Morgunblaðið - 15.10.1982, Side 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982
^uö^nu*
i?Á
HRÚTURINN
IHV 21. MAR7,—19-APRlL
l'u þarft aó borja.st á móti
straumnum í daj». Faróu sér-
stakloga gætilcga (4 þú þarft aó
<*ij»a vió fúlk som býr lanj»t í
burtu. Faróu varlega í ástamál-
unum í kvöld.
NAUTIÐ
20. APRfL-20. MAl
l+áttu ekki aóra hafa áhrif á
hvcrnig þú rvóir pcninj»unum
þínum. I*ú lcndir í deilum vió
fjölskvlduna vojjna þess aó þú
vilt fá aó ráóa þínum málum
sjálfur.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20.JÚN1
V«*rtu vióbúinn hinu óvænta í
daj». Fólk som þú hólst aó þú
þ<*kktir svo v«*l mun haj»a sér
f'jörsamlcga andstaöt vió þaó
som þú bjóst vió.
yjjíí KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLI
Vertu á verói í .samninj»aj»cró í
dag. Fólk rr meó alls kyns
bröjjó í tafli. I»ú j»otur okki
troyst samstarfsfólki heldur.
læstu allt sem er meó smáu letri
vel ef þú ætlar aó skrifa undir
eitthvaó.
£®ílUÓNIÐ
g?|a23 JÚLl—22. ÁGÚST
l»aó er hætta á sviksemi í kring-
um þij» í daj». Finhver sem telur
þij» hafa farió illa meó sij» fyrir
lönj»u er nú aó reyna aó hefna
sín. Finbeittu þér aó því aó
huj»sa um framtíóina.
|§gjf MÆRIN
M3/I 23. ÁGÚST-22. SEPT.
Fnj»ar fljótfærnislegar ákvaró-
anir í dag. U*stu bréf sem þú
færó í daj» mjöj» vel. I»ú skalt
ekki fara neitt aó skemmta þér í
/kvold.
Wh\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Fkki hafa nein vióskipti vió
ókunnuj»a. I»ú hrífst kannski
mjöj» af einhverjum sem þú hef-
ur aldrei séó áóur. Fn athuj»aóu
bakj»runn hans vel áóur en þú
j»erir eitthvaó í málunum.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I*< ssi daj»ur byrjar fremur leió-
inlega. laáttu ekki vini þína hafa
of mikil áhrif á þij». I*ú skalt
ekki versla neitt í daj». I»aó eru
miklar líkur á aó þú fáir hlutina
miklu ódýrara ef þú bíóur aó-
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I»aó er ekki allt eins slétt oj»
fellt oj» þaó sýnist í fyrstu. I»ú
munt sjá eftir því síóar ef þú
hlæró aó (illöj»um sem einhver
vinur þinn kemur meó.
STEINGEITIN
22. DES.-I9. JAN.
K*tta er ekki j»óóur daj»ur til
feróalaj»a. I*ú veróur fyrir svik-
um <»j» leióindum í sambandi vió
feróalöj;. (ieymdu öll mikilva*j»
málefni til betri tíma.
IR@ VATNSBERINN
ks»ÍSS 20.JAN.-18.FEB.
Láttu ekki aóra líta á þij» sem
auóvelda bráó. Ff einhver bióur
þij» aó lána sér peninj»a skaltu
ekki j»era þaó nema aó fá skrif-
lej»l loforó, um aó þú fáir þá
aftur.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
llafóu áætianir þínar ekki of
þétt skipulaj»óar því þaó eru
miklar líkur á truflun <>j» þú
þarft aó fara eitthvert óvænt.
I»aó er aldrei aó vita hvaó ást-
vinum þínum dettur í huj».
