Morgunblaðið - 01.03.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.03.1983, Blaðsíða 15
ÚTSÝN MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1983 15 SEX LANDA SÝN PARÍS OG FRANSKA RIVIERAN BROTTFÖR 16. JÚNÍ 16. júlí: tl.Brottför með þotu Flugleiða frá Keflavík kl. 07.30 til Kaupmannahafnar. Gisting og morgunverður á Hótel Hebron, Helgolandsgade 4. 17. júlí: Brottför frá Hotel Hebron kl. 06.00 og fariö um Stórabelti til Fredericia á Sjálandi. Ekiö yfir landamærin og áfram hjá Ham- borg og Bremen til Delmenhorst, þar sem gist veröur eina nótt. 18. júlí: Ekiö eftir hraöbrautinni til Kölnar, þar sem snæddur er há- degisveröur og dómkirkjan fræga skoðuö. Ekiö um Belgíu til Valenci- ennes í Frakklandi þar sem gist er. 19. júlí: Komiö til Parísar um morg- uninn. Stutt kynnisferö um borgina og síöan til gististaöar. 20. —21. júlí: Dvaliö í París, borg lífsgleði og lista. París er ein feg- ursta borg Evrópu og hefur upp á flest aö bjóöa, sem hugurinn girn- ist. Frjáls tilhögun, en þátttakend- um gefst kostur á kynnisferöum um borgina og til Versala. 22. júlí: Feröinni haldiö áfram suö- ur á bóginn til Cablis, sem kallaö hefur veriö „Hiö gullna hliö Bourgogne-héraösins“ og siöan til Beaunne, höfuöborgar Bourg- ogne, en á leiðinni þangaö er ekiö um frægasta vínyrkjuhéraö heims. Hádegisveröur í Beaunne. Fylgt er ánni Saone, ekiö um Rhonedalinn til Vienne hjá Lyon. Gisting i Orange. 23. júlí: Ekiö um hiö fagra Pro- vence-héraö áleiöis til frönsku VERÐ KR. 19.660 Rivierunnar og komiö til Nice um hádegisbil.Gist skammt frá einni frægustu strandgötu Evrópu „Promenade des Anglais" næstu 4 nætur. 24.—26. júlí: Dvaliö í Nice, sem oft er kölluö „Drottning Cote d’Azurs" fögur borg í fögru umhverfi með fjölbreyttum gróöri, litríku blómskrúöi, glæsilegum bygging- um og torgum, sem og góöri baöströnd. Nice er heillandi og spennandi borg, sem hefur upp á margt aö bjóöa, svo sem óperu, listasöfn, spilavíti og næturklúbba, stórar verzlunargötur og fjölbreytt götulíf. Efnt veröur til kynnisferöa um nágrenniö. 27. júlí: Eftir dvölina í Nice er hald- iö áleiöis heim, ekiö um Ítalíu til hádegisveröar í Chatillon, og gegnum St. Bernhard-göngin til Sviss. Gist í höfuðborginni Bern. 28. júlí: Ekiö um Basel og til Þýzka- lands, þar sem ekiö veröur spöl- korn meö ánni Rín til Svartaskóg- ar, hádegisveröur í Oppenau. Áfram um Karlsruhe og Heidelberg til gististaðar í Hausenstein. 29. júlí: Áfram haldiö noröur á bóginn hjá Kassel og Göttingen til hádegisveröar í Moringen. Ekiö um Hildesheim og Hannover til gististaðar i Hamborg. 30. júlí: Ekiö til Kaupmannahafnar um Kursá og Fredericia. Gisting á Hebron. 31. júlí: Flug meö þotu Flugleiöa kl. 14.50 til Keflavíkur. Kli-* Utsýn hefur tekið aö sér söluumboð fyrir Far- skip hf. og selur alla þjónustu í sambandi við hiö nýja ferjuskip. M / S Edda er 7800 tonna bíl- og farþegaferja meö 20 sjómílna ganghraða á klst. í skipinu eru 200 farþegaklefar með svefnrými fyrir 440 farþega auk þilfarspláss og þotustóla. Meðal aðstöðu um borð má nefna veitingasali, verslanir, banka, bari, skemmti- stað og sundlaug, auk annars. Ferðakostnaöur á mann, miðað við gengi í janúar 1983, aðra leið er: Til Newcastle í 4 manna klefa kr. 3.595.- í 2 manna klefa kr. 4.375.- Til Bremerhaven í 4 manna klefa kr. 5.007,- í 2 manna klefa kr. 6.094.- Aukagjald er fyrir klefa með sturtu/salerni. Fæði EKKI innifaliö. Athugið að verð fyrir flutning bifreiðar fer eftir fjölda farþega, en er frítt, ef 4 eða fleiri ferðast saman. Áætlun skipsins er sem hér segir: Til Reykjavíkur miövikudaga kl. 20.00, brottför kl. 24.00 Til Newcastle laugardaga kl. 10.00, brottför kl. 12.00 Til Bremerhaven sunnudaga kl. 10.00, brottför kl. 14.00 Til Newcastle mánudaga kl. 10.00, brottför kl. 12.00 f: mmmmmf mtmmmm | I i: *ri % iBpSHfuiimiiinninnir «s«ia««R* .. ••••>« >• ................ . ’ Reykjavfk-Newcastle-Bnemerhaven

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.