Morgunblaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1982 Vilmundur Gylfason á þingflokksfundi í gær: Boðaði úrsögn sína úr Alþýðuflokknum VILMUNDUR GylfMon alþingismadur mælii í fyrsta skipti á þing- flokksfundi Alþýðuflokksins í gær frá þvf fyrir flokksþing Alþýðuflokks- ins. Hann lýsti þvf yfir samkvemt heimildum Mbl., að hann myndi tilkynna formlega á Alþingi í dag úrsögn sfna úr Alþýöuflokknum. Vil- Nýtt afbrigði hefur komið fram í hassinu hennar mömmu!! í DAG er miövikudagur 1. desember, Fullveldisdag- urinn, 335. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 06.11 og síödegis- flóö kl. 18.31. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.44 og sólarlag kl. 15.49. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.17 og tungliö í suöri kl. 01.20. (Almanak háskól- ans.) Ég, Drottinn, er sá sem rannsakar hjartað, prófa nýrun, og það til þess að gjalda sérhverj- um eftir breytni hans, eftir ávexti verka hans. (Jer. 17.) Svikult er hjartað frem- ur öllu öðru og spillt er það. Hver þekkir það? (Jer. 17, 9.) KROSSGÁTA 16 I.ÁRÉTT: — 1 fægja, 5 cfrasl, 6 upp- stökk, 7 mynni, 8 vera í vafa, 11 hita, 12 sjávardyr, 14 autt, lf> tryggð. LODRKTT: — 1 látlaust, 2 grenja, 3 ríkidæmi, 4 óhapp, 7 títt, 9 í fjósi, 10 lön, 13 rödd, 15 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍHT: — 1 hrókur, 5 ló, 6 ylgrar, 9 tau, 10 fa, 11 tu, 12 bar, 13 Inga, 15 æki, 17 nærist. IA)DRÍnT: — 1 hnyttinn, 2 ólgu, 3 kór, 4 rýrari, 7 laun, 8 afa, 12 baki, 14 gær, 10 is. ÁRNAÐ HEILLA skipstjóri frá Bíldudal, Gnoð- arvogi 60 hér í Rvík. Hann er að heiman í dag. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag létu úr Reykjavík- urhðfn og héldu á ströndina Úðafoss og Hofsjökull. Þá kom Eyrarfoss frá útlöndum og togarinn Viðey kom af veiðum og landaði aflanum hér. Einnig kom af veiðum í fyrra- kvöld togarinn Ásbjörn og landaði aflanum hér. Þá lagði Disarfell af stað til útlanda í fyrrakvöld og lokið var við að losa olíuskipið Nordic Sun, sem kom í síðustu viku með farm til olíufélaganna. Um miðnætti í gærkvöldi lét Langá úr höfn. í dag er Selá væntanleg frá útlöndum, svo og Dettifoss. Togarinn Bjami Benediktsson er væntanlegur inn af veiðum til löndunar. FRÉTTIR Veðurstofan sagði í gærmorg- un, að allar horfur væru á því að hitinn myndi lítt breytast. I fyrrinótt haföi hvergi á landinu verið umtalsvert frost. l»ar sem það mældist mest um nóttina, norður á Raufarhöfn, fór það niður í 7 stig. Hér í Reykjavík var eins stigs frost í fyrrinótt. Lítilsháttar úrkoma var, en hún hafði þá orðið mest á Þingvöll- um og var 8 millim. eftir nótt- ina og eitthvað álíka mældist hún á Kyrarbakka. Sólarlaust var hér í bænum í fyrradag. — Þessa sömu nótt í fyrravetur var 3ja stiga frost hér i bænum, en þá hafði verið 8 stiga frost á Akureyri. í dag byrjar desembermánuð- ur — „Desember, mánaðar- nafn komið frá Rómverjum, dregið af latínunni decem: tíu, þ.e. tíundi mánuður árs- ins að tímatali Rómverja fyrr á tíð,“ segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. — Fullveldisdag- urinn er í dag. Þennan dag árið 1918 var Island fullvalda ríki. Dagurinn var almennur frídagur fram að stofnun lýð- veldisins 1944, er lýðveldis- dagurinn kom í hans stað. Þá heitir dagurinn í dag (1. des.) Elegíusmessa. — „Messa til minningar um Elegíus kunn- an biskup og hagleiksmann í Frakklandi á 7. öld,“ segir ennfremur í Stjörnufræði/ Rímfræði. Náttsöngur í Hallgrímskirkju verður í kvöld, miðviku- dagskvöld kl. 22. Þau