Morgunblaðið - 12.11.1982, Side 9

Morgunblaðið - 12.11.1982, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982 41 Vor- og sumar- tískan frá Ninu Ricci Hér má Sfá nokkur sýnishorn af vor- og sumartískunni trá Ninu Ricci. Eins og sjá má af myndun- um er nýja síddin rétt ofan við ökkla, og þröng pils aru vinssBl moö kleuf- um sam ná rétt ofan viö hné. Fatnaöur- inn ar gjarnan úr ullar- og bémuHar- efnum, sUki og krapafnum af um kvöldfatnað ar aö rssöa. Annars ar mikið lagt upp úr frumlegum kvöld- fatnaöi af ýmsu tagi, kjóiarnir aru gjarn- an tvflitir og mikiö um slaufur og skreytingar. Litirnir eru í svörtu, hvítu, rauöu og bláu og doppótt afni og köflótt eru mikiö notuö. Blökkumönnunum hættara við kynsjúkdómum N#w York, nóvamber. AP 37 ára gömul skýrsla hjá bandaríska harráðinu kom fram i dagsljósið í vikunni, en í henni er greint frá því aö fleíri blökku- menn en hvítir fengu kynsjúk- dóma á Ítalíu á árum siðari heimsstyrjaldarinnar. Þrátt fyrir að blökkumennirnir væru síst verr upplýstir um hætt- urnar og varúöarráöstafanir gegn kynsjúkdómum, fengu 7 hör- undsdökkir kynsjúkdóm af hverj- um 1000, en aöeins 4 af hverjum þúsund hörundsljósum. Ein ástæöan er sú, aö herlögreglan átti til aö gera aösúg aö stúlkum sem sáust í fylgd meö blökku- mönnum og hafi þeir þvf oröiö aö leita á önnur miö. 96 prósent þeirra blökkumanna sem rætt haföi veriö viö í skýrsl- unni sögöust hafa átt kynmök einu sinni eöa oftar meðan á ftalíudvöl- inni stóö, aöeins 73 prósent hvítra hins vegar. 72 prósent þelrra sögöust hafa greitt fyrir greiöann. Þrátt fyrir aö blökkumenn hafi aö- eins verið 15 prósent alls herafla Bandaríkjamanna i Miöjaröarhafs- löndunum, komu þeir viö sögu í 36 prósentum af kynsjúkdómatilfell- um þeim sem í dagsljósiö komu meöan á hernaöaraögeröum stóö. Góðandaginn! GOODfÝEAR VEYRARDEKK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.