Morgunblaðið - 12.11.1982, Page 12

Morgunblaðið - 12.11.1982, Page 12
\ L4UG4RD4GUR 13. nóvember 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Ell- ert Sigurbjörnsson. 21.10 Fyrsta tunglferðin. Bresk bíómynd frá 1964, byggð á sögu eftir H.G. Wells. Leikstjóri Naíhan Juran. Aðalhlutverk: Edward Judd, Martha Hyer og Lionel Jeffries. Myndin lýsir tunglferð sem farin var árið 1899 og þeim furðuverðum sem fyrir augu geimfaranna bar i iðrum mánans. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 22.50 Ævi og afrek Beans dómara. (Life and Times of Judge Roy Bean). Bandarískur vestri frá árinu 1972. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Paul Newman, Anthony Perkins og Victoria Principal. Myndin rek- ur sögu Roy Beans, sem kom á lögum og reglu í héraði einu í villta vestrinu með byssu og snöru og kvað sjálfur upp dóm- ana. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 00.50 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 14. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kristinn Ágúst FriðFinnsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Sam- heldni — Síðari hluti. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.05 Grikkir hinir fornu 11 Gullöldin. Fjallað er um tímabilið 500—300 fyrir Krists burð, andans menn Grikkja, sem þá voru uppi, byggingar og listir sem þá voru í miklum blóma. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis i þættinum verður: Heimsókn til glerblásara á Kjalarnesi, sýnd teiknimynd um Blámann og Þórður segir fréttir. Teikni- myndasaga eftir 15 ára Reyk- víking, Sverri Sigurðsson. Loks fáum við að sjá hvernig pabbi og mamma voru þegar þau voru 12 ára í gamalli kvikmynd úr Austurbsejarskóla. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Dagskrárgerð: Áslaug Ragnars, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Elín Þóra Friðfinnsdóttir og Kristín Pálsdóttir. 21.45 Schulz i herþjónustu. Loka- þáttur. Efni fimmta þáttar: Þjóðverjar fara halloka í styrj- öldinni. Schulz á ríkan þátt í því að 5 milljónum punda er sökkt í Toplitz-vatn i Austurríki ásamt prentverkinu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Er enginn sem skilur mig? Síðari hluti myndar sem írska sjónvarpið lét gera í tilefni ald- arafmælis James Joyce. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 23.35 Dagskrárlok. MtMUD4GUR 15. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni í upprelsnarham Á mánudagskvöld verður sýnd kanadísk sjónvarpsmynd, Lára (Becoming Laura). í aðalhlutverkum eru Jennifer Jewison, Neill Dainard og Deborah Kipp. — Unglingsstúlka gerir upp- reisn gegn foreldrum sínum og umhverfi á því vidkvæma mót- unarskeiði sem er undanfari sjálfstæðrar tilveru. — Á mynd- inni hér fyrir ofan eru aðalleikendurnir í hlutverkum sínum. 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.25 Tilhugalif Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum um samdrátt stúlku, sem gengur ekki út, og pipar- sveins sem enginn vill líta við. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Lára (Becoming Laura) Kanadísk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Jennifer Jewison, Neill Dainard og Deborah Kipp. Unglingsstúlka gerir uppreisn gegn foreidrum sínum og um- hverFi á því viðkvæma mótun- arskeiöi sem er undanfari sjálfstæðrar tilveru. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok ÞRIÐJUDNGUR 16. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr Snæfjöllum Tékknesk barnamynd. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögu- maður Þórhallur Sigurðsson. 