Tíminn - 01.08.1965, Page 2

Tíminn - 01.08.1965, Page 2
2 TÍMiNN SUNNUDAGUR 1. ágúst 1965 KitcheiiAid hrærivélm eróska- draumur hverrar húsmódur. Vélin fæst hjá Dráttarvélum h.f. og kaupfélögum landsins ÍIJl Véladeild ^\sk VÖ/y^ Hestamannafélagið „ J.C.B. SKURÐGRÖFUR Við útvegum lítið notaðar og vel meðfarnar traktorsgröfur af J.C.B.-gerð frá Bretlandi. Til mála kemur að selja eina slíka vél, sem komin er til landsins. Allar nánari upplýsingar í síma 19842, Leifs- götu 16. JON g YS i tlNSSON tSpfrsííðingur ögfrœðiskrlfstr.fí t^<>oavegi 11. simi 21516 VIÐ ÖÐINSTORG — SlMI 20 4 90 /0Ae>i>\e^ SAUMLAUSIR NET- NYLONSOKKAR í TÍZKULITUM. EAUPFÉLÖGIN UM. LAND ALLT., SÍS AUSTURSTRÆTI! Síðustu kappreiðar ársins verða hjá Hestamannafélaginu „HÖRÐUR" í Kjósarsýslu á skeiSvelli félagsins að Arnarhamri, Kjalarnesi, sunnudaginn 22. ágúst 1965. Mótið hefst kl. 14.30 með góðhestakeppni Keppt verður í 250 m folahlaupi, 300 m stökki, 400 m stökki og 250 m skeiði. Naglaboðreið verður milli hreppa. Skráning þátttökuhesta tilkynnist stjórninni fyrír 16 ágúst. Harðar-reiðtúrinn verður 7.—8 ágúst. Farið verður aí stað frá Dalsgarði í Mosfellssveit kl. 14 laugardaginn 7. ágúst og riðið austur hjá Fellsenda að Skógarhólum í Þingvallasveit og gist þar. 8. ágúst riðið Leggjabrjótsleið heim. Stjórnin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.