Morgunblaðið - 22.10.1982, Blaðsíða 2
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1982
Sagt frá stofnun í Banda-
ríkiunum sem á undanförn-
um árum hefur náð talsverð-
um árangri í að lækna menn
af snilaáráttunni
Valgerður Jónsdóttir
Spilaástríðan hefur komið
mörgum í koll, en það var þó ekki
fyrr en fyrir u.þ.b. tveim árum að
samtök geðlækna í Bandaríkjun-
um settu hana á blað meö öörum
sambærilegum kvillum. Á þeim
tíma sem liöinn er hafa ýmsar
rannsóknir veriö neröar og upplýs-
ingum safnað um líf og lifnaöar-
hætti þeirra sem má segja að séu
orðnir sjúklegir fjárhættuspilarar.
Fram aö þeim tíma var mikiö til
skrifað um vandamál þeirra sem
t.d. neyta of mikils áfengis en engu
sinnt umþá sem greinilega voru að
spila frá sér allar jaröneskar eigur
sínar og sambönd við annaö fólk.
Flestar upplýsingarnar koma frá
stofnun nokkurri í Bandaríkjunum
sem stofnuö var í október 1979 og
er í nokkurra kílómetra fjarlægð
frá Baltimore. Stofnunin heitir
Compulsive Gambling Counseling
Center og er kennd viö John Hop-
kins-háskólann og þar hefur að
undanförnu verið gefinn kostur á
meðferð fyrir einstaklinga sem
spilaástríöan hefur fariö illa meö
og er þessi stofnun sú fyrsta sem
styrkt er af bandaríska ríkinu. Þar
vinnur fámennt starfslið aö því aö
koma fyrrverandi spilasjúklingum
aftur út í lífið og eru fimm einstak-
lingar teknir í tveggja vikna með-
ferð þar í einu, en alls eru um 60
einstaklingar serr njóta þjónustu
stofnunarinnar að einu eða öðru
leyti í hverjum mánuði. Frá þeim
tima sem liðinn er frá því stofnunin
tók til starfa hafa um 400 einstakl-
ingar útskrifast, þar af eru um 10%
konur, og hafa sérfræðingar komiö
sér upp töluveröu magni upplýs-
inga um persónueinkenni og lífs-
munstur hinna sjúku fjárhættuspil-
ara. Afleiðingar þessa eru að koma
í Ijós og í dag eru batahorfur spila-
sjúklinga taldar mjög góöar.
En hver eru síöan sameiginleg
einkenni spilaástríöumannsins?
Samkvæmt þeim upplýsingum
sem John Hopkins-stofnunin hefur
aflað sér er ástríöuspilarinn oftast
nokkuö vel greindur, eöa meö
greindarvísitölu frá 110 og upp úr
(meðalgreind er í kringum 100).
Þeir koT a yfirleitt úr nokkuö góöu
Það er farið að skyggja og heldur kulda-
legt sýnist honum er hann lítur út um
gluggann. Fölnuð laufin fjúka af trjá-
greinunum eitt af öðru og eftir standa
dökkleit trén sem virðast tilbúin í slaginn
við vetrarhörkurnar, kuldann og myrkrið.
gaut augunum á spilafélagana, hvað
skyldu þeir vera með? Yfir borðinu lá
þungur reykjarmökkur en ekkert var
hægt að ráöa af svipbrigðum félaganna.
„Bara maður væri ekki svona óstyrkur,“
segir hann við sjálfan sig, og finnur hvað
umhverfi, í Bandarikjunum úr milli-
stétt og efri millistétt, þeír eru van-
ir spilamennsku heima hjá sér og
byrja venjulega aö spila upp á
peninga við fjölskyldumeölimi. Á
unglingsárum, venjulega á árunum
fyrir og eftir tvítugt, vinna þeir
venjulega „stóra vinninginn" í ein-
hvers konar happadrætti, spílavíti,
Það liggur viö að honum
finnist andrúmsloftið bara
nokkuð notalegt þarna
inni í stofunni. Þeir félag-
arnir sitja yfir spilum nú
sem endranær. Eiginlega
hafði hann ekki ætlað að
koma, en sagði konunni að
hann þyrfti aö vinna að-
eins frameftir. Á morgun þurfti hann að
borga nokkra tugi þúsunda í bankanum,
átti ekki alveg fyrir því og hafði þá dottið
í hug að athuga hvort hann hefði ekki
heppnina með sér að þessu sinni. Hann
röddin skelfur er hann segir stundarhátt
„ég dobla“. Þeir leggja spiíin á borðið og
þar með hverfur vonin um að ná inn fyrir
næstu afborgun. Af hverju var hann alltaf
svona óheppinn?
veöreiöum eöa annarstaöar og sá
atburöur hefur gífurleg áhrif á þá.
Meö stóra vinninginn á heilanum
koma jseir aftur, ýmist á veöreiö-
arnar eða þar sem fjárhættuspil
eru stunduö. Staöreyndin um aö
einungis 10% þeirra sem spila fjár-
hættuspil vinni, hefur engin áhrif á
þá. Þeir hafa trú á því aö þar sem
þeir hafa einu sinni unniö þann
stóra, þá hljóti þeir aö vera útvald-
ir til aö vinna aftur og aftur og lúta
þannig ekki venjulegum lögmálum
fjárhættuspilaranna. Þegar þeir
síöan tapa í spilum, finnst þeim
þeir hafa veriö sviknir, og ákveöa
meö sjálfum sér aö vinna upp tap-
iö og jafna metin. Þegar þeir eru
komnir á þetta stig í spilamennsk-
unni, viröist hæfileikinn til aö taka
skynsamlegar ákvarðanir minnka
til mikilla muna. Ef þeir eru staddir
á veðreiðunum, halda þeir áfram
aö veöja á hina ýmsu hesta þar til
þeir eru búnir meö alla peningana
sína, og ef þeir eru meö spilafélög-
unum reyna þeir aö láta ekki á
neinu bera, þó þeir séu aö spila frá
sór alla þá peninga sem þeir eiga,
þó röddin svíki þá stundum og
hendurnar fari aö titra. Þar sem
þeir halda venjulega áfram aö
tapa, þá líta þeir á hvert nýtt tap
sem áskorun um aö vinna aftur, og
fara jafnvel aö slá lán til aö geta
haldið áfram, eöa fara út á hættu-
legri fjáröflunarbrautir.
Á þessu stigi er nauðsynlegt
fyrir viðkomandi aö leyta hjálpar,
hann er kominn á algjörar vilíigötur
og farinn aö eyöileggja meira og