Morgunblaðið - 11.02.1983, Side 2

Morgunblaðið - 11.02.1983, Side 2
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1983 Morkinskinna verður Faguiskimia Nýlega var ég að leita ffyrir mér um viðgerð á málverki, sem er í eigu minni og haffði þá spurnir aff því að efftir fáeinar vikur myndu tveir menn, þeir Rikhard Hördal og Hilmar Einarsson, opna listaverka- og bókaviðgerðarstoffu en slík mióstöó heffur ekki verið starffrækt hér á landi ffyrr. Nú er þetta ffyrirtæki orðið að veruleika. Morgunblaðið/Emilía. Þeir Hilmar og Rikhard starfa hvor á sínu sviöi. Rikhard hefur sérhæft sig í málverkaviögeröum og viögeröum á kirkjulist, þaö er aö segja altaristöflum og máluöum helgistyttum úr tré (polykrom skulptur). Hann á aö baki þriggja ára konservator-nám við Konung- legu listaakademíuna í Kaupmannahöfn og lauk námi sumarið 1982 og hélt þá til Oslóar og starfaöi viö Munk-safnið, þar til nú fyrir jól. Hilmar starfar hins veg- ar viö bóka- og handritaviðgerðir. Áriö 1975 hlaut hann samnorræn- an styrk til aö læra bóka- og hand- ritaviögerðir við Konunglega bóka- safniö í Stokkhólmi og dvaldist þar í tvö ár. Er heim kom tók hann við forstöðumannsstarfi hand- ritaviögerðastofu Þjóöskjala- safnsins. En Hilmar mun ekki aö- eins starfa aö bókaviögerðum á hinum nýja vettvangi heldur einnig sjá um viögeröir á myndum, sem gerðar hafa verið á pappír. Þaö er óhætt aö segja aö mikil þörf er fyrir þá starfsemi sem þeir félagar hafa nú komiö á fót, eink- um ef haft er í huga aö viö listasöfn hérlendis eru ekki starfandi deildir, sem sjá um viðgerð og viöhald listaverka, heldur hefur oftast þurft aö senda verkin erlendis til viö- geröar, þá einkum til Kaupmanna- hafnar, og þaö sama á viö um listaverk í einkaeign. Ég ákvaö aö fá þá Hilmar og Rikhard til aö líta á myndina mína og í leiðinni aö spyrja þá um hina nýju starfsemi. „Viö höfum tekiö á leigu nýtt húsnæöi aö Hverfisgötu 54, þar sem skilyröi eru mjög góö til þess- arar vinnu. Þarna höfum viö komið fyrir þeim tæknibúnaöi, sem til þarf, en ennþá erum við ekki búnir aö fá allan þann útbúnaö sem nauðsynlegur er, en hann kemur á næstu vikum. Hingaö getur fólk leitaö meö myndir sínar, einnig förum við í heimahús til aö líta á verkin, sérstaklega ef um stærri hluti er að ræöa, og metum þá í grófum dráttum hvaö gera þarf. Nú þegar höfum viö skoðaö mikiö af málverkum og grafík, sem einkaaöilar hafa beöiö okkur aö taka til viðgerðar. Einnig höfum viö átt viöræður viö íslensk listasöfn og viö þaö kvarnast upp úr litunum eöa þá aö listmálarinn hefur upþ- haflega málaö aöra mynd á strig- ann þannig aö litirnir festast ekki viö undirlagiö. Þannig má oft rekja skemmdir á listaverkum til slæmra vinnuaöferöa eöa lélegra efnis- gæöa. Hvað varöar myndverk unnin á pappír þá stafar skaöinn oftast af Hilmar og Rikhard staddir í Landsbanka íslands að gera við veggmynd eftir Jóhannes Kjarval. lélegum frágangi við innrömmun og uppsetningu verksins, þannig aö myndirnar hafa hreinlega rifn- aö,“ segir Hilmar og bendir um leiö á myndina mína, sem er málverk eftir Jóhannes Kjarval unniö á pappír, áriö 1945, og er illa farin, bæöi rifin í miöjunni og meöfram rammanum. Og hann bætir viö: „Slæmt karton og lélegt lím, sem kemur i gegn um pappírinn eru líka oft orsök skemmdanna. Kartoniö getur einnig súrnaö og breytir þaö tón myndarinnar og þarf þá aö af- sýra kartonið svo myndin varöveit- ist betur." Kemur þaö fyrir aö myndirnar eru svo illa farnar aö ekki er hægt aö gera viö þær? „Já, til eru dæmi um það. En hægt er aö styrkja olíumálverk meö því aö færa þaö yfir á nýtt Með röntgentækni er hægt að sjá hvort önnur mynd hafi verið máluö undir. Fyrri myndin er af málverki eftir Jón Stefáns- son, sem heitir Bóndi. Seinni myndin er röntgenmynd af málverki og sést að mál- að hefur verið undir, því þar má sjá mann með hrífu, konu að spinna ull og aðra konu með pokaskjatta og fjall er í bak- grunninn. um samstarf og hafa þau tekiö þessu framtaki okkar vel og von- umst viö til aö geta átt gott sam- starf viö þau.“ Þarf að hreinsa málverkin Eins og áður segir þá taka þeir Hilmar og Rikhard til viögeröar listaverk, hvort sem þau eru gerö á striga eöa paþpír. Hér er því um aö ræöa olíu- og vatnslitamyndir, grafík og teikningar. En í hverju eru viðgerðirnar fólgnar? Rikhard veröur fyrstur fyrir svörum: „Til þess aö fegurö olíumál- verkanna njóti sín þarf að hreinsa þau, ef þau hafa hangiö lengi uþpi. Oftast hefur sest á þau ryk eöa tjara frá sígarettum eöa á þeim eru önnur óhreinindi. Þá geta þau hafa oröiö fyrir vatnsskemmdum, þann- ig aö málningin hefur flosnaö uþp. í sumum tilfellum hefur léreftiö skroppiö saman þannig aö ekki er lengur rúm fyrir málninguna og þá springur hún og dettur af. Lélegir blindrammar geta líka veriö ein ástæöan, því þeir geta skiliö eftir sig skörp skil eöa brot í strigann

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.