Morgunblaðið - 12.11.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.11.1982, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982 IKVOLD KL. 22.00 prógram Jörundur, Júlíus, Laddi og Saga ásamt Dansbandinu og Þorleifi Gísla- syni undir stjórn Árna Scheving. EFRI HÆÐ Dansbandið og söngkonan Anna Vilhjálms leika músik viö allra hæfi. NEÐRI HÆÐ MA TSEDILL KVOLDSINS: KALDIR SJÁVARRÉTTIR í HUMARSÖSU ★ GLOÐARSTEIKT marinerað lambalæri fram- REITT MEÐ GULRÖFUM. SPERGILKALI. SMJÖR- STEIKTUM JARÐEPLUM SALATI OG RJÖMASÓSU ★ MOKKARJÖMAROND Kristján Kristjánsson leikur á orgel fyrir mat- argesti, frá kl. 20. Húsið opnað kl. 19.00. Dansað til kl. 3. Boröapantanir í síma 23333. Velkomin á Þórskabarett iiúMurinn START S^rrfsSm VEITINGAHÚS Danskeppni Islandsmeistara-danskeppni gömlu Já, strákarnir í Start gera það gott í Klúbbn- um í kvöld - Gott stuð, enda vanir menn á ferð - og svo tvö diskótek - dönsunum haldin á vegum Artúns, Nýja Dansskólans og Ferðaskrifstofunnar Úrvals. Keppnin hefst í Ártúni sunnudaginn 21. nóv- ember nk. Þátttakendur tilkynni sig í síma 85090 daglega frá kl. 10- Tilhögun barna: Öllum börnum sem áhuga hafa er heimil þátttaka frá 6 ára aldri og skiptast í flokka 6, 7, 8 ára 9, 10, 11 ára og 12, 13, 14 ára. Keppnin hefst kl. 15 og stendur til kl. 18 alla sunnu-t dagana. Dómarar gefa keppendum stig. Á lokadegi keppn-^n innar 12. des. keppa efstu pörin til úrslita. Efstu þrjú pörinfe fá verðlaunapeninga. Keppnisdansar: Sunnudaginn 21. nóv. Polki — Vals. Sunnudaginn 28. nóv. Skottís — Vinarkruss, nema 6, 7, 8r ára, Fingrapolki — Skósmíðspolki. Sunnudaginn 5. des. Marzuka og Skoski dansinn, nema 6, 7, 8 ára, Klappenade — Svensk Maskerade. Sunnudaginn 12. des. Dansar tilkynntir af dómara. « VEITINGAHÚSIÐ ÁRTÚN, NÝI DANSSKÓLINN, j ->Mg FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL. . smsrwim- Lundi, súla, rjúpa, heiðalamb, gæs og hreindýr á borðum í Blómasal 12. nóv. Nú er tækifæriö fyrir vonsvikna og ósvikna veiðimenn aö bjóða sínum heitt elskuöu í veiöiferð þar sem veiðin er bæði sýnd og gefin. Á Villibráðarkvöldinu hlöðum við borðin með villtum réttum: STAOUR HINNA VANDLÁTU Forréttir (fjallamanna) Hangikjöt á melónu Kjötseyði fjallanna Innbökuð hreindýrakæfa Aðalréttir (í útlegð) Hreindýrasteik Rjúpa Villigæs Lundi Súla Hreindýrapottréttur Heiðalamb Eftirréttir (og göngur) Bláberja-baka Epli „fjallkonunnar" Ferskt ávaxtasalat Pönnukökur m/berjasultu Meðlæti (og viðbit) Salatbar Waldorfsalat Gratineraðar kartöflur Rjómasoðnir dalasveppir Rifsberjahlaup Perur Og tilheyrandi heitar sósur. Okkur hefur sem sagt tekist það, sem veiðimönnum tekst bara stundum, - að fanga bráðina. Grípið nú gæsina meðan hún gefst, og munið að betri er ein rjúpa á borði en tvær á fjalli. Módelsamtökin sýna glæsilegan haustfatnað frá tískuversluninni Guðrúnu, Rauðarárstíg 1. Borðapantanir í síma 22321/22322 Matur framreiddur frá kl. 19.00 VERIÐ VELKOMIN OG GÓÐA VEIÐI! HÓTEL LOFTLEIÐIR Breskur,, Pub’á Vínlandsbar. Ferðavinningur dreginn út í lok vikunnar. Verið velkomin! HÓTEL LOFTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.