20.45 Þróunarbraut mannsins lokaþáttur. Framtíð mannkyns- ins. Leiðsögumaðurinn, Richard Leakey, lítur fram á veg í Ijósi þeirrar vitneskju sem mann- Níu ára barátta Á föstudagskvöld í næstu viku veröur sýnd ný- sjálensk bíómynd, Því dæmist rétt... Leikstjóri er John Laing, en í aðalhlutverkum David Hemm- ings og John Hargreaves. — Áriö 1970 voru bón- dahjón myrt á heimili sínu skammt fyrir sunnan Auckland og líkunum varpaö í fljót. Nágranni þeirra var fundinn sekur þótt hann neitaði statt og stöðugt að hafa framið þetta voðaverk. Síðan hófst níu ára barátta til að fá dómi þessum hnekkt. Á myndinni sem hér fylgir með eru þau Diana Rowan, John Hargreaves og David Hemm- ing í hlutverkum sínum. Alice á ekki heima hér Á laugardagskvöld í næstu viku verður sýnd bandarísk bíómynd, Alice á ekki heima hér lengur (Alice Doesn’t Live Here Anymore), frá 1975. Leik- stjóri er Martin Scorsese, en í aðalhlutverkum Ellen Burstyn, Alfred Lutter, Kris Kristofferson og Jodie Foster. — Alice er húsmóðir á fertugsaldri sem missir mann sinh voveiflega og verður þá að ala ein önn fyrir sér og syni sínum. Á myndinni eru Ellen Burstyn í hlutverki Alice Hyatt og Diane Ladd í hlutverki Flo, samstarfskonu hennar. — Kvikmyndahandbókin: Þrjár stjörnur. Frá Sama- byggð- um Sunnudagskvöldið 21. nóvember verð- ur sýnd finnsk heimildamynd um Samana á Finnm- örk, sem lifaö hafa á hreindýrarækt, fiskveiöum og landbúnaöi en eiga nú í vök aö verjast fyrir ásælni iönaö- arþjóöfélagsins. fræðin býr yfir um eðli manns- ins i fortið og nútíð. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.40 Lífið er lotterí Þriðji þáttur. í siðasta þætti urðu ræningjarn- ir fyrri til en lögreglan að finna John Hissing en neyddust til að gerast bandamenn hans. Þýð- andi Hallveig Thorlacius. 22.30 Á hraðbergi Viðræðuþáttur í umsjón Hall- dórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. Gestir þáttarins verða Kjartan Jóhannsson, formaður Alþýðu- flokksins og Steingrímur Her- mannsson, formaður Fram- sóknarflokksins, en flokksþing- um beggja þessara flokka er nú nýlokið. 23.25 Dagskrárlok. MIÐMIKUD^GUR 17. nóvember 18.00 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Sjöundi þáttur. Jarðarfórin góða Framhaldsmyndaflokkur gerð- ur eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.25 Svona gerum við Sjöundi þáttur. Máttur loftsins Fræðslumyndaflokkur um eölis- fræði. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Harmonikan og gömlu dans- arnir Félag harmoníkuunnenda og Eldridansaklúbburinn Elding slá upp balli i sjónvarpssal. Upp- töku stjórnaði Guðný Hall- dórsdóttir. 21.10 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur um Ewing-fjölskylduna i Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Berbar Bresk heimildarmynd um Berb- ana í Marokkó, frumbyggja Norður-Afriku, og hina sér- stæðu tónlist þeirra. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok FÖSTUDNGUR 19. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.30 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Helgi E. Helgason og Ögmundur Jónas- son. 22.35 Því dæmist rétt... (Beyond Reasonable Doubt) Nýsjálensk bíómynd frá 1980 byggð á sannsögulegum atburð- um. Leikstjóri John Laing. Aðalhlut- verk: David Hemmings og John Hargreaves. Árið 1970 voru bóndahjón myrt á heimili sínu skammt fyrir sunnan Auckland og likunum varpað i fljót. Nágranni þeirra var fundinn sekur þótt hann neitaði statt og stöðugt að hafa framið þetta voðaverk. Siöan hófst níu ára barátta til að fá dómi þessum hnekkt. Þýðandi Jón Gunnarsson. 