Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinfebruar 1983næsti mánaðurin
    mifrlesu
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28123456
    78910111213

Morgunblaðið - 20.02.1983, Síða 18

Morgunblaðið - 20.02.1983, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 FASTEIGNASKOÐUN Fasteignakaupendur — fasteignaseljendur Skoöum og veitum umsögn um ástand og gæöi fasteigna. Skoöunarmenn eru bæöi iön- og tæknimenntaðir. Fasteignaskoðun hf. Laugavegi 18, Rvk. s. 18520. Einbýlishús C:A2.30| |s—V»~ -- ■ - - = Höfum til sölu þetta glæsilega einbýlishús á þremur hæöum. Samtals 275 fm + bílskúr í Fossvogsdalnum Kópavogsmegin. Húsiö selst fokhelt meö áli á þaki og plasti í gluggum, steyptri bílskúrsplötu og lóö grófjöfn- uð. Stærö lóðar ca. 650 fm. Húsiö er til afhendingar 1. mars nk. Teikningar á skrifstofunni. Ránargata Ca. 60 fm 2. herb. íbúö á 1. hæö meö bílskúr. Laus strax. Sigtún Ca. 90 fm 3. herb. íbúö í góðu standi. Bein sala. Fálkagata Ca. 75 fm 3. herb. íbúö í tvíbýl- ishúsi. Bein sala. Breiöholt Ca. 110 fm 4. herb. íbúö í lyftu- húsi við Hrafnhóla. Laus strax. Hafnarfjörður Norðurbær 137 fm 5—6 herb. endaibúö á 1. hæð vió Laufvang. Bein sala. Ásgarðurraðhús Ca. 130 fm íbúö í toppstandi. Nýtt litaö gler. Nýtt eldhús, ný teppi. Útb. 1250—1300 þús. Eínbýlishús í Seljahverfi Glæsilegt 280 fm einbýlishús á einum besta stað í Seljahverfi. Mjög hentugt fyrir tvær íbúöir. Möguleiki aö taka ódýrari eign uppí. Húsiö er laust fljótlega. Mosfellssveit parhús Á tveimur hæðum, ca. 200 fm við Hlíðarás. Selst fokhelt, verður afhent í júlí. Teikningar á skrifstofunni. Verð 1600 þús. Einar Sigurðsson hrl. Laugavegi 66, sími 16767 Kvöld- og helgarsími 77182 Atvinnuhúsnæði Ca. 60 fm + ca. 40 fm lag- erpláss á jarðhæð í stein- húsi rétt viö Míðborgina. Hentar fyrir ýmsa þjónustu. Uppl. á skrifstofu. í vesturbæ Nýleg 2ja herb. jarðhæö. í Hólahverfi Glæsileg 3ja herb. íbúð. í Vesturbæ Rúmgóð 3ja herb. jarðhæð. Sér hiti og sér inngangur. í Fossvogi Til sölu fokheld 5 herb. íbúö á 2. hæö ca. 115 fm. Uppl. á skrifstofu. í vesturbænum 4ra herb. íbúðir á hæöum í eldri steinhúsum. Neðra Breiðholt Góöar 4ra herb. íbúöir á hæöum. Sér þvottahús. Við Kleppsveg Ágæt 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæó. Rúmgóðar suður svalir. Möguleiki aö taka 2ja—3ja herb. íbúð upþí kaupverð. í vesturbænum Ca. 20 ára rúmgóð 6 herb. íbúóarhæó. 4 svefnherb. Suður svalir. Sér hiti. Möguleiki aö taka 3ja—4ra herb. íbúö uppí kaupverö. Einbýlishús — bílskúr Nýlegt og glæsilegt á tveim- ur hæðum ca. 250 fm í aust- urborginni. Uppl. á skrif- | stofu. ■ Einbýlsihús — | bílskúr • Sérlega skemmtilegt á ■ tveimur hæöum ca. tilbúið ! undir tréverk nú þegar í I Kóþavogi. Efri hæð: Rúm- I góö 3 svefnherb., stór stofa, | baö, þvottahús, eldhús j m.m. Neðri hæð: Rúmgóö 2 ■ svefnherb., sjónvarpsstofa, I" saunabaó, geymsla m.m. Innbyggður bílskúr. Útsýni I út á sjóinn. Sala eöa skipti á | 140—160 fm eign. I Höfum traustan | kaupanda aö góðri 3ja herb. íbúð viö Hamraborg. Kaup eóa skipti. Og kaupanda aö einstakl- ings- eöa 