Morgunblaðið - 18.01.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1983
43
Flóttinn
(Pursuit)
Bílaþjófurinn
Bráðskemmtileg og fjörug |
mynd meö hinum vinsæla leik-
ara ur American Graffiti. Ron I
Howard, ásamt Nancy Morg-1
an.
Sýnd kl. 5 og 7.
Konungur grínsins
(King of Comedy)
Einir af mestu listamönnum I
kvikmynda í dag, þeir Robert I
De Niro og Martin Scorsese I
standa á bak við þessa mynd. [
Framleiöandinn Arnon Milch-
an segir: Myndin er bæöi fynd-1
in, dramatísk og spennandi.
Aöalhlutverk: Robert De Niro, I
Jerry Lewis, Sandra Bern-
hard. Leikstj: Martin Scort- |
ese
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 9 og 11.05
Being There
Sýnd kl. 9.
(11. týningarminuöur)
I Flóttinn er spennandi og jafn-
framt fyndin mynd sem sýnir
hvernig J.R. Meade sleppur
undan lögreglu og fylgisvein-
um hennar á stórkostlegan
hátt. Myndín er byggö i
tannsögulegum heimildum.
Aöalhlutverk: Roberl Duvall,
Treat Williamt, Kathryn Harr-
oid.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
SALUR2
Sá sigrar sem þorir
(Who Dares, Wins)
r
Þeir eru sérvaldir, allir sjálf-
| boðaliöar, svifast einskis, og
I eru sérþjálfaöir. Þetta er um-
I sögn um hina frægu SAS
I (Special Air Service) þyrlu-
björgunarsveit. Liösstyrkur
þeirra var þaö eina sem hægt
var aö treysta á. Aöalhlv.:
Lewit Collint, Judy Davit,
I Richard Widmark, Robert
Webber.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Ath: breyttan sýningartíma
Bönnuö innan 14 ára.
Hækkaö verö.
Litli lávarðurinn
(Little Lord Fauntleroy)
I Stóri meistarinn (Alec Guinn-
I ess) hittir litla meistarann
I (Ricky Schroder). Þetta er
hreint frábær jólamynd fyrir
I alla fjölskylduna. Aöalhlv.: Al-
I ec Guinness, Ricky Schroder,
I Eric Porter. Leikstj.: Jack
Gold.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
/ I e
Snákurinn
Frábær spennumynd i Dolby
Stereo.
Sýnd kl. 11.
Tilvaliö aö kíkja viö í
Óðali eftir ánægju-
lega bíó eöa leikhús-
ferð.
Óðal
iFOnix
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
Collonil
vernd fyrir skóna,
leöriö, fæturna.
Hjá fagmanninum.
V^terkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
JltofijtwMafoib
H0LLDW00D
ÞRUSUGÓÐUR
ÞRIÐJUDAGUR
í kvöld veröur spes plötu-
kynning frá Karnabæ.
Don Henley/ I cant stand still.
Þessi plata meö „röddinni" úr
Eagles hefur svo sannarlega
slegiö í gegn hér sem annars
staöar. Þaö þekkja allir
„Johnny Cant read“ og titil-
lagiö „I cant stand still". Lagið
Durty Laundry er nú á hraöri
leið á toppinn í USA.
Gunnar Gunnarsson, veröur
í diskótekinu.
E|B]E)G]G]E]E]G]G]E]S]B]E]B)G]G]B]E]G]E]Q1
Kol
B1
B1
B1
B1
51
B1
B1
51
51
Bingó í kvöld kl. 20.30 H
Aöalvinningur kr. 7 þús. gj
E]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]g)G]
Þorrablót 1983
Skagfirðingafélagið
í Reykjavík
Þorrablót Skagfiröingafélagsins 1983' verður í
Drangey félagsheimilinu Síðumúla 5, laugardaginn
22. janúar og hefst kí. 20. Miðasala í Drangey
miövikudaginn 19. jan. kl. 17.—20.
Vantar hlýiu
ísumar-
bústaðinn 2
Eða í vinnuskúrinn í vetur 2
J5S SAMSUIMG HITARAR
vörut
HBbúdin
Grensásvegi 5, Sími: 84016
HAGSTÆTT VERÐ
— MIKILLHm
LÁR REKSTURS-
KOSTNAÐUR
Samsung hitarar, henta
allstaðar vel þar sem þörf
er fyrir mikinn- hita á
skömmum tíma. Samsung
hitarar brenna hreinsaðri
Ijósaolíu, algerlega lyktar-
laust. Þeir nýta olíuna vel
við brennslu. Þeir eru
búnir öryggistanki, sem
sýnir ávallt hversu mikið
magn olíu er eftir og sjálf-
virkum slökkvara, sem
slekkur á ofninum ef hann
veltur.
XEROX
LEIÐANDI MERKI í LJÓSRITUN
Æ
NON HF. Síöumúla 6, S:84209 - 84295 RANK XEROX umboðið