Helga Ingólfsdóttir og Michael Shelton leika þá sónötu fyrir fiðlu og sembal eftir J.C. Bach. Spjall um skipatryggingar heit- ir erindi sem Benedikt Sigur- jónsson, fyrrverandi hæsta- réttardómari, flytur á morg- un á almennum fundi í Hinu ísl. sjóréttarfélagi. Verður fundurinn haldinn í Lögbergi — húsi lagadeildar Háskól- ans, er öllum opinn og hefst kl. 17. KFUK í Reykjavík heldur bas- ar laugardaginn kemur, 4. desember, í húsi KFUM & KFUK Amtmannsstíg 2B og hefst basarinn kl. 14.1 tengsl- um við basarinn verða kaffi- veitingar. Sjálfsbjörg i Reykjavík og nágrenni heldur basar í Sjálfsbjargarhúsinu við Há- tún nk. laugardag og sunnu- dag, 4. og 5. desember. Vel- unnarar félagsins eru beðnir að koma basarmunum eða kökum í skrifstofu félagsins í Sjálfsbjargarhúsinu á skrifstofutíma eða í félags- heimilið nk. föstudagskvöld eða árdegis á laugardag. Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur kökubasar að Norður- brún 1 á laugardaginn kemur, 4. desember. Þess er vænst að velunnarar kirkjunnar gefi kökur og komi með þær á Norðurbrún eftir kl. 11 árdeg- is á laugardaginn. — Á sunnuda-pnn kemur verður aðventi„jtund að lokinni messu kl. 14. — Þar verður upplestur og hljóðfærasláttur — og kaffiveitingar. Kvenfélag Hallgrímskirkju ætlar að fella niður fund sem vera átti á morgun, 2. des- ember. — Jólafundur íélags- ins verður haldinn í félags- heimilinu fimmtudagskvöldið 9. desember næstkomandi kl. 20.30. BLÖD & TÍMARIT Kvcnnatímaritid Vera, blað Kvennaframboösins í Reykja- vík, er komið út. Blaðið beinir athyglinni að ofbeldi, sem konur á öllum aldri eru beitt- ar og er rætt við unglings- stúlkur í Reykjavík um þann orðróm að stelpum sé vart óhætt að kvöldi til á höfuð- borgarsvæðinu vegna áreitni karlmanna. Ýmislegt annað er skoðað í sambandi við ofbeldi. Grein er um þá af- stöðu og þau viðhorf sem koma fram í landslögum um líkamsárásir og nauðganir. ÁHEIT & GJAFIR Áheit á Strandarkirkju, afhent Mbl.: MJ 500, Hörður Ágústsson 500, GMH 500, SÞ 500, GG, Gj, GMU 750. Þakklát 150, HT 200, GJ 200, Þakklát kona 200, HB 200, GS 200, S 200, Sandgerðingur 200, Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 26. nóvember til 2 desember, aö báóum dögum meðtöldum er i Laugavegs Apóteki. En auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur a þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmissk/rteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndar- stöðinni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apotekin i Hafnarfirði. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefuar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavik: Apötekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 ettir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í s/msvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORD DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — UTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LÁN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- dagakl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN — Bústaöaki'kju, s/mi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöó í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímtsafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Simi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opió frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóín og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. í þennan sima er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.