Tíminn - 01.08.1965, Síða 3

Tíminn - 01.08.1965, Síða 3
SUNNUDAGUR 1. ágúst 1965 TÍMINN Leikrltaskáldið Noel Cow- ard, sem eitt sinn sagði bítl- ana vera án nokkurra hæfi- leika, skipti um skoðun þegar þeir höfðu haldið hljómleika í Róm í síðasta mánuði. — Ég held, að þeir búí yfir mikl- um listamannshæfileikum, sagði hann, þegar hann hafði verið viðstaddur hljómleika þeírra. ★ einnig á um það að konur inættu ekki nota lífstykki og 'hárkollur. Þessi lög voru þó brátt felld úr gildi, því í ljós kom, að karlmennirnir kunnu fullt eins vel að meta þær konur, sem gerðu sig sekar um brot á þessum lögum. Það virðist nú um síðír ætla að falla dómur í máli Garlo Polti gegn ítalska flugfélag- inu Alitalia. en Ponti höfðaði það 1962. Ástæðan til þessara málaferla er sú, að Carlo Ponti var farþegi með einní vél flugfélagsins árið 1962, og lenti vélin þá í loft- Ponti hentist upp í þak vélar gati með þeim afleiðingum, að innar og særðist á öðrum eyrn arsneplinum, og nú krefst hann 140.000,000 líma í skaða bætur. ★ í fimmta og sjötta sæti urðu ungfrú Svíþjóð og ungfrú Hol land. Ungfrú Thailand segir að hún eigí Sirkit drottningu að þakka sigur sinn því hún hafi kennt henni að koma fram og hvemig hún ætti að fegra sig. Hér á myndinni sést svo hin nýkjörna fegurðardrottning. ★ mynd um prinsessuna, og fer ítalska ieikkonan Monica Vitti roeð hlutverk hetjunnar. — Oer.gst hún mjög upp í hlut verkinu og er meðal annars farin að læra judo. Fatnaður hennar í kvikmyndinni er ekki síður frumlegur en klæðnaður James Bond. Til dæmis klæð- ist hún svörtum kuflí með hettu, sem hefur göt fyrir aug un og munn og nef. Það tákn- ar það, að hún er njósnari. í varalitahulstri sínu geymir prinsessan eitur, í greiðunni er falinn hnífur, sígarettu- kveikjarinn er í rauninni ljós- kastari, og hið uppsetta hár hennar er gervi og er meðal annars hægt að nota það til þess að kyrkja með mann. Á næstu 2—3 árum er búizt við að gerðar verði Þrjár kvik- myndír um þessa fádæma hetju. ★ Á 17. öld var það ólöglegt, að konur notuðu andlitsfarða. Yfirvöld álitu, að konur gerðu sig sekar um afbrot með því að nota ilmvötn, kinnalit og önnur fegrunarlyf, því með því reyndu Þær að tæla karlmenn ina til þess að biðja sín, og þannig yrðu karlmennimir beíttir svikum. Sömu lög kváðu Fransk-ameríski leik- stjórinn, Jules Dassin, veit sannarlega, hvaða gildi auglýs- ingarnar hafa. Nú er hann að gért ný kvikmynd, sem nefnist „Sumarkvöld kl. 10,20“ og í því tilefni réði .hann Snowdon lávarð til þess að taka allar auglýsingamyndir og Marinu prinsessu, sem er gift Michael prins af Grikklandi, til að teikna fötin, sem Romy Schneif er og Melina Mercouri klæðast í kvikm.yndinni. ★ Júlíana Hollandsdrottning hefur nú við annað að fást en trúlofun Beatrix dóttur sinnar. Nú hefur hún tekið sig tíl og ákveðið og gefið út reglur þar að lútandi, hvernig þegnar hennar eigi að ávarpa hana í bréfum. Bréf sín eiga þeir að hefja með orðunum Yðar Há- tign en þurfa síðan ekki að endurtaka þennan háæmverð- uga titil en bréfið skulu þeir enda með orðunum Yðar auð mjúkur þjónn. ★ Hertoginn af Windsor hélt nýlega upp á 71 árs afmæli sitt í París með miklum grímu dansleik og voru flestir