Morgunblaðið - 20.02.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. PEBRÚAR 1983
17
Hraunbær
Höfum í einkasölu 3ja—4ra
herb. ca. 95 fm óvenjuglæsilega
íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. í
ibúðinni. Suðursvalir. Eign í sér-
flokki.
Fellsmúli
Höfum í einkasölu 4ra herb. ca.
110 fm glæsilega íbúð á 1. hæö.
Stórar suðursvalir. Ákv. sala.
Kleppsvegur
4ra herb. ca. 110 fm falleg íbúð
á jarðhæð. Suðursvalir. Ákv.
sala.
Sérhæð — Heimar
5 herb. ca. 130 fm falleg efri
hæö við Glaöheima. Herb. í
kjallara með aögangi að snyrt-
ingu. Arinn í stofu. Geymsluris
yfir íbúðinni. Stór bílskúr fylgir.
Stór sérhæð — Seltj.
Óvenjuglæsileg 6—7 herb. ca.
200 fm efri hæð í tvíbýlishúsi
við Vallarbraut. Arinn í stofu.
Allt sér. Bílskúr fylgir. Laus
strax.
Smáíbúðarhverfi
7 herb. 180 fm fallegt raöhús,
kjallari hæð og ris við Háagerði.
Einbýlishús — Flatir
160 fm fallegt einbýlishús á
einni hæð ásamt ca. 80 fm
bílskúr við Lindarflöt. 5 svefn-
herb. Skipti möguleg á minni
eign.
Eignir óskast
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar nauðsynlega allar ger-
ðir eigna á söluskrá.
Málfiutnings &
fasteignastofa
flgnar Gústafsson, hrl.
Eiríksgötu 4
Símar12600, 21750.
Sömu símar utan
skrifstofu tima.
82744
Flatir — Garðabær
Eitt glæsilegasta einbýlishúsiö
á Flötunum er til sölu. Húsið er
210 fm á einni hæð ásamt 70
fm bílskúr og stendur í halla
móti suðri. Uppl. aðeins á
skrifst.-
Hverfisgata Hafn.
Skemmtilegt ný uppgert hús
(timbur). Kjallari hæð og ris,
samtals 150 fm. Nýtt gler nýjar
lagnir. Verð 1.700 þús.
Fagrabrekka
125 fm 5 herb. rúmgóð íbúö á
2. hæð í fimm ibúöa húsi. Sér
hiti, suður svalir. Verö 1.300
þús.
Asparfell
Rúmgóð 4ra herb. íbúö á 4.
hæð. Vel um gengin. Verö
1.200 þús.
Álfaskeið — sérhæð
114 fm efri sérhæð í tvíbýli. Sér
inng. Suöur svalir. Bílskúrsrétt-
ur. Verö 1.300 þús.
Laugavegur
3ja. herb. ca 80 fm íbúð á 3.
hæð. Verð 830 þús.
Rauðarárstígur
Góð 3ja. herb. íbúð í kjallara.
Verö 850 þús.
Boðagrandi
Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Vandaðar innréttingar. Verð
950 þús.
Sólbaðsstofa
Góð stofa, með aðstöðu fyrir
snyrtisérfræðing. Einnig sána.
Uppl. á skrifst.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
SÖLUSKRÁIN ÍDAG:
16688 8i 13837
Austurbrún — sérhæð
130 fm efri sér hæð. Loksins í sölu á þessum góða stað. Möguleg
skipti á eign með samfylgjandi lítilli íbúð. Góður bílskúr. Verð 1,8
millj.
Fljótasel — Raðhús
250 fm gott hús með innbyggöum bílskúr og lítilli íbúð á jarðhæð.
Eignaskipti möguleg.
Akrasel — einbýlishús
300 fm fallegt hús á góöum stað með frábæru útsýni. Húsið er tvær
hæöir og möguleiki á sér íbúö á jaröhæöinni. Skipti möguleg á
raðhúsi í Seljahverfi eða minna einbýli í Smáibúðahverfi. Verð 3,5
millj.
Vegna mikillar sölu undanfarið bráð-
vantar ýmsar stærðir og gerðir fasteigna
á söluskrá vora. Vinsamlegast hafið
samband við sölumann.
EIGMd
UIT1BODID
■ LAUGAVEGI 87 - 2. HÆÐ
16688 & 13837
ÞORLÁKUR EINARSSON, SÖLUSTJÓRI - H.SÍMI 77499
HALLDÓR SVAVARSSON, SÖLUMAÐUR - H.SÍMI 31053
HAUKUR BJARNASON, HDL
FASTEIGNAMIOLUN
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK
Opið 1—3
Lindarhvammur Einbýli — tvíbýli
Til sölu stórt hús sem skiptist í dag í ca. 60 fm 2ja herb. íbúð og ca.
