Morgunblaðið - 22.05.1983, Page 26
74
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1983
ISLENSKA
ÓPERANÍ
Vegna mikillar eftirspurnar veröur
aukasýning á
fimmtudaginn 26. maí kl. 20.00.
Miöasala opin frá kl. 15—19 dag-
lega.
RriARIiOLL
VEITINCAHLS
A horni Hverfisgölu
og Ingólfsslrcelis
'Borðapantanirs. 18833.
ÉÉÉÉÉW
Sími50249
Sýningar 2. f hvítasunnu
Fimm hörkutól
Spennandi karatemynd þar sem
leikstjórinn Robert Clouse hefur
safnað saman nokkrum af helstu
karateköppum heims í aöalhlut-
verk.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sonur Hróa Hattar
Sýnd kl. 3.
Sími 50184
Sýnd 2. í hvítasunnu
Höndin
Ný æsispennandi bandarísk
mynd. Myndin segir fré teiknara
sem missir höndina en þó aö
höndin sé ekki lengur tengd
líkama hans er hún ekki aögerö-
arlaus. Aöalhlutverk: Michael
Caine.
Sýnd kl. 5 og 9.
FRUM-
SÝNING
Bíóhöllin
frumsýnir á 2. í hvíta-
sunnu myndina
Áhættan mikla
Sjá augl. annars staöar
í blaðinu.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Engin sýning í dag.
Næstu sýningar á annan
í hvítasunnu
Kæri herra mamma
(Birdt of a feather)
The strangest things happen
when you wear polka dots
EL&aasiMtMigs
{iýféieCs ýfeafthel)
Michel Serrault fékk Sesarinn,
frönsku Óskarsverölaunin, fyrir leik
sinn f þessari mynd.
Erlendir blaöadómar:
★***
(4 stjörnur) B.T.
****
(4 stjörnur) Ekstra Bladet.
„Þessi mynd vekur óstöövandi
hrossahlátur á hvaöa tungu sem er.“
Neesweek.
.Leiftrandi grinmynd."
San Fransisco Cronicle
.Stórkostleg skemmtun í bió."
Chicago Sun Times.
Gamanmynd sem fariö hefur sigur-
för um allan heim.
Leikstjóri: Edouard Molinaro. Aöal-
hlutverk: Ugo Tognazzi. Michel
Serrault.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
18936
Engin sýning í dag.
Sýningar á
2. í hvítasunnu.
Tootsie
Margumtöluö stórkostleg amerísk
stórmynd. Leikstjori: Sidney Poll-
ack. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman,
Jessica Lange, Bill Murray og
Sidney Pollack.
Sýnd kl. 2.50, 5, 7.30 og 10.
Haskkaö verö.
B-salur
Þrælasalan
Hörkuspennandi amerisk úrvals-
kvikmynd í litum, um nútima þræla-
sölu. Aðalhlutverk: Michael Caine,
Peter Ustinov, Omar Sharif, Rex
Harrison og William Holden.
Endursýnd kl. 10.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Síöustu sýningar.
Hanover street
Spennandi og áhrifamlkll amerísk
stríösmynd úr síöustu helmstyrjöld.
Aöalhlutverk: Harrison Ford, Leslei
Ann Down og Christofer Plummer.
Endursýnd kl. 5 og 7.30.
Dularfullur fjársjóöur
Spennandi ævintýrakvikmynd
meö Terence Hill og Bud
Spencer.
Sýnd kl. 3.
Engin sýning í dag.
GreaseJ^
GREASE IS STILLTHE WORDI
Þá er hún loksins komin. Hver man
ekki eftir Grease, sem sýnd var vlö
metaösókn í Háskólabiói 1978. Hér
kemur framhaldiö. Söngur, gleöi,
grýn og gaman.
Sýnd í Dolby Stereo. Framleidd af
Robert Stigwood.
Leikstjóri Patricia Birch.
Aöalhlutverk: Maxwell Gaulfield og
Michelle Pfeiffer.
Sýnd 2. f hvítasunnu
kl. 3, 5, 7.15 og 9.30.
Hmkksö verö.
«É<»
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKLJR
SÍM116620
ÚR LÍFI
ÁNAMAÐKANNA
6. sýn. miövikudag kl. 20.30.
Græn kort gilda
7. sýn. föstudag kl. 20.30
Hvít kort gilda
8. sýn. sunnudag 29/5 kl. 20.30
Appelsinugul kort gilda
GUÐRÚN
fimmtudag kl. 20.30.
SKILNAÐUR
laugardag 28/5 kl. 20.30
örfáar sýningar eftir.
Miöasala í Iðnó lokuö laugar-
dag, sunnudag og mánudag.
Opin þriðjudag kl. 14—19.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
)“ l£BUST4RSKÚU ISUNDS
LMOARBéE ssa zmn
MIDJARDARFOR
EÐA INNAN OG UTAN
VIÐ ÞRÖSKULDINN
10. sýning mánudag annan í
hvítasunnu kl. 20.30.
11. sýning fimmtudag kl. 20.30.
12. sýning föstudag kl. 20.30.
Miöasala opin alla daga frá
17—19 og sýningardaga til kl.
20.30.
Ath.: Miðasala verður lokuð
laugardag og sunnudag.
