Morgunblaðið - 22.05.1983, Side 11

Morgunblaðið - 22.05.1983, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1983 59 FRAM TÖLVUS KÓLI Tölvunámskeið Um leiö og Tölvuskólinn Framsýn vill minna á aö innritun stendur nú yfir á neöangreind tölvunámskeiö er hefjast á næstunni, vill skólinn jafnframt geta þess aö kennt verður í júní og ágústmánuöi nk. I júlímán- uöi verður lokaö vegna sumarleyfa. Almennt grunnnámskeið fyrir unglinga Á þessu námskeiöi eru kennd grundvallaratriöi tölvu- fræðinnar, svo sem uppbygging tölva, helstu gerðir, notkunarmöguleikar og fleira. Námskeiöið er ætlaö öllum þeim er hafa áhuga á aö kynnast tölvum og notkunarmöguleikum þeirra sem og starfsmönnum fyrirtækja er starfa nú þegar viö tölvur eöa munu gera þaö í náinni framtíð. BASIC I forritunar- námskeiö ffyrír unglinga Efni þessa námskeiös er miöaö viö aö þátttakendur hafi einhverja undirstööu í tölvufræöum, hafi t.d. sótt almennt grunnnámskeiö. Kennd eru grundvallar- atriöi forritunar, uppbygging forrita og skipulagning. Viö kennsluna er notaö forritunarmáliö BASIC. Aö loknu þessu námskeiöi eiga þátttakendur aö vera færir um aö rita forrit til lausnar á ýmsum algengum verkefnum er henta til lausnar meö tölvu. Auk unglinganámskeiöanna veröur aö sjálfsögöu einnig boöiö uppá sömu námskeið fyrir þá sem eldri eru. Innritun og upplýsingar um ofangreind námskeiö eru í síma 91-39566 milli klukkan 13.00 og 18.00 alla virka daga. Tölvunám er fjárfesting í framtíö þinni. Tölvuskólinn Framsýn, Síðumúla 27, 105 Reykjavík. Sími: 39566. C.S. AUTOGUMMI S: \ r GÆÐA ^ ÞJÓNUSTA MEÐ GÆÐA xVÖRUM^ HEILSOLUÐU RADIAL DEKKIN v KOMIN / Erum búnir að fá dönsku heilsóluðu radial sumardekkin frá C.S. AUTOGUMMI í flestum stærðum Full ábyrgð — nagstæð verð. VÉLADEILD SAMBANDSINS HJÓLBARÐAR Höföabakka 9 Rvík S:83490 9» Pantaóu flugió og feróin er hafin Meö þjónustutölvunni CORDA veitum við þér upplýsingar um flugáætlanir um allan heim, pöntum rétta flugið á svip- stundu og staðfestingin kemur á stundinni. Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG m* Lágmúla 7, sími 84477 AUGtVSlNQASTQFA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.