Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinfebruar 1983næsti mánaðurin
    mifrlesu
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28123456
    78910111213

Morgunblaðið - 20.02.1983, Síða 16

Morgunblaðið - 20.02.1983, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 Vogahverfi — Stórglæsileg eign Hæð og ris sem er hátt í 200 fm. Á hæðinni eru 2 rúmgóðar stofur, sjónvarpsherb., 2 stór svefn- herb. ásamt fataherb. Gott eldhús og baðherb. í risi er rúmgóð stofa ásamt svefnkrók. Góðar geymslur. I sameign er sauna, sturta og líkamsræktaraöstaða, ásamt góðu þvottahúsi með nýjum innréttingum. Samþykktur byggingaréttur ásamt bílskúrsrétti. Sólskýli og vel gróin lóö. Eign- in er mikið endurnýjuö, og á smekklegan hátt. Eign þessi er í ákveðinni sölu. Uppl. eingöngu hjá sölumönnum F.F. Fasteignamarkaöur Rárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. ió af meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 265S5 15920 28190 Opiö 1—5 Raðhús og einbýli Mýrarás Ca. 170 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 60 fm b/lskúr. Húsiö er tilbúiö undir tréverk. Verð 2,3 millj. Framnesvegur Ca. 100 fm raöhús ásamt bíl- skúr. Verö 1,5 millj. Hagaland Mos. Ca. 155 fm nýtt timburhús ásamt steyptum kjallara. Bíl- skúrsplata. Verð 2 millj. Blesugróf Ca. 130 fm nýlegt einbýlishús ásamt bílskúr. Verö 2,5 millj. Laugarnesvegur Ca. 200 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Skipti möguleg á 3ja til 4ra herb. íbúö. Verð 2,2 millj. Heiðarás Ca. 260 fm fokhelt einbýlishús. Möguleiki á sér ibúö í húsinu. Teikn. á skrifstofunni. Verð 1,6 millj. Jórusel 200 fm fokhelt einbýlishús ásamt bílskursplötu. Möguleiki að greiða hluta verös meö verð- tryggöu skuldabréfi. Teikn. á skrifst. Verð 1,6 til 1,7 millj. Granaskjól Ca. 214 fm einbýlishús ásamt bílskur Húsiö er rúmlega fok- helt. Teikn. á skrifstofunni. Verð 1,6 millj. Arnartangi 200 fm einbylishús á einni hæö. Bílskúrsréttur. Verð 2 millj. Tunguvegur Ca. 140 fm raöhús á þremur hæðum. Mikið endurnýjaö. Verð 1,5 millj. Kambasel Glæsilegt raðhús ca. 240 fm ásamt 27 fm bílskúr. Verð 2,3—2,4 millj. Sérhæðír Unnarbraut Seltj. Ca. 120 fm sérhæö í tvibýlishúsi ásamt 40 fm bílskúr. Norðurbrún Ca. 120 fm sérhæö. Ibúöin er 3 svefnherb., stofa, nýtt eldhús. Laufás Garðabæ Ca. 140 fm neöri hæö í tvíbýl- ishúsi ásamt 40 fm bílskúr. Skipti möguleg á einbýli í Garðabæ. Verö 1800 þús. -5 herbergja Fífusel 115 fm íb. á 1. hæð. Mjög góð eign. Bílskýlisréttur. 1250—1300 þús. Verö Engihjalli 110 fm íb. á 6. hæð. Fallegt út- sýni. Verö 1250 þús. Mávahlíð 140 fm risib. i tvíbýlishúsi ásamt efra risi. Álfaskeið Falleg 120 fm íbúö á miöhæð í fjölbýli. Bílskúrsréttur. Verö 1250 þús. Álfaskeið Hf. 112 fm íbúð á 4. hæð í blokk ásamt bilskúrssökklum. Kaplaskjólsvegur 110 fm endaíbúð á 1. hæö í blokk. Bílskúrsréttur. Verö 1300 þús. Kríuhólar Ca. 136 fm íbúð á 4. hæð. Get- ur verið laus fljótlega. Verö 1350 þús. Bergstaðastræti 100 fm íbúð á jarðhæð. Mjög skemmtilega innréttuð íbúö. Verð 1200 þús. Álfheimar 120 fm íbúö ásamt aukaherb. í kjallara. Öll nýendurnýjuð. Verð 1400 þús. Furugrund Kóp. 100 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýl- ishúsi. Verö 1250 til 1300 þús. Kleppsvegur Ca. 110 fm íbúð á 8. hæö í fjöl- býlishúsi. Verð 1150 þús. Jöklasel 96 fm á 1. hæð í 2ja hæða blokk. Ný og vönduö íbúö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verð 1,1 —1,2 millj. Hvassaleiti Ca. 100 fm íbúð á 4. hæð í fjöl- býli ásamt bílskúr. Verö 1450 þús. 3ja herbergja Túngata Ca. 85 fm risíbúö í timburhúsi. Lítið undir súö. Hofteigur Ca. 80 fm í kjallara ásamt sam- eiginlegum bílskúr. Verö 950 þús. Kársnesbraut 85 fm íbúö á 1. hæð ásamt bílskúr. Mjög gott útsýni. Af- hendist tilbúin undir tréverk. Verð 1200—1300 þús. Asparfell 90 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Verö 950 þús. Eyjabakki 95 fm á 3. hæö í blokk. Verö 1 millj. 