Morgunblaðið - 12.11.1982, Page 4

Morgunblaðið - 12.11.1982, Page 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982 þaö i flestum tilfellum fremur rætur sínar aö rekja til of lítillar þjálfunar og viöhalds en aö orsakanna sé aö leita til breytinga á vefjum og líf- færum líkamans. Góöar göngur, liökandi æfingar og sund eru ár- angursrík og einföld líkamsrækt, og aldrei er of seint aö byrja. Lík- amsæfingarnar eiga ekki aö vera hraðar og snöggar heldur rólegar og léttar, það þarf að gera þær reglulega og bæta viö eftir því sem viökOmandi finnst hann þola. Hjarta og æðakerfi Eftir því sem fólk eldist þolir hjartavöövinn síöur alla skyndi- áreynslu og stórátök. Þess vegna ber rosknu fólki að forðast of snarpar breytingar og álag í virkni og líkamsæfingum. Rétt er aö byrja rólega og auka síöan álagiö jafnt og jsétt, svo aö hjartaö fái tíma til aö aðlagast nýjum og breyttum aöstæðum. Þetta á viö bæöi íþróttir og vinnu. Læknar þekkja nokkra orsakaþætti slag- æðaþrengsla og þeirra á meðal eru fituríkt mataræöi, offita og sér- staklega vindlingareykingar. Lík- indi eru til þess aö sérlega fitu- snautt mataræöi og líkamsþjálfun geti hindraö æöakölkun og þar meö æðaþrengsli en þetta er enn aöeins tilgáta. Kölkun og þar meö æðaþrengsli hrjáir almenning á Vesturlöndum og er þessi sjúkdómur svo algeng- ur, aö hans sjást meira aö segja sem látist hefur af slysförum jafn- vel merki á fólki á þrítugsaldri, en þar er fita og kalk farið aö setjast á æöaveggina á þessu unga fólki. Eftir því sem lengra líöur á ævina og hægja tekur á blóö- rennslinu safnast meira af þessum efnum á æöaveggina og þeir taka aö haröna og þrengjast og í slæm- um tilfellum lokast slagæö í ótíma. Mikilvægt er því að fólk hagi lifn- aöarháttum sínum þannig að minnstar líkur séu til þess aö æö- arnar fari aö kalka fyrir aldur fram. Hjarta- og æðasjúkdómar eru algengastir hrörnunarsjúkdóma f dag og ýmsar rannsóknir hafa sýnt aö vissir þættir í fari fólks eiga mesta sök á sjúkdómnum. Þessir þættir hafa verið nefndir áhættuþættir og eru há blóðfita, hár blóöþrýstingur og sígarettur- eykingar helstu áhættuþættir kransæöasjúkdóma. Allir þessir þættir sþila saman, blóöfitan er talin mikilvægasti þátturinn og ef áhættuþættirnir eru fleiri en einn veröur hættan vitaskuld meiri. Liðir og bein Þegar aldurinn færist yfir veröa ýmsar breytingar í liöum, beinum og bandvef líkamans. Hryggjarliö- irnir ganga saman, bakiö bognar og líkamshæöin lækkar. Bein úr- I, - ' • ingsbundiö eins og margt annaö. Á málanámskeiöum, föndur- námskeiöum og öörum námskeiö- um kemur greinilega fram aö aldr- aöir geta veriö hinir mestu náms- hestar. Greindarpróf hafa verið reynd á 65 ára gömlu fólki og endurtekin 15 árum síðar. Þau sýna að greindarvísitalan fer ekki minnkandi meö háum aldri, þó aö ýmsir þættir prófsins breytist. Til dæmis minnkar hraöi í reikningi en oröaforði og tjáning batnar. Húsnæðismálin eru eitt stærsta vandamál aldraðra Hér aö framan hafa veriö raktar helstu breytingar sem fylgja því er menn eldast, en eins og fram hefur komiö er oft erfitt að greina á milli hrörnunar vegna aldurs eöa vegna þjálfunarleysis. Fólk á efri árum getur veriö líkamlega betur á sig komiö en mun yngra fólk ef þaö hefur fylgt hollum lifnaöarvenjum. Viö spurðum Þóri aö endingu hvert væri aöalvandamál þeirra sem leituöu aöstoöar Félagsmála- stofnunar. Þórir sagöi aö í Reykja- vík væru nú um 11.000 lífeyrisþeg- ar og stór hluti þeirra sem leituðu til Félagsmálastofnunarinnar væri í húsnæöiserfiöleikum. „Hérna bíöa t.d. um 700 aldraðir eftir leigu- húsnæöi. Rúmlega helmingur þeirra búa í ótryggu leiguhúsnæði og hinn hlutinn situr ýmist í óskiptu búi eöa er í eigin húsnæöi, sem þaö getur ekki nýtt lengur, ýmist vegna þess aö þaö er of stórt eöa á annan hátt óhagkvæmt. Svo viröist sem kynslóðabiliö sé alltaf aö aukast í okkar nútímaþjóöfé- lagi, í dag býr unga fólkið sér, full- oröna fólkiö sömuleiöis og einnig gamla fólkiö. Þar sem flestallir eru í dag útivinnandi er hætta á að gamla fólkiö einangrist meira nú en áöur var.