Morgunblaðið - 22.05.1983, Page 15

Morgunblaðið - 22.05.1983, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1983 63 Bridgo Arnór Ragnarsson Bridgefélag Breiðholts Sl. þriðjudag lauk firma- keppni félagsins með sigri Kjöt- miðstöðvarinnar sem hlaut 115 stig. Spilari var Guðmundur Sig- ursteinsson. Hann sigraði einnig í einmenningskeppninni eftir keppni við nafna sína Guðmund Grétarsson og Guðmund Bern- harðsson. Röð firmanna: Kjötmiðstöðin 115 (Guðmundur Sigursteinsson) Steintak 114 (Kristinn Helgason) Prófíll 111 (Helgi Nielsen) Glóbus 109 (Kjartan Kristófersson) Kjötborg 108 Guðmundur Grétarsson) Röð spilara í einmenningnum: Guðmundur Sigursteinsson 217 Guðmundur Grétarsson 205 Guðmundur Bernharðsson 204 Sigfús Skúlason 189 Félagið þakkar firmum veitt- an stuðning. Á þriðjudaginn.verður spilað- ur eins kvölds tvímenningur í menningarmiðstöðinni við Gerðuberg og hefst keppnin kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Suðurnesja Tveggja kvölda vortvímenn- ingi er lokið og varð staða efstu para þessi: Einar — Stefán 385 Jóhanna — Þröstur 350 Gísli — Sigríður 334 Einar — Hreinn 329 Valur — Þórður 322 Haraldur — Gunnar 306 Meðalskor 312 Þetta var síðasta keppniskvöld félagsins í Stapa. Afmælismót Bridgefélags Stykkishólms Bridgefélag Stykkishólms sem er 20 ára, heldur opið tvímenn- ingsmót í samvinnu við ferða- skrifstofuna Úrval dagana 29. og 30. maí og hefst mótið kl. 13 í Hótel Stykkishólmi. Spilað verð- ur með barometer-fyrirkomulagi og vonast eftir þátttöku 36 para. Spilað verður um silfurstig, keppnisstjóri verður Guðmund- ur Hermannsson. Þátttökugjald kr. 1.100,- með fæði og gistingu eða 400,- ella. 1. verðl. kr. 15.000,- ferðav. 2. verðl. kr. 8000,- 3. verðl. kr. 5000,- Veitt verða aukaverðlaun fyrir hæstu skor kr. 2.000,-. Þátttaka í Kaupmannahöfn FÆST H BLAÐASÖLUNNI ÁJARNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI tilkynnist fyrir föstudaginn 28. maí Guðmundi Hermannssyni í síma 91-18350 eða Eggert Sig- urðssyni i síma 93-8361. Bridgedeild Skagfirðinga Síðastliðinn þriðj jdag, 17. maí, var spilaður tvímenningur í tveimur 10 para riðlum. í A-riðli urðu þessir efstir: Baldur Árnason — Sveinn Sigurgeirsson 148 Cyrus Hjartarson — Hjörtur Cyrusson 127 Guðlaugur Nielsen — Gísli Tryggvason 120 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 116 B-riðill: Högni Torfason — Steingrímur Jónasson 142 Björn Hermannsson — Lárus Hermannsson 116 Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 112 Karólína Sveinsdóttir — Sveinn Sveinsson 109 Að öllu óbreyttu verður spilað næsta þriðjudagskvöld í Drang- ey, Síðumúla 35. Tafl- og bridge- klúbburinn Spiluð var firmakeppni tvö síðustu spilakvöldin hjá félag- inu. Úrslit urðu sem hér segir: Hárgreiðslustofan Ýr 67,27% (Helgi — Bjarni) Bikarinn hf. 60,45% (Björn — Þórður) Sláturfélag Suðurlands 56,73% (Bernharður — Árni) Stjórn félagsins sendir bridge- spilurum sem spilað hafa hjá fé- laginu í vetur kveðjur og vonast til að sjá sem flesta þegar spila- mennska hefst i haust. Matvöruverslun + söluturn Til sölu matvöruverslun á góöum staö í Reykjavík. Góö velta. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 25. maí nk. merkt: „V — 230“. Sími 44566 RAFLAGNIR STEINÞVEGIÐ ^ ÚNUNA- MÓT SUMRI00 SOU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.