Morgunblaðið - 20.02.1983, Side 4

Morgunblaðið - 20.02.1983, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 Útvarp Reykjavfk SUNNUD4GUR 20. febrúar MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Robert Jack, prófastur, Tjörn á Vatns- nesi, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar a. Strengjakvartett í Es-dúr eft- ir Franz Schubert. Fflharmoníu- kvartettinn í Vínarborg leikur. b. Hornkonsert í F-dúr op. 86 eftir Robert Schumann. Georg- es Barboteu, Michel Berges, Daniel Dubar og Gilbert Coursier leika með Kammer- sveitinni í Saar; Karl Kistenpart stj. c. Rapsódía op. 43 fyrir píanó og hljómsveit eftir Sergej Rakhmaninoff um stef eftir Paganini. Julius Katchen og Fflharmoníusveit Lundúna leika; Sir Adrian Boult stj. d. Gosbrunnar Kómaborgar, hljómsveitarverk eftir Ottorino Respighi. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Laberto Gard- elli stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Agnes Sigurðar- dóttir. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.00 „Meðal mannapa og hausa- veiðara“ — dagskrá í hundrað ára minningu ævintýramanns- ins Björgúlfs Olafssonar. Stjórnandi: Jón Björgvinsson. Flytjendur: Harald G. Haralds, Pálmi Gestsson og Edda Þórar- insdóttir. SÍÐDEGIÐ 15.00 Richard Wagner — I. þátt- ur. „Frá æsku til ögunar“. Um- sjón: Haraldur G. Blöndal. í ÁUPPLEIÐ ÚRVALSDEILDIN ídag sunnudag kl. 19.00 IþrOttahús hagaskóla VALUR PIZZA HOSIÐ m G> HVERFIPRENT ## Álfheimabakaríið HAGAMELUR 67 — SIMI 21510 ALFHEIMAR 6 — SlMi 362 80 þættinum er vikið sérstaklega að píanótónlist eftir Wagner og óperunum „Hollendingnum fljúgandi" og „Tannháuser“. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Stjómarskrármálið. Hannes H. Gissurarson flytur fyrra sunnudagserindi sitt. 17.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói 17. þ.m.; fyrri hl. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleik- ari: Guðný Guðmundsdóttir og Nina Fluer. a. „La Muse et le Poéte“ op. 132 eftir Camille Saint-Saens. b. Sinfónía nr. 25 í g-moll K. 183 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kynnir: Jón Múli Árnason. KVÓLDIÐ 18.00 Það var og ... Umsjón: Þrá- inn Bertelsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnu- dagskvöldi. Stjórnandi: Guð- mundur Heiöar Frímannsson. Dómari: Gísli Jónsson, mennta- skólakennari. Til aðstoðar: Þór- ey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Guörún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína. Ragnar Baldursson segir frá. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.40 Kynlegir kvistir IX. þáttur — „Karlmannsþáttur í konu- klæðum“. Ævar R. Kvaran flyt- ur frásöguþátt um Kristínu Pálsdóttur bónda og sjómann. 23.05 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðar- maður: Snorri Guðvarðsson (RÚVAK). 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MhNUDAGUR 21. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigurður Helgi Guð- mundsson flytur (a.v.d.v.). Gull í mund — Stefán Jón Haf- stein — Sigríður Árnadóttir — Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ólöf Kristófers- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E.B. White. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Geirlaug Þor- valdsdóttir les (2). 9.20 Leiknmi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdrA 11.00 „Eg man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um líflð og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð- arson. SÍDDEGIÐ 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Vissirðu það? Þáttur í létt- um dúr fyrir börn á öllum aldri. Umsjónarmaður: Guðbjörg Þór- isdóttir. Lesari Árni Blandon (Áður útv. 1980.) 16.50 Að súpa seyðið. Þáttur um vímuefni. Umsjón: Halldór Gunnarsson. 