DYRAGLENS
HALU HEFUR. Alltaf
haft le'legt TAFN-
\Z/tGI^K>N -
. FFRDINAND
1- | ^
LJOSKA
EG e« SKieirsroFO-
STJÓKI néfz OG éc,
HEIMTA...,^^---
HA- EG ER BÖINM AV
6LEVAAA HUAP ÉG /CTLAPI
FORSTJÓRl. PG LÆT
\>IG EKKJ F/ACA MEP
MICx EIMS 06 EINHVERJA
OmB CJCILEGA
SKRIFSTOFOBLÓK/y
TOMMI OG JENNI
ER.AF'AA/et.lS-
(SJÖFIN M IN
DRATTHAGI BLYANTURINN
i:fff:íf:iá:i?:::i:iif:?:ífÓMÍiií:li:f:iiiffi:?:iiii?:f:;:TÍ::::::::::::
SMAFOLK
THERE'5 A RABBIT/
5EE HIM ? OVER THERE!
ÁRE YOU GOING TO
TRY TO HIT HIM
UJITH A 5N0WBALL?
THROWING 5N0WBALL5
AT RABBIT5 15 RI5KY...
© 1W2 UnWed Feeture Syndteete h
(they throw back!)
l’arna er kanína! Sérðu /Kllarðu að reyna að hitta l*að er áhættu.samt að henda I‘®r svara nefnilega í sömu
hana? I'arna!
hana með snjóbolta?
snjóbolta í kanínu ...
mynt!
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarqon
I gær var ég með rembing
út í lesandann. Ég hélt því
fram að hann væri latur í
hugsun. Kannski skjátlast
mér — og reyndar örugglega
ef lesandinn hugsar þetta spil
í botn:
Norður Suður
s ÁG4 s D10962
h ÁG103 h K75
t K75 t D84
1732 1 KG
Vestur NorAur Austur Suóur
1 lauf Pass l’ass 1 spaói
2 lauf 3 spadar 1'JLSS 1'atB
1’a.s.s
Útspilið er hjartadrottning
sem þú tekur heima á kóng.
Og hvað svo?
Eins og ég segi, þú veist
hvað þú átt að gera — þ.e.
neita þér um trompsvíning-
una, taka ásinn og meiri
spaða — en gerirðu þér
nákvæmlega grein fyrir
hvers vegna?
Ég ætla að reyna að gera
mér í hugariund hvernig þú
hugsar og bið bara afsökunar
ef ég hef rangt fyrir mér.
Þú heldur að þú sért að
verndas þig fyrir stöðunni
þegar vestur á hjartadrottn-
inguna einspil og tvo tromp-
hunda. Það er rangt! Það eru
þrír tromphundar í vestur
sem þú ert að glíma við:
Norður
sÁG4
h ÁG103
t K75
1732
Vestur Austur
s 875 sK3
h D h98642
t ÁG9 t 10632
1 ÁD10984 1 65
Suður
s D10962
h K75
t D84
IKG
Ástæðan er þessi: vestur
fær sína stungu eftir sem áð-
ur, en er skaðspilaður; hann
verður að hreyfa tígulinn eða
laufið.
Tilgangurinn með því að
taka trompásinn fyrst var því
ekki að taka af vestri
tromphund sem hann gæti
stungið með, heldur tromp-
hund sem hann gæti spilað sig
út á sér að skaðlausu! Sástu
þetta fyrir?
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti í
Plovdiv í Búlgaríu í ágúst
kom þessi staða upp í skák
alþjóðameistarans Inkiovs,
Búlgaríu, og Bajovics, Júgó-
slavíu, sem hafði svart og átti
leik.
31. — Dxh2+! og hvítur gafst
upp, því að eftir 32. Kxh2 —
Rg4+, 33. Khl - Hh3+!, 34.
Bxh3 — Hh2 er hann mát.
Sigurvegari á mótinu varð
ungverski alþjóðameistarinn
Groszpeter, sem hlaut 8 v. af
13 mögulegum, en næstur
varð sovézki stórmeistarinn
Panchenko með 7% v.