 á Kjarvalsstööum. Þar
sýnir málarahópur frá Akureyri
verk sín.
Thorvaldsensýningin heldur
áfram til mánaöamóta og einnig
veröur fram haldiö sýningu á
Ijósmyndum af verkum Kjarvals.
Jass í Stúdenta-
kjallaranum
Jass verður í Stúdentakjallaran-
um á sunnudagskvöld kl. 21.
Þeir sem leika eru: Tómas Ein-
arsson, bassi, Siguröur Flosason,
saxófónn, Friörik Karlsson, gítar
og Gunnlaugur Briem, trommur.
Aðalfundur Kristi-
legs félags heil-
brigðisstétta
Aöalfundur Kristilegs félags
heilbrigðisstétta veröur haldinn á
mánudagskvöld kl. 20.30 i Laug-
arneskirkju. Venjuleg aöalfund-
arstörf og kaffiveitingar.
Vísnakvöld
Vetrarstarf Vísnavina er nú hafiö
og hefur þegar verið haldiö eitt
vísnakvöld. Næsta vísnakvöld
verður mánudaginn 18. október og
verður aö venju í Þjóöleikhúskjall-
aranum. Hefst þaö klukkan 20.15.
Þar kennir margra grasa og
koma fram meðal annarra Sigurö-
ur Rúnar Jónsson ásamt fríöu
föruneyti og flytja tónlist úr barna-
leikritinu Gosa. Friörik Karlsson og
Kristján Einarsson munu flytja
renaisance-dúetta fyrir gitara.
Ljóöskáld kvöldsins veröur Sjón.
Fleiri, en þessir munu láta í sér
heyra og einnig er rétt aö benda á
þaö aö gestir úr sal, sem eitthvað
hafa í pokahörninu eru meira en
velkomnir.
Fjalakötturinn:
Kvikmyndin Hinir
lostafullu sýnd
í Fjalakettinum, kvikmynda-
klúbbi framhaldsskólanna, verður
myndin Hinir lostafullu tekin til
sýningar. Leikstjóri er Nicolas Ray,
en meö aöahlutverk fara Robert
Mitchum, Susan Hayward og Arth-
ur Kennedy.
Hér er um aö ræöa ævintýra-
mynd meö dramatísku ívafi ef svo
má aö oröi komast. Fjallar hún um
líf og ástir ródeókappa í villta
vestrinu.
Loks má geta þess aö myndin,
sem gerö var áriö 1952, veröur
sýnd 22. okt.
Ferðir Útivistar
i
i
HVAD ER AD GERAST UM HELGINA?