17.40 Hildur — Dönskukennsla 5. kafli — „Individ og organisa- tion“; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur. Umsjón: Guð- mundur Arnlaugsson. KVÖLDID 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Árni Reynisson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar. a. Píanósónata í c-moll eftir Joseph Haydn. Charles Rosen leikur. b. Sex þýsk Ijóð op. 103 fyrir sópran, klarinettu og píanó eftir Louis Spohr. Anneliese Roth- enberger syngur, Gerd Starke leikur á klarinettu og Giinther Weissenborn á píanó. c. Klarinettutríó í Es-dúr K. 498 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Gervase de Peyer og félagar í Melos-kvartettinum 21.40 Útvarpssagan: „Sonur him- ins og jarðar“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýð- ingu sína (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (19). Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 „Dóttir skógarins", Ijóð e. Edith Södergran. Vésteinn Lúð- víksson les þýðingu sína. io.23.U0 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 17. þ.m.; síðari hl. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikarar: Guðný Guð- mundsdóttir og Nina Flyer. Konsert í a-moll op. 102 fyrir fiðlu, selló og hljómsveit eftir Johannes Brahms. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUNI SUNNUDAGUR 20. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Bjarman flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Hlöðubruninn I*ýðandi O.qkar Ingimarsson. 17.00 LisÁ>yltmgin mikla 6. Horft af brúninni í þessum þætti fjallar Robert Hughes einkum um expression- Lsmann í málaralist. Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Viðar Vík- ingsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 20.30 Eldeyjarleiðangur 1982 Þessi kvikmynd er sú fyrsta sem gerð hefur verið um Eldey út af Reykjanesi. Sjónvarpið lét taka hana þegar Árni Johnsen fór með leiðangur í eyna, m.a. skipaöan bjargmönnum úr Vest- mannaeyjum. Leyfi Náttúru- verndarráðs þurfti til að klffa eyna þar sem hún er friðlýst. Þar er ein allramesta súlubyggð í heimi og eyjan sjálf merkilegt náttúruundur, þverhnípt 70 metra hátt standberg. Tilgangur fararinnar var auk kvikmynd- unar vísindalegs eðlis. Tekin voru jarðvegssýni og fjöldi súlu- unga merktur. Árni Johnsen samdi texta og er þulur. Kvikmyndun: I’áll Reynisson. Hljóð: Jón Arason. Umsjón og stjórn: Örn Harðar- son. 22.10 Kvöldstund með Agöthu Christie 6. Jane í atvinnuleit Aðalhlutverk Elizabeth Garvie og Andrew Bicknell. Ungri stúlku býðst ævintýralegt starf og svimhá laun — enda reynast vera maðkar í mysunni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 21. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Steingrímur Sigfússon. 21.15 Já, ráðherra Þriðji þáttur. Niðurskurður. Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.45 Framlengdur leikur (Förlángd tid). Finnsk sjón- varpsmynd. Efnið er sótt í sögu eftir Hellevi Salminen. Leik- stjóri Hannu Kahakorpi. Aðal- hlutverk: Heikki Paavilainen og Pekka Valkeejárvi. ÞRIÐJUDAGUR 22. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögu- maður Þórhallur Sigurðsson. 20.40 Líf og heilsa Geðheilsa — Fyrri hluti í þessum þætti verður fjallað um geðsjúkdóma og skilgrein- ingu þeirra, tíðni, áhættuþætti og fyrirbyggjandi aðgerðir. Rætt verður við sjúklinga og vandamenn þeirra um fordóma gagnvart geðsjúklingum. Sérfræðilega aðstoð veittu læknarnir Sigmundur Sigfússon og Högni Ölafsson, auk fleiri sem tcngjast geðheilbrigðis- þjónustu. Umsjón og stjórn: Maríanna Friðjónsdóttir. 21.35 Útlegð Sjötti þáttur. Hanns. Þýskur framhaldsflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.30 Á hraðbergi Viðræðuþáttur í umsjón Hall- dórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. 23.25 Dagskrárlok Myndin lýsir þrotlausum æfing- um, kappleikjum og framavon- um tveggja ólíkra pilta í sigur- sælu körfuknattleiksliði. Þýð- andi: Kristín Mántylá. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.