Morgunblaðið - 20.02.1983, Side 6

Morgunblaðið - 20.02.1983, Side 6
0 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 Landsbankanum slegin íscargó-vél á 120 þús. S/ CrMÚA/P - Við þurfum að fá leyfi fyrir beinu flugi milli erlendra og innlendra banka, Steingrímur minn!! í DAG er sunnudagur 20. febrúar, 1. sd. í föstu, 51. dagur ársins 1983, góa byrjar, konudagur. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 11.05 og síödegisflóö kl. 23.46. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 09.08 og sólarlag kl. 18.16. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42. Myrkur kl. 19.06 og tungliö í suðri kl. 19.31. (Almanak Háskól- ans.) Sá sem ætlar aö finna líf sitt, týnir því og sá sem týnir lífi sínu mín vegna finnur það. (Matt. 10,39.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — 1 mör, 5 þvæltingur, 6 Klaufdýr. 7 hvaö, 8 hirAulej'.xing>jar, 11 varðandi, 12 uppistaAa, 14 kroppi, 16 pilts. IX)f)RÍrTT: — 1 fþróttagrein, 2 treg, 3 leója, 4 grískur bókstafur, 7 skar, 9 hljómar, 10 lengdareining, 13 tangi, 15 fangamark. LAIISN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU: LÁRKTT: 1 bjúgan, 5 ló, 6 ræpuna, 9 áta, 10 át, 11 tl, 12 frú, 13 tala, 15 ata, 17 nafars. LÓDRÍnT: — 1 baráttan, 2 úlpa, 3 góu, 4 Nóatún, 7 ætla, 8 nár, 12 fata, 14 laf, 16 ar. ÁRNAÐ HEILLA Q /T ára er í dag, 20. febrúar, ðU frú Sigríður Hjörleifs- dóttir, Laugarnesvegi 64, hér í bænum. — í dag er afmælis- barnið á heimili sonar síns og tengdadóttur í Stuðlaseli 4, Breiðholtshverfi. Þar tekur hún á móti gestum eftir kl. 16. mundur Gíslason, Flókagötu 60 hér í bæ. — Hann ætlar að taka á móti starfsfélögum og vinum á heimili sínu þann dag kl. 16—19. Eiginkona Sigur- mundar er Sæunn Friðjóns- dóttir. FRÉTTIR__________________ GÓA byrjar í dag. — „Fimmti mánuður vetrar að fornísl. tímatali, hefst með sunnudegi í 18. viku vetrar (18.—24. febrúar) nema á rímspillisári, þá 25. febr. Nafnskýring óviss." Þannig segir frá Góunni í Stjörnufræði/Rím- fræði. — Góudagur ber líka heitið Konudagur og um það segir í sömu fræðum á þessa leið: „Sagt er að húsfreyjur hafi átt að „fagna góu“ þennan dag og að bændur hafi átt að gera húsfreyjum eitthvað vel til. Þess munu einnig dæmi að hlutverk hjónanna í þessum sið hafi verið hin gagnstæðu." L/EKNAR { Lögbirtingablað- inu eru tilkynningar um að heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið hafi veitt Arna Tómasi Kagnarssyni iækni leyfi til þess að starfa hér sem sérfræðingur í gigtarlækning- um. Ráðuneytið hefur veitt cand. odont. Sigríði Sverrisdótt- ur leyfi til þess að stunda hér tannlækningar. Ennfremur hefur heilbrigðis- og tryggi ngamálaráðu ney tið veitt Nicholas J. Cariglia lækni leyfi til þess að starfa sem sér- fræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum. Veitt Hafsteini Sæmundssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræð- ingur í kvenlækningum og fæðingarhjálp og veitt cand. med. et chir. Ríkarði Sigfússyni leyfi til þess að stunda al- mennar lækningar hérlendis, svo og cand. med. et chir. Þóri S. Njálssyni leyfi til að stunda almennar lækningar hér. Þá hefur Ellen Mooney læknir fengið leyfi til að starfa hér sem sérfræðingur í húðsjúk- dómum, segir í tilk. frá títt- nefndu ráðuneyti. FRÆÐAFUNDUR verður nk. þriðjudagskvöld í Fél. áhuga- manna um réttarsögu, í Lög- bergi, húsi lagadeildar Há- skólans. — Þar flytur Ög- mundur Helgason sagnfræð- ingur erindi sem hann nefnir: „Berjast börn til batnaöar". Segir hann frá barnaaga á síð- ari hluta 18. aldar og á 19. öld. Þessi fræðafundur verður í stofu 103 og hefst fyrirlestur- inn kl. 20.15. Félagsstjórnin gerir ráð fyrir að almennar umræður verði að fyrirlestrin- um loknum. SVÆFINGAHJÚKRUNAR- FRÆÐINGAFÉI. heldur aðal- fund sinn á þriðjudagskvöldið kemur (22. þ.m.) í fundarsal Landakotsspítalans, á 8. hæð spítalans, og hefst fundurinn kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Heimaey held- ur fund nk. þriðjudagskvöld í Átthagasal Hótel Sögu. Þar verður ostakynning og rætt verður um ferðalagið og að lokum verður borið fram kaffi. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG lagði Svanur af stað úr Reykjavíkurhöfn áleið- is til útlanda, leiguskipin City of Hartlepool og Berit lögðu einnig af stað til útlanda. Tog- arinn Snorri Sturluson hélt aft- ur til veiða og togarinn Vigri kom úr söluferð til útlanda. Þá kom Stapafell úr ferð á strönd- ina og Dísarfell kom af strönd- inni. I dag er Hofsjökull vænt- anlegur að utan, og svo olíu- skipið Kyndill. Togarinn Hilmir SU er væntanlegur inn til löndunar og danska eftirlits- skipið Ingolf fer, en skipið er á leið til Grænlands. IHóTöwnblabib fyrir 25 árum Suðurheimskautsleiðangur dr. Fuchs komst á Suður- pólinn. Mount Everest- kappinn Hillary fór til fundar við hann á Suður- skautinu. Fór hann fljúg- andi til bækistöðvarinnar „700“ og er ætlun Hillarys og manna hans að fylgja Fuchs og mönnum hans til strandar. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 18. febrúar til 24. febrúar, aö báöum dögun- um meötöldum er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apotekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Husaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa oröið fyrir nauögun Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —april kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldraöa Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37: Opió mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, mióvikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opið mióvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga iil föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl 07.20—10,00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sblarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opið kl 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöidum kl. 21. Alltaf er haegt að komast í böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaðiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaöi á sama tíma Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9,30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og timmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl 16 mánu- daga—töstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—(ösludaga kl 7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsvaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.