Morgunblaðið - 22.05.1983, Side 24

Morgunblaðið - 22.05.1983, Side 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ1983 i: * Njótið kvöldsins 9 íNausti OPIÐ í KVÖLD Kvöldveröur Forréttur: Silungapaté með sinnepssósu og ristuðu brauði. - O - Aðalréttur: Léttsteikt lambalæri með fylltum tómat, duxell rjómasoðnum kartöflum og kjörsveppasósu. - O - Frönsk buffsteik með bakaðri kartöflu, spergilkáli og rauðvínssósu. - O - Eftirréttur: Líkjörsmarineraðir ávextir með þeyttum rjóma. 2. í HVÍTASUNNU Kvöldverður Forréttur: Kræklingur í sherrysósu með sítrónu og smjördeigssnittu. - O - Aðalréttur: Grillsteiktar grísalundir með camenbertsósu, gljáðum gulrót- um, maískorni og icebergsalati. — eða — Hnetusteik A La Naust með bacon rósenkáli, blómkáli og rauðvínssósu. - O - Eftirréttur: Dala Brie með rifsberjasultu og ristuðu brauði. Hljómsveitin Haukar leikur. BORÐAPANTANIR ft I SÍMA 17759. Sumarbústaður — Þingvallavatn Til sölu er vandaður sumarbústaöur á fallegum stað við Þingvallavatn. Nánari uppl. í síma 19992. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! Laugardagur 2 og sunnudagur 22. Að þessu sinni sækir okkur heim sænska óperusöngkonan Stína-Britta Melander, sem er íslendingum góðkunn. Hún syngur norræn lög á sænsku og íslensku, auk þess lög úr þekktum óperum og óperettum. Matseðill laugardagskvölds Marineraður lax - Melander Kjötseyði Tosca Grísasneiðar Madam Butterfly Perur Bella Helena Matseðill sunnudagskvölds Blandaðir sjávarréttir með hvítvínssósu í smjördeigsbáti Logandi lamb með piparsósu og fylltum tómötum Duxelle Pönnukökur Matur framreiddur frá kl. 19. Borðapantanir í símum 22321 og 22322 Verið velkomin HOTEL LOFTLEIÐIR FLUCLEIDA , ' HÓTEL Jafhvel útsýnið verður pínulítið JVýja línan - létt og fersk Nýja franska línan fer um þessar mundir sannkallaða sigurför um veitingastaði víða um heim. Grillið á Hótel Sögu slæst nú í hópinn með nýjan franskan matseðil, franskt eldhús, franska matreiðslusnillinga og franskt hráefni sem jafnvel hefur aldrei sést áðurá íslenskum - .,_ veisluborðum. Franska stemmningin er svo ós vikin að okkur kæmi það ekkert á óvart þótt hið gullfallega úsýni úr Grillinu fengi á sig pínulítið franskan blæ! /3(}//S(yj?2 - við bjóðum þér gott kvöld í Grillinu!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.