Morgunblaðið - 18.01.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1983
7
T3íóamat/:a?utinn1
y-f-tettifýötu !2 - 'S
Honda Quinted 1981
Brúnn, ekinn 10 þús. Útvarp.
Verð 155 þús.
Toyota Cressida 1978
Grænn, ekinn 86 þús. SJélf-
skiptur, útvarp. Verö 120 þús.
Saab 99 Supor 1976
Blár, ekinn 109 þús. Sjálfskipt-
ur. Útvarp. Segulband Snjó- og
sumardekk. Verð 90 þús. Skipti
á nýrri Saab.
Peugaot 505 Qft 1990
Ljósgrænn, ektnn 28 þús. Út-
varp, segutband, snjó- og
sumardekk. Verö 190 þús.
/\\
Mazda 696 2000 1960
4ra dyra. Rauður, ekinn 42 þús.
Sjálfskiptur. Verö 120 þús.
m r __
V.W. QoH L 1981
Grár, ekinn 26 þús. Útvarp,
segulband, snjó- og sumar-
dekk. Verð 165 þús.
Toyota Corolla 1982
Grásans., ekinn 11 þús. 5 gíra,
útvarp og segulband. Verö 175
þús.
Datsun Cherry 1980
Gullsans., ekinn 40 þús. Útvarp.
Verð 105 þús.
Volvo 244 GL 1979
Brúnn, ekinn 42 þús. Útvarp.
Verð 165 þús.
LABRADOR
kuldaskórnir
Vinsamlega sendið mér í póstkröfu:
Nafn
Ekki vildi
ég lifa
þann daginn
Sá kjarnyrti Norðlend-
ingur, Stefán Jónsson,
þingmaður Alþýðubanda-
lags, segúst ekki kveðja rík-
isstjórnina, sem sálug sit-
ur, „með neinum blygð-
unarroða". Engu að síður
segir hann: „ ... þótt engu
skuli spáö um úrslit næstu
kosninga þá mætti það
furðu sæta ef önnur slík
yrði mynduð á þessari
öld“, hvorki meira né
minna.
Og þó. Hann hugsar enn
til skófna i hlóðarpotti
vínstrimennskunnar. „I>að
sem nú er brýnast," segir
Stefán, „er það, að félags-
hyggjufólk úr a.m.k. þrem-
ur stjórnmálaflokkum nái
að taka saman hönd-
um...“ Þetta er fólkið
sem ráðið hefur verðbólgu-
ferðinni og kaupskerðing-
unum 13 síðan 1978.
Stefán lýkur greininni,
sem hófst á orðunum
„Dagar ríkisstjórnarinnar
eni taldir", á jiessum orð-
um: „Guð forði mér samt
frá að upplifa þann dag, að
forystusveit Alþýðuflokks-
ins gangi inn í Alþýðu-
bandalagið með viðhorf sín
margvísleg lítt eða ekki
breytt!"
Þingmaður Alþýðubandalags:
„Dagar ríkisstjórnarinnar eru taldir“
Stefán Jónsson, þingmaður Alþýðubandalags, skrifar
„stjórnmál á sunnudegi“ í Helgar-Þjóðvilja. Upphafið
hljóðaði svo: „Dagar ríkisstjórnarinnar eru taldir. Þaö lýsir
heilsufari hennar bezt að nánasta skyldulið virðist nú bíða
útfarardagsins með engu minni óþreyju en andstæð-
ingarnir.“ Man nú nokkur gamla máltækiö „Sjá nú hve illan
enda .. . o.s.frv.“
Annar stjórnarþingmaöur fer á kostum um helgina,
Guðmundur G. Þórarinsson. Hann krefst þess aö „álmál-
iö“ sé tekið úr höndum iðnaðarráðherra. „Viö höfum ekki
efni á því að láta ráðherrann núlla áfram með málið.“ Þetta
er mergurinn málsins: Við höfum ekki efni á að láta ríkis-
stjórnina núlla áfram meðan flotið er sofandi að feigðarósi.