2ja herb. Krummahólar 60 fm íbúö á 3. hæö. Bílskýli. Verð 800 þús. Kríuhólar 55 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Verð 750—800 þús. Ránargata 50 fm íbúö á 1. hæð ásamt 35 fm bílskúr. Verö 800 þús. Sumarbústaðir Bjálkabústaður 35 fm nýr danskur sumarbú- staöur, einangraöur í hólf og gólf meö öllum innróttingum. Land í Grímsnesi getur fylgt. Mosfellssveit Sumarbústaöur á einum besta staö i Mosfellssveit. Ca. ha eignarlands fylgir. Nánari uppl. á skrifstofunni. Atvinnuhúsnæði Skrifstofu- og lagerhúsnæði — Tryggvagata Ca. 240 fm á tveimur hæöum í timburhúsi ásamt 70 fm stein- steyptu bakhúsi. Húsiö er mikiö endurnýjaö aö utan og innan. Eignarlóð. Verð tilboð. Hofum kaupondur aó Höfum fjársterkan kaupanda aö 2ja—3ja herb. íbúð í vestur- bænum, allt aö kr. 700 þús viö samning. Aö 3ja til 4ra herb. íbúö i Heima- eöa Vogahverfi. Að sérhæö með bílskúr í aust- urborginni. Aö einbýlishúsi í Reykjavík eöa Garðabæ. Aö einbýlishúsi í Suöurhlíöum, má vera á byggingarstigi. SÖLUSKRÁIN ÍDAG: 16688 & 13837 Opið 1—5 Gaukshólar — 2ja herb. 65 fm góð íbúö á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni. Verð 850 þús. Stelkshólar — 3ja herb. m. bílskúr 90 fm góö ibúö á 3. hæö ásamt bílskúr. Laus strax. Verö 1200 þús. Tómasarhagi — 3ja herb. 100 fm góö íbúð á jaröhæð. Verö 1,2 millj. Frostaskjól 80 fm góð íbúð á jarðhæö í tvíbýli. Hentar vel eldra fólki. Verð 950 þús. Vesturbær — risíbúð M 70 fm góð íbúð á horni Holtsvegar og Seljavegar. Allt ný endurnýj- að. Verð 800 þús. ^ Barónsstígur — 3ja herb. á Ca. 75 fm góð íb. á efri hæð í steinhúsi. Verð 850 þús. t Seljahverfi — 4ra herb. M 115 fm falleg íb. á 2. hæð. Þvottaherb. í íbúðinni. Stórt herb. og \Æ geymsla í kj. Verð 1250 þús. W Háaleitisbraut — 4ra herb. 4 117 fm falleg íbúö meö ágætu útsýni. Möguleikar á eignaskiptum. Bílskúrsréttur. Verö 1400 þús. /I Kleppsvegur — 4ra herb. \l 110 fm góð íbúö á 3. hæð ásamt herb. í risi. Verð 1150 þús. U Álfheimar — 4ra herb. 4 120 fm mjög góð íbúð á 4. hæð. Verö 1450 þús. mm Grundarstígur — 4ra herb. 9 118 fm góð íbúö í traustu húsi. íbúðin er öll ný standsett. Verð 1400 W þús. A \ Hvassaleiti — 4ra—5 herb. m. bílskúr w Ca. 120 fm góö íb. á 4. hæð ásamt bílskúr. Snyrtileg eign. Ekkert áhvilandi. Verð 1500 þús. Tjarnarból — 4ra—5 herb. 130 fm mjög góð íb. á 4. hæð. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Verö 1500 þús. Otrateigur — sérhæð með bílskúr 100 fm falleg íbúö á besta staö í bænum ásamt bílskúr. Möguleikar á lægri útb. og verötryggöum eftirst. Verð 1400 þús. Hraunbær — 5—6 herb. 140 fm mjög góð íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Ekkert áhv. Verð 1680 þús. Dalaland 5—6 herb. 140 fm glæsileg íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Bílskúr. Verð 2,2 millj. Garöabær — sérhæð 140 fm góð sérhæö ásamt bílskúr. Fullfrágengin eign. Verð 1750 þús. Hafnarfjörður — hæð og ris 150 fm góð íb., hæö og ris, ásamt bílskúr við Lindarhvamm. Verð 1800 þús. Seltjarnarnes — sérhæð Ca. 110 fm mjög góö neðri hæö í tvíbýlishúsi ásamt góðum bílskúr. Verö 1800 þús. Sunnanvert Álftanes 140 fm timbureiningahús nánast fullbúiö hús. Skiþti möguleg á minni eign í Reykjavík. Verö 2,1 millj. Engjasel — raðhús 210 fm mjög vandað hús, 2 hæðir og ris, á góöum staö í Seljahverfi. Fullfrágengin eign. Glæsilegt útsýni. Verð 2,5 millj. Blesugróf — einbýlishús 120 fm gott hús með stórum bílskúr. Verð 2,5 millj. Seljahverfi — einbýlishús Ca. 250 fm steinhús, kjallari, hæð og ris ásamt 35 fm bílskúr. Húsiö er rúml. tilb. undir tréverk. Verð 2,5 millj. Vesturbær — fokhelt einbýlishús 190 fm hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Verð 1600 þús. Eigna- skipti möguleg. Hólar — fokhelt raðhús 150 fm hús á tveimur hæöum ásamt innb. bílskúr. Afhent tilb. að utan meö gleri og huröum. Verö 1350 þús. EIGN4 UmBODID ■ LAUGAVEGI 87 - 2. HAÐ 16688 & 13837 ÞORLAKUH EINARSSON, SÖLUSTJÓRI - H.SÍMI 77499 HALLDÓR SVAVARSSON, SÖLUMAÐUR - H.SÍMI 31053 HAUKUR BJARNASON, HDL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 42. tölublað (20.02.1983)
https://timarit.is/issue/119037

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

42. tölublað (20.02.1983)

Gongd: