Morgunblaðið - 22.05.1983, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 22.05.1983, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1983 61 Vatnsþétt utanhuss Thoro-efnin hafa um árabil veriö notuö hér á íslandi meö góöum árangri. Vnp V Þau hafa staðist hina erfiöu þolraun sem íslenzk veörátta er og dugaö vel, þar sem annaö hefur brugöist. THOROSEAL vatnsþéttingaefní Thoroseal er sementsefni sem fyllir og lokar steinunum og andar eins og steinninn sem þaö er sett á. Thoro- seal má bera á rakan fiöt. Thoroseal er vatnsþétt, flagnar ekki og er til í mörgum litum. Verö aðeins 51.00 kr. á m2 Gengi2.5 83 — 2 umferðir. !S steinprýöi Stórhöföa 16, sími 83340. Notaleg hlýja á einu augnablikl SUPERSER gasofnar. - Þrælöruggir og einfaldir í meðförum. Augnabliks upphitun. 3 stillingar á hita. Vandaðir öryggisrofar. SUPERSER gasofnar henta vel í sumarbústaðinn og annars staðar þar sem hita þarf húsakynni á skömmum tíma. Verðið er ótrúlega lágt. — Leftið upplýsinga. Teg. F-110 Grensásvegi 5, Sími: 84016 Til sölu Þessi glæsilegi 6 tonna bátur er ttl sðtu, honum fylgir nsta- og línuspil, 4 stk. handtærarúllur, c-loran, sjálfstýring, elda- vél, talstödvar o.m.fl. Matsvsrö 864 þús. Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt: „Bátur — 8645“.______ LEIGA HÚS Við vHjum ^ vekja athygli leigjenda og leigusala á því, að Félagsmálaráðuneytið gefur út eyðublað fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði. Notkun þess tryggir réttindi beggja aðila. HÚSEIGENDASAMBAND l'SÍANDS Leigjendasamtökin Hið löggilta eyðublað fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði fæst án endurgjalds hjá bæjar- og sveitarstjórnum og á skrifstofum okkar. Önnur samningseyðublöð eru ekki gild. > i>o°Húsnæðisstofnun ríkisins 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.