gest- anna klæddir fötum úr kvik- myndinni My Fair Lady. f morgunsárið skemmtu svo her togahjónin (frúin varð 69 ára í vikunni áður) gestum sínum með því að dansa fyrir Þá twist, við mikinn fögnuð ★ Sænska blaðið Arbetet í Málmey birti nýlega þá frétt, að Anna María og Konstantín Grikkjakonungur hefðu fest kaup á dönsku sveitasetri. Blaðið þykist hafa þetta eftir allgóðum heimildum en því gengur illa að staðfesta frétt- ina. Hefur blaðið meðal ann- ars snúið sér til hjólreiðakapp ans Per Hækkerup utanríkis- ráðherra en hann gaf því þær upplýsingar að hann vissi ekk Þessi tánings stúlka er að okkar dómi mjög táknræn fyr ir sína samtíð, bæði í klæða burði og útliti. Við vitum ekki hver hún er, eða hvar þessí mynd var tekin af henni. Ljós myndin kom með öðrum frétta myndum frá útlandinu. og okk ☆ ert um málið. — Ef útlending ar vilja kaupa eignir í Dan- mörku, verða þeír að snúa sér til dómsmálaráðuneytisins og fá sérstakt leyfi til slíkra kaupa. Hins vegar getur Anna María sem fyrrverandi dansk- ur ríkisborgari, keypt eignir í Danmörku, án þess að það komi fyrir ráðuneytið. ur þótti hún vera þess virði að birta hana. í rauninni skipt ir Það ekki máli hver hún er, eða hvar hún er, því víð getum séð hana hvar sem er, hvort sem það er í London eða Kaup- mannahöfn eða Amsterdam, eða bara hér í Reykjavík. Alfreð Hithcock upplifir nú æsku sína upp á nýtt. Hann er nú að skrifa glæpasögur fyrir unglinga yngri en 15 ára. „Þegar ég var barn“. segir Hitchcock, og allir strákar léku Sherlock Holmes, fékk ég ekki einu sinni að lesa slíkar sögur. En hvað hefur orðið úr mér, geta allir séð.“ 111 WMvX'i'X'X'Xk'Xv.w Sir Winston Churchill sagði hann hafi haft þann litla hér einhvern tímann að öll lítil á myndinni í huga Hann heit börn líktust honum og það ir Jerry Steven og er frá liggur við að maður haldi að Alabama. A sunudaginn var thailönzk fegurðardrottning kosin Miss Universe 1965, og er þetta í fyrsta skiptí í mörg ár, sem Thailand tekur þátt í þessari keppni. Miss Universe er 18 ára gömul og nafn hennar er Ap asra Hongsakula. Önnur í röð- inni var ungfrú Finnland, núm er þrjú varð ungfrú USA og Hjón ein í Halsingborg sátu I kvöld eitt fyrir framan sjón varp sítt og horfðu á æsi- spennandi glæpamynd gerða af snillingnum Hitchcock. Myndin fjallaði um það hvernig kona nokkur og elskhugi hennar komu eiginmanni hennar fyrir kattarnef. Þannig ætti að fara með þíg hrópaði eiginkonan í Hálsingborg og þetta var nóg til þess að eiginmaðurinn greip um kverkar henni og drap hana. Ástæðan til þess var sú að hann hafði lengi haft konu sína grunaða um það að eiga elskhuga. í marga daga hafði hann ekkert borðað af sorg og áhyggjum og svo þegar hann sá Hitehcok myndina var hon- um nóg boðið og kyrlcti eigin- konuna. ★ í London er nú búizt við, að veldi og vinsældir James Bond víki nú um set fyrir nýrri hetju, Modesty Blaise. Modesty er aðalhetjan í enskri teiknimyndasögu og er nú al- mennt álitið, að ,,prinsessan“ eins og hún er nú kölluð verði brátt vinsælli en agent 007. Það verður reyndar ekki án aðstoðar kvikmyndanna og nú hefur leikstjórinn Josepz Losey hafið upptökur að kvik-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.