Morgunblaðið - 01.03.1983, Side 14

Morgunblaðið - 01.03.1983, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1983 ÚTSÝN | mm MIÐ- EVRÓPUFE5 UM ÁTTA LÖND BROTTFÖR 13. AGUST VERÐ KR. 19.880 13. ágúst: Flug meö Flugleiðaþotu snemma morguns frá Keflavík, lent i Lúxembúrg um hádegisbilió og ekiö á hótelió í miöhluta bæjarins. Gisting í þrjár nætur. 14. —17. ágúst: Dvalið í Lúxem- búrg, kynnisferðir um borgina, hálfur dagur, um Stórhertoga- dæmiö; Grevenmacher, Viander og Clervaux, o.fl., heill dagur, til Belgíu; Bastogne og Han-sur- Lasse, heill dagur, til Frakklands, m.a. Verdun, heill dagur. 18. ágúst: Ekiö frá Lúxembúrg suður um Frakkland, framhjá Nancy til Colmar, sem er falleg miöaldaborg. Eftir hádegiö er haldið yfir Rín í Svartaskóg og yfir landamærin til Sviss. Gist veröur tvær nætur í bænum Schaffhausen á Rínarbökkum, rétt viö Rínarfossa og Bodenvatn. 19. ágúst: Dvalið í Schaffhausen, kynnisferö aö fossunum og vatn- inu, og til Zuric síðdegis. 20. ágúst: Ekiö frá Schaffhausen suöur um Sviss til Liechtenstein, þar sem stansaö veröur í hádeg- inu. Haldið áfram til Austurríkis, um Arlbergskarö til Lech í sam- nefndum dal, þar sem verður gist í tvær nætur, í fallegum fjallasal. 21. ágúst: Dvalið í Lech, gönguferö á fjöllin og um skógana árdegis, en skoöunarferð um þverdalina á bílnum síðdegis. 22. ágúst: Ekiö frá Lech um Inn- dalinn niöur til Innsbruck, og kom- iö þangaö snemma dags. Gist verður þrjár nætur í „Höfuðborg Tyról" og miöstöö vetraríþrótt- anna. Skoöunarferö um borgina síðdegis, og næturlífiö skoöaö um kvöldiö. 23. og 24. ágúst: Dvaliö í Inns- bruck. Skoöunarferöir til bæersku Alpanna í Þýzkalandi, heimsóttar furöuhallir Lúövíks II, konungs, og helgileikabærinn Oberammergau, o.fl., til Zillertal, sem er dalur dal- anna í Ölpunum. Fariö veröur meö lyftum upp á efstu tinda í Tuxertal (3.300 m), heill dagur. Tyróla- skemmtun um kvöldiö. 25. ágúst: Ekiö frá Innsbruck um Brennerskarð og Evrópubrúna til Ítalíu, og ekiö upp Gardena-dalinn um bæinn Selva og mörg fjalla- skörö til Cortina. Þetta er talin ein fegursta ökuleið í allri álfunni. Þaö- an er ekið aftur inn í Austurríki, og til Villach, sem er viö júgóslavn- esku landamærin, þar sem gist verður í tvær nætur. 26. ágúst: Dvaliö í Villach, skoöun- arferö til unaösreitsins Bled í Júgóslavíu og Klagenfurt og Wörtersee, rétt hjá Villach, heill dagur. 27. ágúst: Ekiö frá Villach noröur til Hallstaðar, þar sem ríkulegar menjar finnast eftir fyrstu keltn- esku menningu álfunnar. Þaöan er ekið til Salzburg og borgln skoðun lítillega, en síöan eklö At'arr: !r.r. pyzkaland, þar sem Berchtesgad- en tekur á mótl okkur opnum örm- um, Þórsmörk Þjóöverja, þröngur fjalladalur, sem gengur eins og tota inn í Austurríki, þar sem þaó er mjóst. Þar gistum viö niöur viö Köningsee, Kóngsvatniö, í þrjár nætur, og fáum nóg að gera. 28. ágúst: Dvaliö í Berchtesgaden. Sigling út á vatniö, gengið inn aö innsta vatninu, og komiö viö í klaustrinu í Bartholomea á heim- leiðinni, heill dagur. 