Morgunblaðið - 22.05.1983, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 22.05.1983, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1983 77 SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS j^i/jjurm*-utn/'// If er. Eins og nú er ástatt í þessum efnum getur það átt sér stað, að síma sé lokað hjá notendum mörg- um dögum eftir að þeir hafa greitt reikninga sína í banka eða spari- sjóði. Þetta hlýtur að stafa af ein- hverju seinlæti í kerfinu. Þessu er auðvitað strax kippt í lag, þegar svona tekst til, sem er til allrar lukku sárasjaldan, og helst þegar það er á seinni skipunum hjá manni að borga. En þetta getur komið sér afar illa. Eins og tækn- inni er háttað hjá þessum stofn- unum í dag, ætti það ekki að vera þeim ofviða að bæta hér úr. Fr. David á listahátíð Lárus Páll Ólafsson hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Ég vil beina orðum mínum til lista- hátíðarnefndar og hvetja hana til að sleppa öllu tölvudóti og þunga- rokki og fá Fr. David eða Lauru Birmingham til að koma hingað á listahátíð. Þau eru bæði frábærir Reyndar eru fleiri fæddir árið 1970 í Hafnarfjarðarbæ — Svar til „ömmu“ í Hafnarfirði Ása María Valdimarsdóttir, for- maður Æskulýðs- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar skrifar 20. maí: „Þau leiðu mistök urðu í prent- un bæklings um sumarstarf Æsku lýðs- og tómstundaráðs Hafnar- fjarðar að niður féll klausa um fyrirhuguð starfsnámskeið fyrir börn fædd 1970. Hins vegar er enn verið að ganga frá nokkrum fram- kvæmdaatriðum varðandi þessa tilraun og var því alltaf ætlunin að dreifa nánari upplýsingum til 6. bekkinga í næstu viku, og verð- ur það gert. I grófum dráttum er hér um að ræða þrjú hálfs mánað- ar námskeið þar sem börnin fá á sem virkastan hátt að kynnast ýmsum greinum atvinnulífs, um- hverfisverndar, útivistar o.fl. Námskeiðin verða þeim að kostn- aðarlausu. Ef einhver óskar eftir nánari upplýsingum eru þær fús- lega veittar á skrifstofu æskulýðs- og tómstundafulltrúa. Með vinsemd." KLJeenay tónlistarmenn, auk þess sem sviðsframkoma þeirra er til fyrir- myndar. Þau eiga því erindi hingað. Mikill hluti unga fólksins dáir þessar poppstjörnur. Ef þau yrðu fengin, mundi aðsókn að tón- leikum þeirra verða rosaleg. Ég kem þessu á framfæri að ósk allra í 8. A.K. í Árbæjarskóla. Fr. David Sumir hafa haldið því fram að frjálsar fóstureyðingar mundu draga úr slíku ofbeldi. Þeir segja að barninu sé meiri greiði gerður með því að stytta því aldur en láta það fæðast ef það verður síðan bitbein óheillafólks eða þolir misþyrmingar. Það andar köldu af þessari rök- færslu. Auk þess hefur verið bent á (bandarískur rithöfundur) að ofbeldi á börnum hefur farið stórum vaxandi þrátt fyrir ógnarlegan „niðurskurð" á ófæddum börnum. Dómstóll í Vestur-Þýskalandi mælti gegn heimild til að eyða fóstr- um yngri en 12 vikna með þeim rök- um að slikt hefði óhjákvæmilega áhrif á skoðanir fólks. Var bent á, að ef leyft yrði að eyða 1—3 mánaða fóstrum yrði erfitt að sannfæra fólk um að eldri fóstur ættu einhverja kröfu á umhyggju og vernd, einung- is vegna þess að þau væru eldri. Óttast dómararnir þá þróun að fædd börn muni fyrr en varir hljóta sama hlutskipti og ófædd börn? Þarna er a.m.k. vikið að mjög mikilvægu atriði. Þegar fóstureyð- ingar eru leyfðar fer ekki hjá því að það veldur hugarfarsbreytingu með- al almennings. Börnunum verður skipað í lægri „gæðaflokk" en áður. Það hefur verið sagt að foreldrar muni hugsa sem svo — ef til vill ómeðvitað: „Við hefðum ekki þurft að eignast barnið. Við gátum bara látið það deyja ádur en það fæddist. Hvers vegna ættum við þá ekki að geta farið með það eins og við viljum núna ef það þvælist fyrir okkur?