00.20 Dagskrárlok. Hvað ræður atburðarásinni í Dallas? Dallasþátturinn í fyrra- kvöld vakti nokkra undrun þeirra er á horfðu, fyrir þaö að þar var óvenjumikið farið út fyrir hinn heföbundna ramma þáttanna. Skotbar- daginn í veiðiferðinni kann fólki að vísu aö þykja mis- jafnlega trúveröugur í Bandaríkjunum nú á síðari hluta 20. aldar, en þátturinn var að minnsta kosti frá- brugöinn flestum þeirra er á undan hafa gengiö. Þetta leiöir hugann aö því hvernig myndaflokkar á borö við Dallas veröa til í Bandaríkjunum. Öllu máli skiþtir að áhorfendafjöldinn sé nægur, takist þaö ekki hverfa auglýsendur frá þátt- unum, og þeim er jafnvel hætt í miöjum klíöum. Því er þaó þegar best tekst upp, aö framleiðendur sjónvarps- myndaflokka fylgjast svo vel meö því hvaö er að gerast frá einum þætti til annars heima í stofum sjónvarps- áhorfenda, að þeim tekst sí- fellt aö koma meö enn betri þátt næst, ákveöin spenna og eftirvænting gerir þaö aö verkum aö fólk vill sjá næsta þátt og svo koll af kolli. Samkeppnin leikur hér stórt hlutverk, og því stærra sem hún er meiri. Þannig telja kunnáttumenn sig gjörla sjá miklar breytingar á Dallas eftir aö Dynasty-þættirnir fóru af stað. Þar er enn meira ofbeldi en í Dallas, fleira fallegt kvenfólk, fúl- mennin meiri og meira gert úr kynlífssenum. Þessu hafa Dallasframleiöendur þurft aö svara, og því er það að stundum viröast söguþer- sónurnar ekki alltaf taka miö af því sem eölilegast er eöa sjálfsagöast, heldur af því sem talið er koma áhorfend- um best hverju sinni. Þegar verst tekst til veröur þetta til þess aö „karakter“ persón- anna breytist frá einum þætti til annars, og rökrétt framhald veröur nær ekkert. Maöur er til dæmis skotinn í einum þætti, en síöan kemur í Ijós aö leikarinn var svo vinsæll, aö ekki má láta hann hverfa. Þá kemur í Ijós aó hann hefur bjargast á undursamlegan hátt, og leik- ur á als oddi í næsta þætti. Dæmi þessa eru mýmörg í Dallas, einkum þegar líður á þáttageröina, og samkeppn- in hefur harönaö. J.R. veröur til dæmis fyrir skoti, og illa lítur út meö hann um tíma. Þá var leikarinn Larry Hag- man í launastríöi viö fram- leiðendurna, en haföi sitt fram, og lifði því af í næsta þætti. Hiö sama á viö um kúreka nokkurn, sem síöar á eftir aö veröa elskhugi Sue Ellen, konu J.R. — Hann deyr sviplega, en er vakinn til lífs á ný, þegar „hag- kvæmnissjónarmiö" kröfö- ust þess. Fróðlegt getur ver- iö að velta vöngum yfir þessu þegar horft er á þætt- ina, þar er þaö ekki ailtaf listrænt sjónarmið höfundar sem ræður feröinni. Vissu- lega kann þetta aö bitna á hinu listræna mati, en áhorf- endur ættu aö fá þætti sem eru þeim aö skapi t staöinn. L4UG4RD4GUR 20. nóvember 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndaflokkur um farandriddarann Don Quij- ote. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Þættir úr félagsheimili Ekkert um að vera eftir Örn Bjarnason. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Guðrún Gísladóttir, Jón Júlíusson og Jóhann Sig- urðarson. Eina óveðursnótt að haustlagi lýstur eldingu niður í spenni- stöð staðarins og rafmagnið fer af félagsheimilinu. í myrkrinu fara kynlegar verur á kreik. 21.25 Blágrashátíð Michael, McCreesh & Campbell flytja bandaríska sveitatónlist af írskum uppruna. Þýðandi Halldór Halldórsson. 22.05 Alice á ekki heima hér leng- ur (Alice Doesn’t Live Here Any- more) Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Martin Scorsese. Að- alhlutverk: Ellen Burstyn, Al- fred Lutter, Kris Kristofferson og Jodie Foster. Alice er húsmóðir á fertugsaldri sem missir mann sinn voveifl- ega og verður þá að ala ein önn fyrir sér og syni sínum. Það reynist enginn leikur en Alice lærir samt að meta þetta ný- fengna frelsi. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.55 Dagskrárlok. IDAG! (

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.