Tíminn - 01.08.1965, Síða 16
fbl. — Sunnudagur 1. ágúst 1965 — 49. árg.
Sigvaldi Hjálmarsson
Sigvaldi Hjálm-
Míkíl óvissa í Grikkiandi
Með vínið
í ávaxta-
dósum!
JHM-Reykjavík, laugardag.
Þrátt fyrir leiðinda veður og
kulda munu þúsundir borgar
búa, sérstaklega þó yngra fólk
ið, fara í skemmtiferðir um
helgina. Nokkur hundruð
manns fóru úr Reykjavík í
gærkvöldi, föstudag, en flestir
fara í dag. Lögreglan hefur
í þessu sambandi haft mjög
strangt eftirlit á leiðunum út
úr borginni, bæði til að fylgj
ast með ástandi bifreiðanna, og
reyna að koma í veg fyrir, að
unglingar fari með vín með
sér.
Til aðstoðar lögreglunni
hafa verið menn frá Bifreiða-
eftirlitinu, og eins fulltrúar
frá Sérleyfiseftirlitinu. f
gærkvöldi og nótt tók lögregl
an eitthvert magn af víni frá
táningum. Einn lögregluþjónn
sagði að unga fólkið reyndi
ýmis brögð til að komast úr
bænum með áfenga drykki, svo
sem að hafa brennivínið á
ávaxtadósum, og í sprautuflösk
um, sem notaðar eru til að
hreinsa bílglugga.
Lögreglan hélt áfram eftir-
litinu í allan dag, laugardag,
og þessi mynd var tekin á öðr-
um tímanum skamrnt ofan við
bæinn. TÍMAMYNND GE.
Sökk á tutt-
ugu mínútum
MB-Reykjavík, laugardag.
Vélbáturinn Björn Jónsson, RE
22, sökk á sfldarmiðunum við
Hrollaugseyjar aðfaranótt föstu-
dagsins á aðems tuttugu mínútum.
Mannbjörg varð og komu skip-
brotsmenn til Seyðisfjarðar /
gær.
Skipverjar voru nýbúnir að
háfa úr nótinni, og munu hafa
hlaðið bát sinn eins og þeir töldu
skynsamlegt, en slepptu nokkru
magni úr nótinni. Er þeir ætluðu
að leggja af stað til lands urðu
þeir varir við að báturinn fór að
síga og sáu þá að mikill leki var
kominn að honum. Reyndu þeir
fyrst að ryðja síld útbyrðis, en
þegar það bar ekki árangur og
séð varð að báturinn myndi
sökkva á örskammri stund fóru
þeir yfir í björgunarbátinn og í
bátinn Eldingu, sem var þama
rétt hjá. Fimmtán til tuttugu mín
útum eftir að skipverjar urðu
lekans varir sökk báturinn
Vélbáturinn Faxi flutti skipverja
síðan til Seyðisfjarðar, og komu
þeir þangað um miðjan dag í
gær.
Björn Jónsson var 105 tonna eik
arbátur, smíðaður 1947. Skip
stjóri á honum var Björn Jónsson
úr Reykjavík, en áhöfnin var
alls 10 manns. Báturinn var í
slipp, áður en farið var á síld
veiðarnar eystra.
arsson, ritstjóri
Ganglera
Tímaritið Gangleri er
fyrir nokkru komlð út, og
hafa verið gerðar nokkrar
breytingar á útgáfu þess.
Grétar Fells, sem verið hef-
ur ritstjóri tímaritsins um
30 ára skeið, hefur nú lát-
ið af störfum, en hinm nýi
ritstjóri er Sigvaldi Hjálm-
arsson.
Fram til þessa hefur rit-
ið komið út aðeins tvisvar
á ári, en á þessu ári mun
það koma fjórum sinnum
út. Eins stækkar árgangur-
inn töluvert, og þó að hvert
hefti sé aðeins færri síður
en áður, er leitazt við að
vega upp á móti því með
því að hafa greinar yfirleitt
styttri og þjappa efninu
meira saman, svo að hvert
hefti er eins fjölbreytt og
áður var.
í fyrsta hefti þessa árs
eru m.a. greinar eftir Grét
ar Fells, Helga P. Briem
og N Srí Ram. Þá flytur
heftið greinar um áhrif hins
dularfulla LSD-lyfs á vit-
undarlífið, um svokallaða
röntgen- og radarskyggni,
og um þörfina á því að efla
rannsóknir á óskýrðum fyr
irbrigðum.
í lok heftsins er nýr
fastur þáttur, Við arin-
inn, en þar er fyrirhugað
að birta frásagnir af svo-
kölluðum dularfullum fyrir
Framhald á bls. 14
NTB-Aþenu, 31. júlí.
Gríska stjómin undir forsæti
Athanassiades Novas neitaði seint
í gærkvöld að beygia sig fyrir
þeirri ákvörðun forseta þingsins á
þingfundi, að stjómin skyldi fara
frá. Ríkir því enn meiri óvissa
en áður um stjórnmálaástandið í
landinu og morgun sátu sérfræð
ingar í stjórnskipunarrétti á rök
stólum til þess að reyna að greiða
úr þeirri lögfræðilegu flækju, sem
orðin er eftir hinn sögulega þing-
fund.
