Morgunblaðið - 01.03.1983, Side 13

Morgunblaðið - 01.03.1983, Side 13
ÚTSÝN SPÁNN MALLORCA Miðjaröarhafiö var í þúsundir ára miöja alheimsins. Um- hverfis þaö uröu til menningarríki er mörkuöu djúþ spor í sögu mannsins. Þaö var heimur goöa og vettvangur hetjusagna, sem gerðust í seiömögnuöu umhverfi, sem enn kallar. Ein af perlum þessa hafs er eyjan Mallorca, sú stærsta í Balear-eyjaklasanum. Þar má finna allt þaö sem heillaö hefur mannshugann, fagurt og fjölbreytt landslag, háreist fjöll, iögræna dali, frjósamar gróöur- sléttur og vogskorna strönd, þar sem skiptast á sendnar víkur og Ijósir klettar. Feröamannaparadís- in Mallorca býöur upp á allt þaö sem sólþyrstir Norðurlandabúar girnast. Fjöldi fyrsta flokks gisti- staöa stendur þeim til boöa og frábær baðaöstaða, sem vart á sinn líka, á fögrum ströndum eyj- arinnar. Fjölbreytnin er slík, aö all- ir geta fundið það sem þeir leita aö. Þegar kemur aö mat og drykk, er nóg til aö æra óstööugan. Fjöldi staða býöur upp á ódýrt og gott fæöi aö ógleymdum pizzu- og hamborgarastöðum. Hér eru fín- ustu veitingahús, sem framreiöa mat frá öllum heimshornum. Mikl- ar sögur fara af skemmtanalífi eyj- arinnar, en þaö er fjölbreyttara og litskrúðugra en víöast hvar annars staöar, meö öllum sínum diskó- tekum, næturklúbbum, börum, tónleikasölum, spilavíti og ööru til skemmtunar og yndisauka — vandinn er aö velja. Margir mögu- leikar eru á kynnisferöum. Fyrir fróöleiksfúsa er svo heimsborgin Barcelona innan seilingar. Hver getur ekki hugsaö sér aö feta í fótspor Föníka, Grikkja, Rómverja og Mára eöa upplifa rómantíska dvöl George Sand og Chopins í Valdemosa? MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1983 13 KYNNISFERÐIR OG SKEMMTANIR Á MALLORCA ★ Fyrsta daginn er kynningar- og upplýsingafundur hjá fararstjórum, þar sem boðið er upp á Sangría til hressingar. Fjölbreytt úrval kynnisferöa er þá kynnt farþegum, m.a.: ★ Kynnisferð um höfuðborg eyjarinnar — Palma de Mallorca — hálfs- dagsferð. ★ Dagsferð til Formentor og Puerto de Pollensa á norðurströndinni. ★ Dagsferð til Valdemosa, Deya og Soller. Skoöaö er hiö fræga, karþ- anska klaustur í Valdemosa og garðarnir viö Raixa og / eöa Alfabia. Þjóödansasýning. ★ Grísaveizla, þar sem gleðin ræöur ríkjum og allir skemmta sér. ★ Palma um nótt — heimsókn í hinn fræga næturklúbb TITO’S. ★ Kynnisferöir undir leiösögn fararstjóra Utsýnar verða því aðeins farn- ar að lágmarksþátttaka náist — ella er farið meö dönsku- eöa enskumælandi fararstjórum. Þetta er aöeins sýnishorn, því um margar fleiri ferðir er aö velja. PORTONOVA * * * * Vel búið íbúöahótel í Palma Nova. Bjartar, rúmgóðar íbúðir meö 1—2 svefnherbergjum, setustofu, eldhúsi, baöherbergi og svölum. Fyrsta flokks kaffitería, kjörbúö og eitt bezta (fimm stjörnu) veitingahús Mallorca er í Portonova. Inni- og útisundlaug og góö sól- baösaöstaöa. Stutt á ströndina í Palma Nova. Þægilegur gististaöur og góö aöstaöa fyrir fjölskyldur. HOTEL FORTE CALA VINAS * * * * Glæsilegt hótel, staósett á klettatanga í Cala Vinas-fló- anum skammt frá Magaluf. Rúmgóö, vel búin herbergi meö einkabaöi, loftkæld, öll meö útvarpi og síma. Gott fjölskylduhótel meö öllum þægindum. Stór sundlaug og barnaiaug meö ágætri sól- baösaöstöóu og smáréttabar. HOTEL VICTORIA SOL ***** Lúxushótel viö strandgötuna í Palma „Paseo Maritimo", þekkt fyrir fyrsta flokks aöbúnaö og þjónustu. Vel búin herbergi meö einkabaöi, síma og svölum, öll loftkæld. Vel búiö sólbaðssvæði og garöur umhverfis tvær sundlaugar og barnalaug með smáréttastaö og bar. Veitingasalurinn í Victoria er þekktur fyrir gómsæta rétti og þaðan er fagurt útsýni yfir Palma-flóann. Dansaö á kvöldin undir berum himni. HOTEL VALPARAISO ***** Þetta frábæra lúxushótel stendur í 22.500 fermetra garöi í íbúðahverfinu „La Bonanova“, fjarri öllum skarkala, en í aöeins fárra mínútna fjarlægö frá miöborg Palma, meö útsýni yfir Palma-flóann. Rúmgóö, fagurlega búin herbergi meö einkabaði, síma, sjónvarpi, mini-bar og svölum. Tveir matsalir meö fjölbreyttan matseðil, fimm barir (einn opinn 24 tíma á sólarhring), næturklúbbur. Tvær stórar, upphitaðar sundlaugar — úti og inni — góö sólbaösaðstaða, íþróttasalur, gufubaö og nuddstofa. Tenn- isvellir, mini-golf og stór bílageymsla. Hárgreiöslustofa og verzlanir. Glæsilegar setustofur, rómuö þjónusta. Eitt glæsilegasta hótel Evrópu, sem uppfyllir kröfur þeirra allra vandlátustu. VISTA SOL * * * Nýtízkulegt íbúöahótel, sem stendur á hæöinni milli Palma Nova og Magaluf um 250 m frá góöri sand- ströndinni í Magaluf. Bjartar, vistlegar íbúðir með svefnherbergi, setustofu með 2 svefnplássum, eld- húskróki, baöherbergi og svölum. Örstutt í aöalverzl- unarhverfiö og skemmtanalífiö í Magaluf. Bjartar, rúmgóöar setustofur, kaffitería, bar og kjörbúö. Stórt og gott sundlaugasvæði, smáréttabar og innisund- laug. HOTEL MAGALUF SOL ★★★★ Stendur viö ströndina i Magaluf. Fallegur garöur um- hverfis sundlaugasvæöiö, meö 2 sundlaugum og góöri sólbaösaðstööu, smáréttabar. Öll herbergi loftkæld meö einkabaöi, síma og svölum. Morgun- verður á hlaöborði. Stórar setustofur, sjónvarps- og spilasalur ásamt leikherbergi fyrir börn. Flest kvöld eru skemmtiatriöi og dans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.