Tíminn - 01.08.1965, Síða 4
t • • M ‘ U x> ■ f i ^f> j' i */ }
TÍMINN
SUNNUDAGUR 1. ágúst 1965
=3 Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og selt veiði-
S .leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað
5 í Borgarfirði. Bílvegur liggur af þjóðveginum
g ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á-
g gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá
3 ofanverðri og Gljúfurá ofanverðrl og svoköliuðum
3 fljótum, Verð sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar
§ nesi, Varmalandi eða Bifröst.
5 Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu-
§ vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjörn nyrst
§ á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að
5 fljúga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá
3= Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól
§ í júní.
§ Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið
S sér til ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá
§ sjá fyrir allri fyrirgreiðslu.
L fX N □ S y N
F E t B A.S KRIFSTOFA
Skólavörðustíg 16, II. hæð
SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK
//?
HEMPELS
ÞAKMÁLNING
®
R A U ti u u G R Æ N
EINNIG AÐRIR UTIR í MIKLU ÚRVALI.
ÓDÝRASTA ÞAKMÁLNINGIN Á MARKAÐNUM.
FramleiíSandi á Islandii
SLIPPFÉLAGIÐ I REYKJAVÍK HF.
Sími 10123.
ÍSLENZK BÖRN OG ÆSKUFÓLK
PRÓFAÐ FYRIR SÆNSKA SJÓNVARPIÐ
Sænska sjónvarpið tekur upp nokkrar dagskrár á íslandi í
ágúst og september, þar á meðal skemmtidagskrá fyrir börn,
sem íslenzkt æskufólk tekur þátt í.
Prófun fyrir þennan sjónvarpsþátt fer fram í útvarPssalnum,
Skúlagötu 4, 16. ágúst.
Til greina kemur söngur, hljóðfæraleikur, dans og fleira,
og miðast þátttaka jafnt við einstakling, kór, hljómsveit eða
hvaðeina.
Aldursmörk eru frá fimm árum til tvítugs.
Veitið því sérstaka athygli, að við viljum gjarnan, að framlag
hvérs’og eins 'hafi á sér þjóðlegan blæ.
Tilkynnt verði úm þátttöku til Ríkisútvarpsins eigi síðar en
6. ágúst, annaðhvort bréflega eða símleiðis- Síminn er 22260,
og fyrir svörum verður Baldur Pálmason.
Verið velkomin.
SVERIGES RADIO/TV.
Ef þér komið til Akureyrar og þarfnist einhvers, viljum
vér benda yður á það, að það eru aðeins fá fótmál í
miðbænum milli þeirra fyrirtækja vorra, er geta bætt
úr þörf yðar.
Þau eru:
HÓTEL
CAFETERIA
LYFJABÚÐ
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
BLÓMA- OG GJAFABÚÐ
HERRADEILD
VEFNAÐARVÖRUDEILD
SKÓDEILD
NÝLENDUVÖRUDEILD
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Sími 11700, Akureyri.