Þegar umræður áttu að hefj-
ast í þinginu í gær um stefnuskrá
stjórnar Novasar kom í ijós, að
minna en einn þriðji hluti þing
manna var mættur og var þingið
þess vegna ekki ályktunarhæft.
Lýsti þá forsetinn yfir, að þar
sem stjóminni hefði ekki tekizt
að ná saman ályktunarhæfu þingi
yrði að skoða hana fallna og sleit
hann sðan fundinum.
Birti þá stjórnin seint í gær
kvöldi yfirlýsingu, þar sem því
var m. a. haldið fram, að for-
seti þingsins hefði framið pólitíska
valdníðslu með því að lýsa stjórn
ina fallna.
Blöð Aþenu fullyrtu í morg
un, að Novas hefði farið fram á
að þingið yrði leyst upp og
nýjar kosningar færu fram, en
Novas hefur borið þær fréttir til
baka.
Papandreou, fyrrverandi for-
sætisráðherra átti viðtal við Kon
stantín konung í morgun og
hefur beðið um áheyrn aftur í
kvöld.
Ríkir nú mikil óvissa um, hvað
næst verður í stjórnmálum Grikk
lands, en ástæða er til að ætla,
að Novas biðji um áheyrn hjá
konungi hið allra fyrsta og sömu
leiðis, að þingforseti gangi á
hans fund.
Þingfundurinn í gær stóð að-
eins í nokkrar mínútur og á með
an héldu þúsundir stúdentar úti
fund til styrktar Papandreou.
Hrópaði mannfjöldinn ókvæðis
orð um Novas og stjórn hans. Á
miðnætti var allt með kyrrum
kjörum á götum Aþenu og ekki
hafa borizt neinar fréttir af á-
tökum, en þó er loft mjög lævi
blandað. Sennilega skýrast línur í
stjórnmálum Grikklands upp úr
helgi, en fréttamenn segja, að
fundurinn í gær hafi verið mikill
sigur fyrir Papandreou.
39 skip með 45 þús
und mál og tunnur
MB-Reykjavík, laugardag.
Ágæt sfldveiði var við Hrollaugs
eyjar og Tvísker síðasta sólarhring.
Frá klukkan sjö í gærmorgun til
klukkan sjö í morgun, laugar-
dag, fengu 39 skip samtals 44.
750 ,mál og tunnur. Þar eð tals-
j verð bræla er út af Austfjörðum,
einkum út af Norðfjarðarhorni,
Pressufíðið irufíð
íþróttafréttaritarar hafa valið
lið það, sem mæta á úrvalsliði
landsliðsnefndar á þriðjudaginn.
Liðið er þannig skipað: Helgi
Daníelsson, Akranesi, Sigurvin Ó1
afsson, Keflavík, Þorsteinn Frið
þjófsson, Val, Guðni Jónsson, Ak-
ureyri, Anton Bjarnason, Fram,
Jón Leósson, Akranesi, Reynir
Jónasson, Val, Skúli Ágústsson,
Akureyri, Ingvar Elísson, Val,
Kári Árnason, Akureyri og Val-
steinn Jónsson, Akureyri. ~ Ekki
er víst að' Jón Leósson geti leikið
— en stöðu hans tekur þá Björn
Helgason, ísafirði.
reyna bátarnir yfirleitt að leggja
upp á Austfjörðunum.
í laugardagsblaði Tímans var
skýrt frá afla þeirra níu báta,
sem tilkynnt höfðu afla sinn frá
því klukkan sjö á föstudagsmorgni
til klukkan sjö um kvöldið. Þau
skip sem fengu síld frá klukkan
sjö á föstudagskvöldi til sjö í
forgun voru þessi:
Guðrún Jónsdóttir ÍS 1100, Guð
bjartur Kristján ÍS 1400, Hafþór
RE 700, Framnes ÍS 900, Björg
NK 1000, Baldur EA 800, Guð-
mundur Péturs ÍS 1600, Áskell
ÞH 800, Gullfaxi NNK 1300, Akra
borg EA 550, Hannes - Hafstein
EA 1200, Akurey SF 850, Kefl-
víkingur KE 2200 tn. Elliði GK
1600, Kristbjörg VE 1500, Grótta
RE 1300 mál, Anna SI 1000, Guð
björg OF 500, Fróðaklettur GK
1600, Reykjaborg RE 700, Óskar
Halldórsson RE 1200, Engey RE
1250, Guðbjörg ÍS 750, Huginn
VE 1400, Eldborg GK 1300, Ingi
ber Ólafsson II 1600, Skírnir AK
1100, Gunnar SU 1200.
Talsverð bræla er út af Aust-
fjörðum, einkum Norðfjarðar-
horni, og veigra menn sér því við
að sigla hinum hlöðnu skipum til
norðurfjarðanna og kjósa held-
ur nokkra löndunarbið á syðri
fjörðunum. Mörg skip voru að
veiðum um hádegið í dag, þegar
blaðið hafði samband við síldar
leitina á Daltanga, en höfðu
ekki tilkynnt um afla sinnn. Nokk
ur skip, sem voru á Hjaltlandsmið
um voru þegar komin á veiðisvæð
ið, en hin síðustu voru að koma,
eða áttu stutt eftir.