115 fm íbúð, báðar á aöalhæð hússins. Í kjallara innbyggður bíl-
skúr. Þvottaherb., 2 herb., geymslur o.fl. 900 fm lóð með trjárækt.
Gott útsýni. Húsið er að miklu leyti endurbyggt þó ekki alveg
fullgert. Til greina kemur að taka minni eign uppí.
Seljahverfi — einbýlishús
Til sölu ca. 250—260 fm einbýlishús á hornlóö. Stórfallegt útsýni.
Húsiö er ekki alveg fullgert. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni.
Til greina kemur að taka uppí raöhús í Fossvogi.
Hálsasel — endaraöhús
Til sölu í smíðum, fokhelt að innan en svo til fullgert að utan. 2x100
fm raöhús. Innbyggður bílskúr. Húsiö er til afh. strax.
Raðhús — Mosfellssveit
Til sölu ca. 300 fm raöhús á mjög góðum stað í Mosfellssveit.
Innbyggður bílskúr. Skipti koma til greina á minni eign.
Jófríöarstaðavegur — einbýli
Til sölu eitt af þessum gömlu og sjarmerandi húsum í Hafnarfiröi.
Járnvarið hús á steyptum kjallara. Bílskúr. Trjágarður. Verð 2 millj.
Ákv. sala eða skipti á minni íbúð.
Kóngsbakki — einstakl-
ingsíbúö
Til sölu ca. 42 fm íbúð á 1. hæð
ásamt sér þvottaherb. og
geymslu i kjallara.
Grettisgata — risíbúð
Til sölu ca. 68 fm risíbúð i góöu
standi.
Vesturbær — útsýni
Til sölu rúmgóö 2ja herb. íbúð á
3. hæð.
Sléttahraun — Hf
Til sölu ca. 65 fm 2ja herb. íbúð
á 3. hæð. Þvottaherb. Innaf
eldhúsi. Laus strax.
Krummahólar
Til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæö.
Vitastígur — Hf
Til sölu 73 fm 3ja herb. risíbúö.
Framnesvegur
Til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæö.
Gamli bærinn —
Bergstaðastræti
Til sölu rúmlega 100 fm
3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð.
Nýlegt steinhús. Skipti á 2ja
herb. íbúð koma til greina.
Framnesvegur — enda-
raðhús
Til sölu 3x35 fm endaraöhús.
Verð 1,5 millj.
Miklabraut — sérhæö
Til sölu ca. 110 fm efri sérhæð
ásamt bílskúr. Geymsluherb.
undir bílskúr. Verð 1500 þús.
Þverbrekka
Til sölu ca. 120 fm 5 herb. íbúð.
Laus fljótt.
Verslunarhús við
Laugaveg
Skrifstofuhúsnæði við
Síðumúla
Iðnaöarhúsnæði í Kópa-
vogi
Hveragerði — einbýlis-
hús
Til sölu ca. 140 fm einbýlishús
ásamt 55 fm bílskúr. Losun
samkomulag.
Allar ofangreindar eignir eru ákveðið í
sölu. Vantar ávallt góðar eignir á sölu-
Skrá. Málflutningsstofa
Sigríður Ásgeírsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
Depluhólar - einbýli
Stórglæsilegt, rúml. 330 fm á tveimur hæöum, á
besta útsýnisstaö í Breiöholti. Fullgert aö mestu, 40
fm bílskúr. Möguleiki á sér 2ja herb. íbúö niðri. Ákv.
sala.
0 Opið kl. 1—4
Sími 2-92-77 — 4 línur.
'ignaval
Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máis og menningar.)
Kópavogur - sérhæð
Glæsileg 140 fm neöri sérhæö viö Holtagerði í vest-
urbæ Kópavogs. Fullbúin, fallegar innréttingar. íbúö í
toppklassa. Ákv. sala.
^ Opiö kl. 1—4
Sími 2-92-77 — 4 línur.
iignaval
Laugavegí 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.)
Selbraut — raðhús
Fokhelt raöhús á 2 hæöum meö tvöföldum bílskúr.
Samtals rúmlega 220 fm. Skilast 1.7. ’83. Skipti á
3ja—5 herb. íbúö möguleg, helst meö bílskúr.
Q Opið kl. 1—4 í dag.
Sími 2-92-77 — 4 línur.
'ignaval
Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menningar.)
Arbæingar
Höfum góðan kaupanda að 5 herb. íbúð í
Árbæjarhverfi.
áá KAUPÞING HF.
^ Húsi verzlunarinnar, 3. hæð. sími f
i 86988.