Flest hefur
faríð á
annan veg
Jón A. Gissurarson,
fyrrv. skólastjóri, fjallar
um stjórnarskrármál í ný-
legri blaðagrein og segir
orðrétt:
„Engin stjórnarskrá —
hversu áferðarlogur sem
hún annars væri — leysir
svo sem neinn vanda. Allir
núlifandi íslendingar hafa
búið að stjórnarskrá Krist-
jáns niunda alla sína ævi.
Það getur ekki skipt sköp-
um hvort ný stjórnarskrá
tekur gildi árinu fyrr eða
síðar. Vel skal til þess
vanda sem lengi á að
standa. Frumvarp að nýrri
stjórnarskrá mætti því
gjarnan leggja fram á Al-
þingi því sem nú situr en
lofa svo nýkjörnu þingi að
fjalla um hana í ró og næði.
Gæfist þá almenningi tóm
til að átta sig á og taka
afstöðu til einstakra atriða,
enda á þjóðin öll að búa að
þessari nýju stjórnarskrá,
kannski heila öld eða leng-
ur.
Gunnar Thoroddsen á
sér enn tvö mái sem hann
ber fyrir brjósti. Annaö
þeirra er að koma nýrri
stjórnarskrá í höfn. Víst
gæti stjórnarskrá forðað
nafni hans frá gleymsku,
jafnvel á aðra öld, ef lang-
líf yrði sem hin fyrri.
Flest hefur farið á annan
veg af þvi sem Gunnar
Thoroddsen lofaði við síð-
ustu stjórnarmyndun enda
í móLsögn við hans eigin
kosningaloforð skömmu
áður. Samt er óþarft með
öllu að bera kvíðboga fyrir
Gunnari Thoroddsen.
Hann hefur fullnægt metn-
aði sínum, komist til æðstu
metorða, þótt síðasta klifið
væri með bellibrögðum.
Margfaldur lífeyrir úr
fjölda sjóða tryggir honum
jafnvel auknar tekjur, þótt
þjóðin búi við skarðan hlut
vegna hans eigin aðgerða.
Nafni hans ætti því að vera
borgið á spjöldum sögunn-
ar, þótt ný stjórnarskrá
komi ekki til. K.kki er þó
öruggt að bækurnar hans
þrjár kveði upp neinn loka-
dóm.“
Burt með
iðnaðar-
ráðherrann
Guðmundur G. I>órar-
insson, þingmaður Fram-
sóknarflokks, segir í ný-
legri blaðagrein:
„Þrátt fyrir gífurlega
hækkun orkuverðs á síð-
ustu árum hafa íslendingar
enga lagfæringu fengið á
orkuverði til ÍSALs.
Astæðan er getu- eða
viljaleysi iðnaöarráðherr-
ans, nema hvort tveggja sé.
Af því sem hér að ofan
stendur hljóta menn að sjá
að áróðurs- og flokks-
hagsmunir ráðherrans ráða
meiru i gerðum hans en
óskir um raunhæfan árang-
ur.
Deilan við Alusuisse
yerður að fá nýjan farveg.
Islendingar verða að fá
orkuverðið hækkað. Iðnað-
arráöherrann hefur farið
með þetta mál í tvö ár, án
nokkurs árangurs, á sama
tíma og orkuverð hefur
hækkaö til fjölmargra ál
vera úti í heimi.
Við höfum ekki efni á að
láta ráðherrann núlla
áfram með málið.
Ráðherrann krefst þjóð-
arsamstöðu um þetta núll
sitt, þjóðarsamstöðu um
einhliða ákvarðanir sínar,
með öðrum orðum þjóðar-
samstöðu um Hjörleif
Guttormsson.
Nú er mál að linni. Lík-
lega verður Alþingi að taka
málið úr höndum ráðherr-
ans."
Benco 01 — 600A C.B.
40 rásir AM/40 rásir FM.
Sérsmíöuö fyrir ísland. Fullur styrkur.
Verö kr. 3.170.- Gengi 7/12 82
símt91-21945/84077.
Benco, Bolholti 4,
sími 91-84077 «- ..
.....par af Labrador-kuldaskóm.
No... á kr. 595.-
LITGREINING MED
CROSFIELD
540
LASER
LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN
MYNDAMOT HF.