29. ágúst: Farið inn í saltnámu, upp í Arnarhreiður Hitlers fram á efstu gnípu og ekiö um Rossfeld- brautina, í ægifögru landslagi. Um kvöldiö er fariö á Bæjaraskemmt- un. 30. ágúst: Ekið frá Berchtesgaden onBirana dags, fram hjá Munchen og Ulm. Eftir hádegiö er haldið áfram gegnum þýskaland, framhjá Saarbruck til Lúxembúrg aftur, þar sem gist veröur á sömu hótelum í tvær nætur. 31. ágúst: Dvaliö f Lúxembúrg, verzlunarferð til Trier í Þýskalandi, sem er rétt hjá. „Kveöjuhóf" um kvöldiö. 1. sept.: Flogiö frá Luxembúrg upp úr hádeginu með þotu Flugleiða. Innifalið: Flug, akstur, gisting, hálft fæöi (nema í Lúxembúrg hálft fæöi í 2 daga), fararstjórn, skattar og þjónustugjöld, en ekki skoðunar- feröir. Fararstjórn: Þaulkunnugur ís- lenzkur fararstjóri veröur meö alla feröina. EuroClass þýðir meira M / S VACATIONER Miöjarðarhafiö, fagurblátt og lygnt aö sumar- lagi, var vagga siglinganna. Þaö heyrir til lífsstíl þeirra, sem láta þaö bezta eftir sér, aö sigla um þetta haf og njóta sólar og lystisemda í sumar- leyfinu. Nú getur Útsýn boðið ódýrar vikusiglingar á lystiskipinu M / S VACATIONER frá Palma de Mallorca til forvitnilegra staöa, s.s. Menorca, Korsíku, Sardiníu og Túnis í tengslum viö ódýrt leiguflug Útsýnar. M / S Vacationer, innréttaö sem nýtízku farþegaskip 1981/82, er búiö öllum þægindum, allir klefar með salerni/ sturtu, margar vistarverur til sameiginlegra nota, rúmgóö þilför meö sólstólum og sundlaug, fjölbreytt skemmti- próframm og lúxusfæöi innifaliö. VIKUSIGLING FRÁ MALLORCA Meira rými milli sæta. Meiri tími til afslöppunar. Sérstök innritun (check in). Sætaval og aðgangur að sérstökum biðsölum á flugstöðvum (Scanorama Lounge). Meira fyrir peningana. Ókeypis drykkir og betri máltíðir. SAS EuroClass er fyrir farþega sem greiða fullt gjald á leiðum okkar innan Skandinavíu og Evrópu. Sunnudag — frá Palma síðdegis Mánudag — á sjó Þriðjudag — Til Bizerta í Túnis árdegis frá Bizerta í Túnis síðdegis Miðvikudag — til Cagliari á Sardiníu árdegis frá Cagliari á Sardiníu síðdegis Fimmtudag — til Ajaccio á Korsíku síðdegis Föstudag — frá Ajaccio kl. 13.00 Laugardag — til Mahon á Menorca kl. 13.00 frá Mahon á Menorca kl. 22.00 Sunnudag — til Palma árdegis Verðskrá 3 í klefa 2 í klefa 1 í klefa Fjölskylduklefi f. 4 Fjölskylduklefi f. 3 Lúxusklefi fyrir 2 Lúxus fjölskyldukl. f. 4 Lúxus fjölskyldukl. f. 3 TímabilTímabil 17/4—17/7 24/7—21/8 8.440 9.120 10.120 10.960 15.120 16.360 7.600 8.200 9.280 10.040 12.080 13.120 9.120 9.880 11.120 12.000 Verið velkomin um borð. S4S LAUGAVEGI 3 SÍMAR 21199 — 22299

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.