2ja herb. íbúð í Kleppsholti t.d. viö Austur- brún. Útborgun strax kr. 300 þús. Bcnrdlkt HaJldórsson tóluilj HJkltl Slclnþdrsson bdl. Góflar Hr Tryigvnson bdl. Ath.: Opið í dag frá kl. 13-15. fTH FAfTEIGNA LuJhollin FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300635301 Raðhús Selás Á frábærum útsýnisstað Höfum til sölu*þessi glæsilegu raðhús við Næfurás, sem er einn failegasti útsýnisstaður í Reykjavík. Húsin eru um 215 fm að stærö á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr. Stærð lóða er um 400 fm. Húsin seljast fokheld, með lituðu áii á þaki, plasti í gluggum og gróf- jafnaöri lóð. i húsunum er gert ráð fyrir arni. Afhendingartími á fyrsta húsi er júlí—ágúst. Greiöslukjör eru þau að húsin seljast á verðtryggöum kjörum og má útborgun dreifast á allt að 10—12 mán- uði og eftirstöðvar eru lánaðar til allt að 10 ára. FasteignamarKaöur Fjárfestangarféiagsins hf SKÓLAVÖROUSTlG 11 SIMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: Péfur Þór Sigurösson hdl. Einbýlishús við Frakkastíg Vorum að fá í sölu einbýlishús við Frakkastíg. Húsiö er járnklætt timburhús hæð og ris á steyptum kjallara. Húsið er mikið endurnýjað m.a. nýtt eldhús. Gæti hent- að sérlega vel fyrir skrifstofur, teiknistofur eða heildsölu. Ath. opið í dag frá kl. 13—15 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HAALErTISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300 & 35301 t*t*t*t*t<t*t*t*t*t*t*t*t*t*t*t*t*t*i*t*t*t*t*t*t*t*t*t*t*t*t*t*t*t*t& A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A 26933 26933 Opið frá 12—3 í dag Vantar — Sérhæð Okkur vantar góöa sérhæö t.d. í vesturbae eöa á Seltjarnarnesi fyrir fjársterkan kaupanda. Aðrir staöir t.d. austurbær koma til greina. Góð útborg- un í boöi á 10 mánuöum, þar af allt aö kr. 600.000 við samning. Eigna markaðurinn Hafnarótraati 20, aimi 26933 (Nýja húsinu við Lskjartorg) A A A A A £ A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A &*£*$*£*£*$*$*?,*S*S*$*S*i D.m.l Ama.on, lOflfl ti.t.igan.ali. A *t*t Asgarður — raðhús Höfum fengið í sölu ca. 135 fm raðhús á 3 hæöum, Allt ný upþgert, nýtt eldhús, nýtt bað, nýtt gler, 4 svefnherb. Ákv. sala. Verö 1650—1700 þús. Opið kl. 1—4 'ignava! Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) Sími 2-92-77 — 4 línur. FASTEIGNASALA ^ SÍOUMÚLA 17 Laugavegur 82744 verslunarhúsnæði Höfum til sölu verslunarhúsnæði á einum besta stað við Laugaveginn. Tæpl. 300 fm. Eignarlóð. Uppl. aöeins á skrifstofunni. ——1.UHIEM—————m Lúxus íbúð v/Eiðistorg með fullbúnu bflskýli íbúöin er tilbúin undir tréverk og er til afhendingar strax. Sameign aö mestu frágengin, sameiginlegt þvottahús með vélum, flísalagt anddyri, teppi á stig- um, leiktæki á lóð, glæsilegt útsýni. Stórglæsileg eign. Bein sala eða skipti. Fasteignamarkaður Rárfesdngarféiagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson hdl.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 42. tölublað (20.02.1983)
https://timarit.is/issue/119037

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

42. tölublað (20.02.1983)

Gongd: