Morgunblaðið - 22.05.1983, Síða 22
70
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ1983
iCJO=?nU'
ípá
I MW HRÚTURINN
[ nll 21. MARZ—19.APRIL
Imj skalt ekki fara út í nein fjár-
raál í dag. I>að rísa deilur innan
fjölskyldunnar sem þú skalt
ekki skipta þér af. I»etta er til-
valinn dagur til þess ad fara f
ferðalag og gleyma önnum
hversdagsleikans.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAf
l»ér býðst líklega að vinna í dag
og yfirvinnukaupið freistar þín.
I»ú munt finna fyrir því í kvöld
því þú þarft svo sannarlega á
hvíld að halda.
CONAN VILLIMADUR
DYRAGLENS
m
TVlBURARNIR
21. MAf—20. JÚNf
l>ú mátt alls ekki stunda fjár-
hættuspil eða vera kærulaus
með eignir þínar í dag. Fáðu
góða vini í heimsókn og njóttu
þess að vera heima í rólegheit-
KRABBINN
21. JÚNf—22. JtlLf
l»ú skalt vera sem mest heima í
dag, það er alveg hægt að hafa
það skemmtilegt án þess að
þeytast um allar jarðir. I>ú verð-
ur hvort sem er bara fyrir
vonbrigðum ef þú tekur þátt í
skemmtanahTmu í dag.
r®j[IUÓNIÐ
l?f|j23. JÚLl-22. ÁGÚST
Fyrripart dagsins skaltu leggja
stund á eitthvað skapandi. Ástin
blómstrar hjá þér þessa dagana.
Seinnipartinn skaltu taka það
rólega. Ekki hætta þér út í rök-
ra*ður um pólitík eða önnur
hitamál.
'I'
MÆRIN
ÁGÚST-22. SEPT.
I»ú skalt alls ekki biðja vini
þína um ráð í sambandi við fjár-
málin. Vertu hófsamur og ekki
eyða of miklu í skemmtanir. I»ú
færð fréttir í kvöld sem koma
þér úr jafnvægi.
Éí?Flf VOGIN
fiSd 23.SEPT.-22.OKT.
I>ú skalt ekki fara á neinar fjöl-
mennar samkomur í dag. Ef þú
heyrir slúðursögur skaltu ekki
leggja trúnað á þær. I»að væri
best fyrir þig að fara eitthvert
þar sem þú getur verið í friði um
stund.
" DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
flugsaðu fyrst og fremst um
heilsuna í dag. Farðu yfir fjár-
málin og gerðu áætlun um
hvernig þú getur best hagað lífi
þínu. Þú verður að hafa bók-
haldið á hreinu.
mfl BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I»ú hefur gott af því að vera inn-
an um margt fólk í dag og
vinna. Þú hefur góða skipu-
lagsgáfu og ef þú færð að
stjórna ætti ykkur að ganga
mjög vel. Vertu hófsamur í mat-
aræði.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
I’art ríkir spenna á hcimili þínu
of; þú þarft art hafa þi^ alian virt
til þe.ss art lenda ekki í deilum
virt þína nánustu. I>ú þarft art
hafa tíma fyrir sjálfan þij>.
n
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þetta er góður dagur til þess að
fara í ferðalög og rökræða mál-
in við vini. I»ú ert mjög áhuga-
samur og nýjar hugmyndir eru
þér að skapi. (>erðu eitthvað
skapandi.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú hefur gaman af félagsmálum
og almennum skemmtunum í
dag. Vertu þar sem fjörið er.
Ekki láta kjaftasögur setja þig
út af laginu. Þú getur lifað mjög
spart ef þú kærir þig um.
( FÁI€> YKKOR föPPKÖKM!
~~7J-
( ER. ETTTHV/IP AÐ T )
---- ------------
C1982 Tribun* Cnmunv Syndicata k
TOMMI OG JENNI
fZ PUM-P£-Wm-PUM A
—4
o w
r5E6PO MtfZ, *
TöMMi / E(?TIL
WOKfcUE’ ANNAD SEM|
KETTie HATA MEKZ*
EW VATM'?
FERDINAND
SMÁFÓLK
MAKBLE5, MY L0N5-L05T
BK0THEK, 15 C0MIN6 HEKE...
I CAN'T BELIEVE IT...
MARBLE5 WA5 ALWAY5
THE 5MAKT ONE IN OUR
FAMILY...IF Y0U WANTEP
TO KNOW 50METHIN6, YOU
JUST A5KEP MAKBLE5...
Hinn löngu týndi bróðir minn
Flekkur er á leiðinni ... Ég
get varla trúað því...
Flekkur var alltaf gáfaði
bróðirinn. Ef mann langaði til
að vita eitthvað, þá spurði
maður bara Flekk ...
Og þá sagði hann
D:
,vofF‘ Hann var aldrei neinn spaug-
ari, en gáfaður var hann.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það tekur mörg ár fyrir spil-
ara að ná sæmilegum tökum á
þvingunarspilamennsku. En
að verjast kastþröng er nokk-
uð sem fæstir læra nokkurn
tíma. Spil 71 í íslandsmótinu
gaf tilefni til snilli bæði í sókn
og vörn:
Norður
♦ D67
♦ 972
♦ KD82
♦ K102
Austur
♦ 102
¥G865
♦ G1093
♦ 873
Suður
♦ ÁG3
♦ KD43
♦ Á64
♦ G95
Suður verður sagnhafi í 3
gröndum eftir að vestur hafði
sagt spaða. Út kemur spaða-
fimma.
fslandsmeistarinn Sævar
Þorbjörnsson spilaði þannig:
Tók fyrsta slaginn á spaða-
gosa, spilaði tígli á kónginn og
hjarta á kónginn. Vestur drap
og spilaði hjartatíunni um
hæl. Besta vörnin. Sævar gaf
og þá skipti vestur yfir í tígul.
Það var tekið á ás heima og
laufgosa spilað. Vestur fór upp
með ás og spilaði aftur laufi,
sem Sævar svínaði.
Nú sá Sævar að vestur átti
a.m.k. átta svört spil og því
var útilokað að báðir rauðu lit-
irnir féllu 3—3. Og til að
tryggja vinninginn ef austur
valdaði bæði hjarta og tígul
spilaði Sævar næst smáum
spaða. Þetta gerði hann til að
undirbúa hugsanlega kast-
þröng á austur. Vestur drap á
kóng og spilaði aftur spaða.
Austur mátti missa lauf, en
það var aðeins frestun á
vandanum, því þegar lauf-
kóngurinn fylgdi í kjölfarið
átti hann enga vörn.
Vestur gat varist kastþröng-
inni með því að gefa fyrsta
laufið. Taka svo laufás og spila
meira laufi. Þá getur Sævar
ekki undirbúið kastþröngina
með því að gefa honum slag á
spaðakóng, því þá á hann
fimmta slaginn frían á lauf.
1
Vestur
♦ K9854
♦ Á10
♦ 75
♦ ÁD64
Umsjón: Margeir
Pétursson
Curt Hansen, 18 ára gamall,
varð Danmerkurmeistari í ár
með 7 v. af 11 mögulegum.
Rétt á hæla hans komu þeir
Ole Jakobsen og Carsten Hoi
með 6 'k v. f þessari stöðu
hafði Hansen hvítt og átti leik
gegn Schandorf í skák þeirra á
mótinu.
20. Rb5! - axb5 (Eftir 20. -
Bxcl, 21. Rxa7, er liðstap einn-
ig óumflýjanlegt.) 21. Hxc8! og
svartur gafst upp, því eftir 21.
- Dxc8, 22. Bh7+! - Kh8, 23.
Hxc8 gengur 23. — Hxc8 ekki
vegna 24. Rxf7 mát.