Morgunblaðið - 22.10.1982, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1982
35
meira fyrir sér. Þegar svona er
komiö eru öll ráö notuö, skrifaöar
falskar ávísanir og fleira þess hátt-
ar og smátt og smátt fer allt aö
fara úr böndum. Þeir gleyma sér
yfir spilunum meöan allir þættir
daglegs lífs eru aö hrynja, hjú-
skaparvandamál hlaöast upp,
vinnan veröur þeim ofviöa og undir
lokin fá þeir ekki einu sinni friö .
sálu sinni yfir spilunum. Spila-
mennskan fer þá jafnvel aö veröa
sársaukafyllri en raunveruleikinn.
Þegar svo er komiö yfirgefur spila-
maöurinn fjölskyldu sína, hættir i
vinnunni, reynir sjálfsmorö eöa
leitar sér meöferöar. En upplýs-
ingar þær sem John Hopkins-
stofnunin hefur aflað sér hafa leitt
í Ijós þau stig sem spilamaöurinn
gengur í gegnum áöur en hann er
búinn aö spila allt út úr höndunum
á sér. En saga eins þeirra skýrir
þetta ef til vill best. Kalli, sem nú
stendur á fertugu, hefur ekki skrif-
Kalli haföi ekki ánægju af neinu
nema vera á veöreiöum.
Kalli var venjulega vel klæddur
og snyrtilegur. Hann sagöi í með-
ferðinni aö þegar hann hafi veriö
aö alast upp, þá hafi efnalegum
þörfum hans alltaf veriö sinnt, en
horft fram hjá hinum tilfinninga-
legu. Þar sem hans eigin tilfinn-
ingalegu þörfum haföi ekki veriö
sinnt, hvaöa máli skiptu þá tilfinn-
ingar annarra? Án samviskubits
var hann vanur aö leika ýmsa leiki,
pantaöi sér t.d. oft samloku sem
kostaöi 2 dali og sagöi eigandan-
um síöan aö hann heföi veriö aö
flýta sér svo mikiö af staö aö hann
heföi gleymt peningunum á skrif-
stofunni, og borgaöi síöan brauöiö
meö innistæöulausri 10 dala ávís-
un. Að því búnu fór hann út, henti
brauösneiöinni í næstu ruslatunnu
og fór og lék sama leikinn á næsta
staö, og þannig koll af kolli. Eftir
aö hafa aflaö sér þannig skotsilf-
aö falska ávísun eöa veöjaö á hest
síöan hann kom fyrst á stofnunina
í desember 1980. En fyrir tveim
árum skuldaöi hann 60.000 dali
vegna spilaáráttunnar. Meðan Kalli
var í menntaskóla sá hann eitt sinn
félaga sinn vinna 18.000 dali eitt
kvöldiö og þeirri sögn gleymdi
hann aldrei. Og smám saman varö
spilaáráttan einkennandi fyrir allt í
lífi hans. Hann vanrækti vinnu sína,
skipti reyndar þaö oft um vinnu aö
stundum átti h<*nn í erfiöleikum
meö aö muna flvar hann vann þá
og þá stundina. Hegöun hans fór
svo fyrir hjartaö á fööur hans aö
hann geröi Kalla arflausan. Og
urs, fór hann á veöreiöarnar og
þaöan fór hann síöan ekki fyrr en
hver einasti eyrir var uppurinn.
Þannig hélt hann áfram þar til allt
var komið í óefni og hann leitaöi
aöstoöar.
Sameiginlegt meö þeim ein-
staklingum sem koma á stofnunina
er aö taugakerfi þeirra er illa fariö,
enda útilokaö annaö eftir margra
ára fjárhættuspilamennsku. Venju-
legt raunsætt fólk lítur jafnan á
stóra vinnininginn snemma á
ævinni sem heppní byrjandans, en
því er ekki aö heilsa hjá hinum.
Þeir eru útvaldir til aö vinna og þaö
hversu vel þeir muna eftir þessum
Heitt
í hádeginu
FYRIRTÆKI ATHUGIÐ:
Viö sendum heitan mat í hádeginu á sérstökum
hitabökkum.
FÓLKIÐ VINNUR BETUR — METT OG SÆLT
EFTIR GÓÐA MÁLTÍÐ FRÁ GÆÐI.
GsgÖí
Hólmgarði 34 — Sími 39660
Þú einn getur svaraö því, meö því aö prófa
þartil þú siturþægilega. En veltu því vandlegafyrir
þér til hvers þú ætlar aö nota stólinn
áöur en þú ákveður þig.
ASKO
Albert frá ASK0, Finnlandi. Einn þessara sígildu stóla. Ekki bara þægilegur,
heldur einnig hollur þreyttum hrygg og lúnum beinum. Há seta auðveldar
þér aö standa upp úr stólnum, eða sitja lengur ef því er aö skipta...
9
KRISTJÁn !
SIGGEIRSSOn HF.I
LAUGAVEG113,
SMIÐJUSTlG 6, SIMI 25870
Ég óska eftir að fá sendan ASKO litmyndalistann.
Nafn:______________________________________________
Heimili:______________________________________________________
Staóur________________________________________________________
Sendisttil: Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. 101 Reykjavík