Morgunblaðið - 12.11.1982, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 12.11.1982, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982 37 Stofa Hljóðklætt skilrúm tn e »- a> O Bað C 0 o o Eldhús Ytri , •. . , forstofa lnnri forstofa Herbergi Herbergi Herbergi Tvær íbúðir á einni hæð en samtengdar sem ein íbúð. Stærri íbúð 82,5 m!. Minni íbúð 42 m:. Herbergi Geymsla Hljóðklætt skilrúm Eldhús Bað Geymsla Innri forstofa Herbergi Ytri forstofa Herbergi Herbergi Stofa Bað Eldhús Forstofa Herbergi Eldhús Bað Herbergi Herbergi Innri forstofa Ytri forstofa Herbergi Geymsla Herbergi »»T1M í**'* »*» stwt Tvær íbúðir á sömu hæð, en sam tengdar sem ein. Stærri íbúð 81 m1. Minni íbúð 45 m2. rennihurö. Þegar þess gerist þörf er hægt aö nýta alla hæðina full- komlega sem eina heild. Síðan er hægt aö leigja út aöra hvora íbúö- ina eftir þörfum og aðstæðum eig- anda. Meöan fjölskyldan er lítil er þannig hægt aö búa í minni íbúö- inni og leigja hina stærri út, síðan er hægt aö flytja inn í stærri íbúö- ina er fjölskyldan stækkar og leigja hina minni út og sameina báöar ibúöirnar þegar börnum hefur fjölgaö og meðan þau eru öll heima. Minni íbúöina er síöan hægt aö leigja einhverju barnanna þegar þaö fer að byrja aö búa, eöa búa í sambýli viö þaö barn, þaö flytur síöan ásamt fjölskyldu í stærri íbúðina og foreldrarnir í þá minni. Þetta fyrirkomulag telur Einar aö geti sameinað ýmsa þætti, hægt væri aö hafa samvinnu um t.d. barnagæslu og fleira þessháttar. Unga kynslóðin gæti haldiö áfram aö hafa talsvert dag- legt samneyti viö afa og ömmu og ætti þetta fyrirkomulag aö koma báöum fjölskyldunum til góöa. Ein- ar telur aö hægt væri aö örva þetta fyrirkomulag t.d. meö lægri lóða- gjöldum, lægri eignarsköttum og fl.þ.h. Einar Gudjónsson Grænmetis-gratín 1 kg grænmeti, 3—4 tegundir aö eigin vali, t.d. gulrætur, hvítkál, sellerí, blómkál, púrrur. 200—250 gr beikon, 2V4 dl mjólk, 1 laukur, salt, pipar, smjör eöa smjörlíki, rifinn ostur. 4 egg, Grænmetiö skoriö smátt, soöiö í ca. 10 mínútur, tekiö upp úr soðinu, látiö drjúpa vel af því. Beikonið skorið smátt og brúnað á pönnu í um 5 mínútur. Grænmeti og beikon sett í smurt ofnfast fat. Egg, mjólk, salt og pipar þeytt vel saman, hellt yfir grænmetiö í fatinu. Rifnum osti stráö yfir og bakaö í ofni í um þaö bil 35 mínútur. RÍKISSKIP SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS M/S Baldur fer til Breiðafjarðarhafnar mið- vikudaginn 17. þ. mánaðar. Vörumóttaka til kl. 17.00 á þriöjudag. WZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! JltofgsistMitfeife Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. HuMa Júlfus Vsltýsdóttir Hafstain Laugardaginn 13. nóvember verða til viðtals Hulda Valtýs- dóttir og Júlíus Hafstein. Opiö til 7 í kvöld Opið til kl. 4 á laugardag »i» 3H Okkar Leyft verð verð Kjúklingar 10 stk. kassa 79,80 123,00 Unghænur 10 stk. kassa 38,00 64,00 Nautahakk 10 kíló kassi 79,00 133,00 Kindahakk 38,50 82,00 Nýtt hvalkjöt 27,00 42.00 Gamla verðiö Nýja verðið Lambaskrokkar 41,75 57,30 Úrvals nautaschnitzel 185,00 257,00 Nautagulash 148,00 198,00 Nautafillet 215,00 277,00 Nautagrillsteik 64,00 83,00 Nautabógsteik 64,00 83,00 Nautahamborgari 8,00 12,20 Bacon á hálfviröi 98,00 215,00 Eggin aöeins 46,00 62,00 Vz svinaskrokkar 87,00 ) TILBÚIÐ 1/2 nautaskrokkar 72,00 > í 1/2 folaldaskrokkar 48,00 ) FRYSTINN Folaldabuff (nýslátraö) 155,00 Folaldagulash (nýslátraö) 145,00 Folaldahangikjöt 48,00 Kindaschnitzel (nýslátraö) 129,00 Lambagulash (nýslátraö) 119,00

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.