Morgunblaðið - 22.10.1982, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 22.10.1982, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1982 53 Frumsýnir stórmyndina Atlantic City R-ZS-Sr ■»!■!_____I —diA Atlantic City var útnefnd fyrir 5 I óskarsverölaun í marz sl. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikiö í enda fer hann á | kostum í þessarl mynd. Aðal- hlutv.: Burt Lancaster, Suaan I Sarandon, Michal Piccoli. | Leikstjóri: Louia Malla. Bónnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, # og 11. Félagarnir frá Max-Bar (The Guys from Max's Bar) Aöalhlv.: John Savage (Deerl Hunter), David Moraa, Dianal Scarwind. Leikstjóri: Richard | Donner (Superman, Omen). Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. I Hvernig á aö sigra verðbólguna Sýnd kl. 5 og 9. Dauðaskipið (Deathship) Þeir sem lifa þaö af aö bjarg-1 ast úr draugaksipinu, eru bet-1 ur staddir aö vera dauöir. | Frábœr hrollvekja. Aöalhlv.: George Kennedy, Richard I Crenna. Bönnuð innan 16 ára. | Sýnd kl. 7 og 11. Porkys TouUbcflBd rouctmel Sýnd kl. 5, 7 og 9. The Exterminator (Gereyöandinn) Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. Being There aýnd kl. 9. (8. aýningarmánuöur) I Atlar með fal. texta. | J0HNS0N METAL LEGUKOPAR Við eigum fyrirlíggjandi mikið úrval af sænskum þrýstisteyptum legu- kopar. Mjög hagstætt verð. Málmsmiójan HELLAhf. SÍOUMÚLA 17 • 121 REYKJAVlK • 8ÍMI 3M3S Finnskar vörur — góðar vörur Höfum ávallt fyrirliggjandi rafmagnsefni frá finnsku verksmiðjunum: STRÖMBERG spennubreytar, mótorar, rofar fyrir rafveitur. NOKIA rafstrengir og snúrur. REKA rafstrengir alls konar. ENSTO tengibúnaöur alls konar. IDMAN utiljósker. ÍSKRAFT_____________ SOLHEIMAR 29-33 • SIMAR 36550 og 35360 1C4 REVKJAVIK Termostan — Hitastengur — STK Hitastengur 220 v fyrir þakrennur. Hitastengur 220 v fyrir gólf. Hitastengur 220 v fyrir gróöurhús o.fl. Sérstakur teflon einangraöur örgrannur strengur til varnar frostskemmdum utan á eöa innan í rörum, mesta hitastig 200°C. Tilvalin frostvörn fyrir leiðslur eöa tanka. ESWA-umboöiö, Víöihvammi 36, sími 41375. Notaðir lyftarar í miklu úrvaii 2. t. raf/m. snúningi 2.51 raf 1.51 pakkhúslyftarar 2.51 dísil 3.21 dísil 4.31 dísil 5.01 dfsil m/húsi 6.01 dfsil m/húsi M K. JÓNSSON & CO. HF. Vitastig 3 Sími 91-26455 Fáeinar grænar fyrsta flokks VOSS eldavélar eftir með 33% afslaetti frá verksmiðju vegna breytingar á fágætum 220 volta markaði. Svona tækifæri býðst því ekki aftur. /rOniX HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 í Kaupmannahöfii FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Næturgístíng á góðu hóteli í London kostar aðeins 287 krónur og helgarfargj aldið er 4.405 krónur!* HELGARFARGJÖLD FLUGLEIÐA til áfangastaða þeirra í Evrópu og Ameríku í vetur, gefa óendanlega möguleika til stuttra skemmtiferöa í skammdeginu. Þú velur borgina, viö aðstoðum viö skipulagninguna og útvegum alia þjónustu sem með þarf, s.s. hótel og bílaleigubíla. Tökum London sem dæmi: HÓTEL Y: Þægilegt og gott hótel I miðpunkti verslunarinnar við Oxford- stræti: 3ja nátta helgarferð með gistingu í 2ja manna herbergi á Y kostar aðeins 5.266 kr. og 5 nátta ferð aðeins kr. 5.840. LONDON PENTA: Frábært hótel í miðju Knightsbridge verslunarhverf- *Verð er miðað við gengi ís. kronunnar 20/10 '82 og fargjaldahækkun sem verður 1. nóv. n.k. inu, spölkom frá Harrods og Royal Albert Hall. 3ja nátta helgarferð með gistingu þar í 2ja manna herbergi kostar aðeins 5.581 kr. og 5 nátta ferð aðeins 6.365 krónur! BÍLALEIGUBÍLARNIR í London fást líka fyrir lítið eða frá 1300 krónum miðað við 3ja daga leigu, með ótakmörkuðum akstri, VAT-skattinum og tryggingum. Það er 325 kall á mann ef 4 eru um bílinn! EITT GETURÐU BÓKAÐ. Gamla góða London breytist stöðugt með tímanum, en hún heldur samt áfram að vera töfrandi borg, sem býður upp á góð hótel á hagstæðu verði. KANNAÐU MÁLIÐ FYRIR NÆSTU HELGI! FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.