Verðtryggð innlán -
vörn gegn verðbólgu
íy^BÍNAÐ/\RBANKINN
Traustur banki
AIISTURBÆJARRÍfl
Engin sýning í dag.
Konungssveröiö
Excalibur
Þaö var reglulega gaman aö sjá Arthur
kóng tekinn sæmilega föstum tökum af
John Ðoorman. í mynd John Boorman
„Excalibur- skiptir heióur og sæmd
einnig míklu máli og því á hún erindi til
okkar . . . Mbl. 18/5
Allt þaó besta sem einkennir góöa
ævintýramynd er aö finna í Excalibur.
Mikil og góö tæknivinna, leikararnir í
góöu formi og spennan helst út alla
myndina. Sérstaklega finnst mér til-
komumikil atriöin þar sem sveröiö Exc-
alibur nýtur sín ... Bardagasenur eru
mjög vel unnar ....
Excalibur er skemmtímynd í háum
gæóaflokkí og ætti enginn meö ævin-
týrablóö í æöum aö vera svíkinn af
henni. DV 19/5 qr.
ísl. texti. Bönnuö innan 12 éra.
Sýnd 2. í hvítasunnu
kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö varö.
BÍÓNER
Smiðiuvegi 1
Sýningsr 2. f hvftasunnu
The Lone Ranger og
undrafjall indíánanna
Hörkuspennandi mynd meö
hinni frægu action kúrekastjörnu
Lone Ranger. Allir krakkar
þekkja Lone Ranger sem gefur
Roy Rogers ekkert eftir,
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Míðaverö kr. 30.
Lokað
Hvítasunnudag og
annan í hvítasunnu.
. .„ainýtnK.'...,
Engin sýning í dag
Sýningar 2. í hvítasunnu
Allir eru aö gera þaö
Mjög vel gerö og skemmtlleg ný
bandarisk litmynd frá 20th Century-
Fox gerö eftir sögu A. Scott Berg.
Myndin fjallar um hinn eilífa og
ævaforna ástarþríhyrning, en i þetta
sinn skoðaöur frá öðru sjónarhorni
en venjulega. í raun og veru trá sjón-
arhorni sem veriö heföi útilokaö aö
kvikmynda og sýna almenningi fyrlr
nokkrum árum.
Leikstjóri: Arthur Hiller.
Tónlist eftir Leonard Rosenmann,
Bruce og John Hornaby.
Titillagið „MAKING LOVE" eftir Burt
Bacharach.
Aðalhlutverk: Michael Ontkean,
Kate Jackaon og Harry Hamlin.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd 2. í hvítasunnu kl. 5,7 og 9.
Pink Floyd - The Wall
Sýnum í Dolby Sterso f nokkur
kvöld þessa frábæru músíkmynd.
Sýnd 2. í hvítasunnu kl. 11.
LAUGARAS
Simsvari
32075
B I O
Engin sýning í dag.
Sýningar á 2. hvítasunnu.
KATTARFÓLKIÐ
DOLBY STEREO
Ný hörkuspennandi bandarisk mynd
um unga konu af kattarættinni. sem
veröur aö vera trú sínum í ástum
sem ööru. Aöalhlutverk: Nastassia
Kinaki, Malcolm MacDowell, John
Heard. Titillag myndarinnar er sung-
iö af David Bowie, texti eftir David
Bowie. Hljómlist eftir Giorgin
Moroder. Leikstjórn Poul Schrader.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö verö. fsl. texti.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Hasarsumar
Eldfjörug og skemmtileg ný banda-
risk litmynd. um ungt fólk í reglulegu
sumarskapi Michael Zelniker, Kar-
•n Slephen, J. Robert Maze.
Leikstjóri: George
Mihalka. íslenakur
texti. Sýnd 2. hvíta-
sunnudag kl. 3, 5, 7, 9
og 11.
rsuMi
FIRST
BLOOD z,
D
Engin sýning í dag.
í greipum dauðans
Rambo var hundeltur saklaus. Hann
var .einn gegn öllum", en ósigrandi.
— Æsispennandi ný bandarísk
Panavision litmynd, byggö á sam-
nefndri metsölubók eftir Davld Morr-
ell. Mynd sem er nú sýnd viösvegar
viö metaösókn meö: Sylveater
Stallone, Richard Crenna. Leik-
stjóri: Ted Kotcheff.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd
2. hvítasunnudag kl.
5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
3.05,
xomc wanica \
All thc Shcriff «
i io 9*i nn gm ana gci o
d...wat lo gct Pokc.
Smábær í
Texas
Afar spennandi og lif-
andi bandarísk lit-
mynd meö Timothy
Bottoma, Suaan
George.
íslenakur texti. Bönn-
uö innan 16 ára.
Endursýnd 2. hvíta-
sunnudag kl. 3.10, 5.10,
7.10,9.10 og 11.10.
Afburöa vel leikin íslensk stórmynd um
stórbrotna fjölskytdu á krossgötum.
— Úrvalsmynd fyrir alla. —
— Hreinn galdur á hvíta tjaldinu. —
Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttír.
Aðalhlutverk: Arnar Jónaaon —
Helga Jónadóttir og Þóra Friörika-
dóttir.
Sýnd 2. hvltaaunnudag kl. 3, 5, 7,
9og 11.