Morgunblaðið - 12.11.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.11.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982 53 IU Sími 78900 Frumsýnir Svörtu Tígrisdýrin (Good guys wear black) Hörkuspennandi amerisk spennumynd meö úrvalsleik- aranum Chuck Norris. Norris hefur sýnt þaö og sannaö aö hann á þennan titil skiliö, því hann leikur nú í hverrl mynd- inni á fætur annarri. hann er margfaldur karatemeistari. Aöalhlutv.: Chuck Norris, Dana Andrews, Jim Backus. Leikstj.: Ted Post. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Atlantic City i r kstim__________Mgjs Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverölaun í marz sl. og hefur hlotiö 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið í enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aöal- hlutv.: Burt Lancaster, Susan Sarandon, Michel Piccoli. Leikstjóri: Louis Malle. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Blaðaummæli: Besta mynd- in i bænum, Lancaster fer á kostum — Á.S. DV — Ein af betri myndum ársins þar sem Lancaster fer á kost- um. — S.V. Mbl. SALUR3 Frumsýnir grínmyndina | Hæ pabbi Segja páfa vilja flýta skilnaöinum Lundúnum, 10. nóvember. AP. AÐ SÖGN nokkurra Lund- únablaöa hefur Jóhann Páll páfi II sjálfur skipað nefnd dómara til að flýta ógildingu hjónabands Karólínu prins- essu af Mónakó og glaum- gosans Philippe Junot í samúðarskyni við fráfall Grace furstafrúar. Dálkahöfundurinn Nigel Dempster í Daily Mail skýrir m.a. frá þessu í dálki sínum eftir samtal sitt viö háttsettan embættismann innan Vatik- ansins. Sagöi embættismað- urinn, aö „slíkt væri alvana- legt af hálfu páfa þegar kóngafótk ætti í hlut“, en til þessa hefur ekki komiö til kasta Jóhannesar Páls í þessum efnum fyrr en nú. Frétt þessa efnis var einnig aö finna í blööunum The Sun og Daily Star. Segir m.a. aö ein meginástæðan fyrir skiln- aði þeirra Karólínu og Junot eftir tveggja ára stormasamt hjónaband hafi veriö „andleg grimmd“ af hálfu eiginmanns- ins. fHiötgiiiitX' í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OGÁ KASTRUP- FLUGVELLI Loksins Loksins Loksins MILOPA Öllurn hinum mörgu óþreyjufullu og oskiljanlega en dasamlega þolinmóöu viöskiptavinum okkar, sem beöið hafa í marga mánuöi eftir nyrri sendingu af MILOPA snyrtivörunum óviöjafnanlegu sendum viö nu þessa fagnandi frétt: MILDPA SENDINGIN ER LOKSINS KOMIN Þessar dásamlegu, góöu og fallegu svissnesku tískuvör- ur fást nú loksins aftur í miklu úrvali og reyndar i enn meira urvali en var í fyrstu sendingunni, því nú eru förðunarvörurnar líka komnar. Þeim, sem enn eiga þá óviðjafnanlegu reynslu í vændum aö nota MIIORA snyrtivörur og þekkja þær því ekki, getum viö sagt aö þær eru mjög einkennandi fyrir svíssneskt hugvit, vandvirkni og gæði, sem þekkt eru á mörgum sviðum, ekki síst í efna- og lyfjaframleiöslu og framleiöendur MIIOPA hafa lengi veriö þeir frumherjar og brautryöjendur í þróun nýrra bætandi snyrtivara sem aðrir hafa fylgt, t.d meö þróun og notkun a2ulens og kollagens sem kom fram hjá þeim fyrir nokkrum árum síöan, og annarra húöbætandi efna. Og þá er verölagið heldur ekki af verri endanum. Þar sem MIIOPA þarf ekki að vera aö burðast meö rándýrt en þýðingar- laust nafn einhvers tískuhönnuöar á sínum vörum, er verö þei ra ótrúlega lágt miöaö við gæðin og frægðina. Neytandinn er látinn njóta þess sem sparast. KOMIÐ OG RÁÐGIST VIÐ OKKUR UM NOTKUN LAUGAVEGS APOTEK SNYRTIVÖRUDEILD P.s. MIIOPA verksmiðjan hefur lofað okkur öllu fögru og upp á æru og trú að vera aldrei aftur svona lengi aö afgreiöa vörurnar til okkar né gera svona mörg mistök. Ný bróöfyndin grinmynd seml allsstaöar hefur fengiö frá-1 bæra dóma og aösókn. I Hvernig líöur pabbanum þegar | hann uppgötvar aö hann a| uppkominn son sem er svartur | á hörund? Aöalhlutv.: GeorgeJ Segal, Jack Warden, Susan | Saint James. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvartmílubrautin (Burnout) Burnout er sérstök saga þar sem þér gefst tækifæri til aö skyggnast inn í innsta hring kvartmílukeppninnar og sjá hvernig tryllitækjunum er spyrnt, kvartmílan undlr 6 sek. | Aöalhlutv.: Mark Schneider, Robert Louden. Sýnd kl. 11. SALUR4 Porkys ot th* FtnmUit movic abosst growirvg np •vtr madsl Sýnd kl. 5 og 7. Félagarnir frá Max-Bar Sýnd kl. 9 og 11.05. SALUR5 Being There sýnd kl. 9. (9. sýningarmánuöur) | Allar meö isl. tsxta. I ns >uP' ^$>su OG " 3Ss*ar ;£W>“oa 00» tö»P»°V ^r^sSm Sími 85090. VEITINGAHÚS Gömludansarnir í kvöld og annað kvöld frá kl. 9—2. Hljómsveitin Drekar ásamt söngkonunni Mattý Jó- hanns. Mætiö tímanlega. Aðeins rúllugjald. Níels Einarsson, forstjóri Nýja Dansskólans mætir á staöinn og kynnir tilhögun danskeppninnar. QAT TEMPLARAHOLLIN dU I Sími 20010 Félagsvistin kl. 9 Gömlu dansarnir kl. 10.30 Miðasala opnar kl. 8.30. Tríó gúfíjjBit Þorvaldar leikur SGT Á fyrir dansi. Stuð og stemmning Gúttó gleði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.