Morgunblaðið - 22.05.1983, Qupperneq 6
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1983
margföldun
afkasta
Bjóöum vökvabora
og vökvafleyga frá
Tamrock í Finnlandi,
sem er stærsti fram-
leiöandi vökvabor-
tækja í heiminum.
Tæki þessi má tengja
traktors- og belta-
gröfum og stórauka
þar meö nýtingu og
verksviö tækjanna.
Bjóöum þjónustu viö
aö hanna og útbúa
tengibúnaö viö tækin.
Hagstætt verö —
skammur afgreiöslu-
tími.
Samafl svf
Smiöshöföa 6,
110 Reykjavík.
Sími: 85955.
Sölumadur: Jón Kristófersson.
ERTU í RYKSUGUHUGLEIÐINGUM
Við komum heim til þín með ÖHBÍ3ryksuguna og lofum þér að sannreyna
stórkostlega sogeíginleika hennar á teppinu þínu. (Þetta er þér að kostnaðar-
lausu á stór-Reykjavíkursvæöinu og án skuldbindinga). Hringdu milli 9 og 10 í
síma 16995 og pantaðu tíma.
Standist VOLTA ryksugan kröfur þínar, þá
getum við gengið frá kaupunum á staðnum
með eftirfarandi möguleikum.
A Góðum staðareiðsluafslætti.
B 1.500 kr. útborgun. Síðan 500 kr. á mánuöi
aö viðbættum vöxtum.
VOLTA ryksugan er búin eftirfarandi kostum:
• 1. Sterk, létt og meðfærileg.
• 2. Stór, sterk hjól.
• 3. Hlífðarlisti á hliðum er verndar húsgögn.
• 4. Geysilegum sogkrafti, sem má minnka
eftir þörfum.
• 5. Inndregin snúra, handhægir rykpokar.
• 6. Hægt er að fá teppabankara.
• 7. Ryksía, sem síar fráblástur frá ryksug-
unni, sérstaklega gott fyrir ofnæmisfólk.
• 8. Sterkir, fylgihlutir.
Ars ábyrgð.
Örugg þjónusta.
Verð:
U 235: kr. 4.750.-
VOLTA U 235 er elektrónísk.
Sendum í póstkröfu án tilkostnaðar.
En ef þú vilt heldur skoða VOLTA
ryksuguna í verzlun okkar, ertu
ávallt velkomínn.
Volta U 235 med standardmunstycke.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
Bergstaðastræti 10 A Sími 16995
Raf hf.
Glerárgata 26, Akureyri
VDLTA
box 873 — Sími 25951.
sænsk úrvalsvara
Massívir sólbekkir úr límtré,
furu eða beiki, fara mjög vel með
viðarklœðningum og viðarhús-
gögnum.
Beiki
Stærðir: 20 cm breiðir 242 - 302 - 362
25 cm breiðir 242 - 302 - 362
30 cm breiðir 242 - 302 - 362
27 mm þykkir
Fura
Stærðir: 20 cm breiðir 238 - 298
25 cm breiðir 238 - 298
30 cm breiðir 238 - 298
30 mm þykkir
Sérbreiddir og aðrar stærðir af töppum, einnig litað eða
ólakkað fáanlegt með stuttum fyrirvara.
HARÐVIÐARVAL HF
Skemmuvegi 4Q KOPAVOGI s;7’4-/I11
Metsölublad á hverjum degi!
Svedberg
baðskápar henta öllum
raða saman eftir þörfum hvers og eins.
Hvítlakkaðar, náttúrufura eða bæsað. Dyr sléttar, rimla
eða með reyr. Speglaskápar eöa aöeins spegill. Hand-
laugar úr marmara blönduðum/polyester. Háskápar,
veggskápar, hornskápar og lyfjaskápar. Baðherbergis-
Ijós með eða án rakvélatengils. Loftljós og baðherberg-
isáhöld úr furu eða postulíni. Svedberg innréttingar eru
verðlaunaðar fyrir gæði og hönnun.
Seljum einnig takmarkað magn af baðskápum á niður-
settu verði. (Sýnishorn úr búð og eldri gerðir).
Lítið við eða hringið og biðjið um
litmyndabækling.
Nýborg <#>
BYGGINGAVÖRUR
ÁRMÚLA 23 SÍMI 86755
Utsöluslaðir:
Byko, Kópavogi.
J.L. Byggingavörur,
Sambandiö v/Suöurlandsbraut,
Byko v/Nýbýlaveg.
Gler og Málning, Akranesi,
Kjartan Ingvarsson, Egilsstööum,
Miöstööin, Vestmannaeyjum,
Rattækni, Akureyri,
Trésmiðjan Borg, Húsavík.