Morgunblaðið - 22.05.1983, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1983
55
íslensk
grafík
efnir til félagssýningar á grafík í Norræna húsinu
dagana 29.10—13.11.
Ákveöið hefur veriö aö gefa starfandi listamönnum
kost á þátttöku í sýningunni og senda inn myndir til
sýningarnefndar.
Nánar auglýst síðar.
íslensk grafík
TOLVUFRÆÐSLA
VISICALC
Stjórnunarfélagiö kennir þér að
nota þennan frábæra hugbúnaö,
sem leyst hefur reiknivélina af
hólmi, á eins dags námskeiöi.
Námskeiðiö byggist aö mestu á
æfingum á VisiCalc.
Notagildi forritanna er m.a. viö.
— áætlanagerö
— eftirlíkingar
— flókna útreikninga
— skoöun ólíkra valkosta
— meöhöndlun magntalna jafnt
og krónutalna
Námskeiöiö krefst ekki þekkingar á tölvum.
flugumfcrðarstióri
Tími: 30. maí kl. 9—17.
Staöur: Ármúli 36, 3. hæö.
Ath.: Starfsmenntunarsjóður ríkisstofnana
greiöir þátttökugjald fyrir félagsmenn sína á
þessu námskeiði og skal sækja um það til
skrifstofu SFR.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfé-
lagsins í síma 82930.
/A STJðRNUNARFÉLAG
ÆK ISUWÐS SIÐUMÚLA 23
SlMI82930
Sumarskóli Gerplu
Hvaða íþróttagrein hæfir barn-
inu?
5 daga námskeið fyrir börn á aldrinum 8—12
ára.
„Grunnþjálfun í fimleikum"
„Trimmaö úti“
„Siglingar"
„Skógarferð"
„Leiöbeint um mataræöi"
„Mældur styrkur og liöleiki"
Aö loknu námskeiöi geta foreldrar fengiö um-
sögn um barnið, svo sem um val á íþróttagrein
viö hæfi.
Námskeiðin veröa frá mánudegi til föstudags kl.
10—15.
Hressing í hádeginu.
Takmarkaður fjöldi barna verður á hverju
námskeiði, svo það er um að gera að innrita
strax.
1. námsk.
2. námsk.
3. námsk.
4. námsk.
5. námsk.
6. námsk.
7. námsk.
30.5. — 3.6.
6.6. — 10.6.
13.6. — 18.6.
20.6. — 24.6.
27.6. — 1.7.
15.8. — 19.8.
22.8. — 26.8.
Námskeiösgjald kr. 950.-.
Leiðbeinendur: Waldemar Czizmovsky. Yfir-
þjálfari fimleikadeildar Kristín Gísladóttir, Is-
landsmeistari i fimleikum.
Markmið skólans er:
Aö börn hafi sem mesta ánægju af og aö efla
þau félagslega sem líkamlega.
Hver vill ekki vera í góðu formi?
Kvennaflokkur þriöjudaga og fimmtudaga kl. 20
í júní.
„Leikfimi"
„Útitrimm"
„Hoppaö á trampólíni"
„Gufubaö"
„Ljós"
„Afslöppun og kaffi"
Fimleikadeild
Byrjendanámskeið veröur hjá fimleikadeild 1.
júní. Æft 3svar í viku, mánudaga, miövikudaga
og föstudaga kl. 9—10.
Dómaranámskeið
6.6.—10.6. Öllum opiö.
Þjálfaranámskeið
Öllum opiö.
A-námskeiö 1.6.—5.6.
B-námskeiö 15.8,—19.8.
Hópar utan af landi
Viö bjóöum ykkur gistingu í skólahúsnæði á
meöan á námskeiðunum stendur. Veriö tíman-
lega í aö panta.
INNRITUN Á ÖLL ÞESSI NÁMSKEIÐ STENDUR YFIR í GERPLUHÚSI FRÁ KL.
9—12 OG EFTIR KL. 16 DAGLEGA.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ
GOODYEAR GERl
KRAFTAVERK
Til kraftaverka sem þessa þarf gott jardsamband.
Það næst með GOODYEAR hjólbörðum.
Gott samband jarðvegs og hjólbarða auðveldar alla
jarðvinnu.
Hafið samband við næsta umboðsmann okkar.
G O ODWÝEAR
GEFUR ^RÉTTA GRIPIÐ
IhIhekla
J Laugavegi 170-172 Sír
HF
Sími 21240