“ En hvernig vill eldra fólkiö sjálft búa? Viö höföum tal af Einari Guö- jónssyni, en hann hefur ákveönar hugmyndir um hvernig betra væri aö skipuleggja íbúöir meö tilliti til þarfa ungra, sem þeirra sem eldri eru. Einar telur aö hnignandi ástand fjölskyldunnar sé eitt af stóru vandamálum nútíma þjóöfé- lags. Börnum og gömlu fólki sé í of ríkum mæli ýtt út úr fjölskyldunni á stofnanir. Hann telur einnig aö ým- islegt mætti fara betur, eldra fólkiö vill vera sem lengst á sínu eigin heimili en þaö neyðist til aö fara á elliheimili eöa stofnanir, oft gegn vilja sínum mörgum árum áöur en þaö þyrfti þess nauðsynlega. Hann telur aö fyrirkomulag íbúöa, sér- staklega stærri íbúða sé í flestum tilfellum óhagkvæmt þegar til lengdar lætur. Fulloröiö fólk vill gjarnan halda áfram aö búa í eigin húsnæöi, en þaö verður því þó yf- irleitt erfitt vegna stæröar, en jafn- framt er erfitt aö leigja út hluta húsnæöisins, þar sem t.d. eldhús og baðherbergi eru sameiginleg. Einar leggur til aö byggt sé í upp- hafi meö tilliti til hugsanlegra breytinga á fjölskyldustærð og koma hugmyndir hans fram á meöfylgjandi teikningum. Eins og sjá má eru íbúöirnar á einni hæö og skiptast í tvær misstórar sjálf- stæöar íbúöir, meö sérinngangi í hvora íbúö, en þær eru síðan tengdar saman á innra gangi meö Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Gamall kjóljakki færöur í nútímalegt horf. GAMALT — en gert sem nýtt Það kemur því miöur oft fyrir, að fólk er búið að losa sig við gamlan fatnað, sem allt í einu kemur aftur í móð. Stuttir dragtarjakkar, sem áður fyrr voru mikið notaðir, hurfu af sjónarsviði í nokkra áratugi en eru nú t.d. gjald- gengir á tískumarkaði aftur. Svo hefur verið um fleiri flíkur, sem fólk er þá búið að henda, nema þessir örfáu sem hafa nokkurs konar auka skilningarvit á þessu sviði og geta gert sér mat úr ótrúlegasta fatnaði. Á myndunum, sem hér fylgja meö, má sjá hvaö hægt er aö gera á þessu sviði. Gamall kjóljakki af herra er lagaöur til handa ungri tískudrós, þ.e. löfin eru tekin af og sömuleiðis breytt dálítiö kraganum. Sömu sögu er að segja af síðbuxunum, þær voru af venjulegri gerö en breytt í hnébuxur meö því aö taka neðan af þeim, nota þá búta til að gera lín.ingu og skálm- arnar aöeins látnar rykkjast undir. Ef vel tekst til eru þetta hinar eigulegustu flíkur. kalka sem kallaö er og veröa stökkarl. Því er eldra fólki hættara viö beinbroti en yngra fólki. Lær- belnsbrot eru t.d. mun tíöari hjá gömlu fólki en ungu. Lítil hreyfing og rangt mataræði getur flýtt fyrir þessum breytingum. Hreyfigeta minnkar þegar þess- ar breytingar eiga sér staö og lík- amsriöan segir til sín. Liöamót stiröna vegna breytinga á bandvef umhverfis þau og oft veröur erfitt aö greina hvort um hrörnun eöa sjúkdóm er aö ræöa. Nauösynlegt þykir því aö viökomandi sé eins virkur og mögulegt er til þess aö hann stiröni ekki óeölilega hratt. Námshæfileíkar Meö háum aldri minnkar námshæfileikinn aö nokkru en þó engan veginn í þeim mæli sem áö- ur var taliö. Nýjar rannsóknir sýna greinilega aö aldraöir geta auð- veldlega lært og tileinkaö sér ýms- ar nýjungar sé löngun og áhugi fyrir hendi, þó þaö sé einstakl- Síðbuxur geröar að hnébuxum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.