“ Já, spyrja má hvort það sé ekki í rauninni rökrétt: Ef leyft er í lögum að sálga barni nokkrum mánuðum fyrir fæðingu þess, ættum við þá að hafa samviskubit af því að leggja Það hlýtur að vera skelfing leiðinlegt Kmári Jón Guðlaugsson skrifar: „Þegar ég las Velvakanda þann 30. apríl síðastliðinn, varð ég dapur og reiður. Ástæðan var tvö bréf er þar voru birt. Annað bréfið var nafnlaust og í því var hinn ágæti mannvinur og læknamiðil! Ævar Kvaran sagður fara með bull. Og ástæðan á að vera sú, að Ævar minntist á þá staðreynd, að enginn veit fyrr en reynt hefur, og annað eru fordóm- ar. í lok þessa nafnlausa bréfs segir bréfritari: „En þegar Ævar Kvaran segir að sá sem ódrukkinn og alls- gáður fylgist með vinum sinum ... o.s.frv. Veit vesalings maðurinn ekki betur?" Kristindómurinn já! Það hlýtur að vera skelfing leiðinlegt, senni- lega ömurlegt, að pína sjálfan sig til að hlusta á vini sína blindfulla, hanga með þeim heilt kvöld, horfa á þá æla og pína sjálfan sig svo til að hlusta á þá timbraða morguninn eftir. Og þá er það hitt bréfið. Guð- mundur Magnússon trúir greini- lega ekki á, að hægt sé að finna eðli lífsins í reyfara, það sé fjarlægt eðli mannsins. Samt talar hann kumpánlega um Helga Pjeturss. Hver fann Grænland? Er það rangt, er það frumstæð hugsana- villa að segja að Grænland hafi alltaf verið til? Auðvitað ekki. Þessar fullyrðingar Guðmundar um Helga eru móðgandi. Guð- mundur slettir fram niðurlægjandi orðalagi og byggir á hroka. Hann ætti frekar að telja stjörnurnar!“ hendur á það (ekki deyða það) eftir að það er fætt? Foreldrum sem eru dæmdir fyrir misþyrmingu á börn- um þykir réttarkerfið áreiðanlega ranglátt, sumum hverjum. Þau eru tekin föst fyrir að slá börn sín, en þeir sem deyða þau áður en þau fæð- ast ganga lausir — og meira að segja með velþóknun laganna. Kristnir menn hljóta að vinna eft- ir mætti gegn fóstureyðingum — og þyrftu að láta heyra meira í sér. I frumkristni vöktu lærisveinar Jesú Krists athygli fyrir hreint líferni og virðingu fyrir mannslífinu. Ófædd börn nutu lítillar verndar sam- kvæmt lögum Grikkja og Rómverja. Ef höfað var mál vegna fóstureyð- ingar, virðist ástæðan hafa verið sú að föðurnum þótti gengið á rétt sinn gagnvart afkvæmi sínu. Trúarbrögð Grikkja og Rómverja munu ekki hafa lagt neinar hindranir í veg fyrir að fóstri yrði eytt. En var ekki einmitt samhengi á milli þessarar staðreyndar og svo hins, hvaða augum menn litu á ungbörn meðal þessara þjóða? Sam- kvæmt rómverskum lögum var ekki aðeins heimilt að eyða fóstri heldur líka að farga ungbörnum. Á okkar tímum hafa menn hugsað um það í fullri alvöru hvort að því komi fyrr eða síðar að deyðing ungbarna verði almennt viðurkennd og jafnvel lögvernduð, þar sem dyrnar hafi í raun verið opnaðar í hálfa gátt. Ein syndin býður ann- arri heim. í einum sálmi Davíðs standa þessi orð: „Þú hefur myndað nýru mín, ofið mig í móðurlífi. Ég lofa þig. Undursamleg eru verk þín og sál mín þekkir það vel. Augu þín sáu mig er ég enn var ómyndað efni, ævidagar voru ákveðnir og allir skráðir í bók þína áður en nokkur þeirra var til orðinn." (Sálm. 139, lesandinn ætti að finna sálminn í Biblíunni sinni.) Líf mannsins er heilagt. Sköpun þess byrjar í móðurlífi. Þess vegna er líf fóstursins heilagt. Það er synd að granda því, en rétt og skylt að veita því alla vernd, umhyggju og elsku sem við getum látið því í té.“ VERÐBREFASALA Gengi pr. 24. maí 1983 (Daglegur gengisútreikningur) Spari- skirteini ríkissióOs 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur Gengi m.v. 3,7% 3,7% évöxt- ávöxtunar- unarkrafa Hsppdrasttis- Gsngi m.v. 3,7% évöxt- kröfu gildir lén ríkia- unarkröfu pr. kr. 100.- fram til: ajóös pr. kr. 100.- 13.712 5.02. 1984 1973 — C 4.292 11.866 15.09. 1985 1974 — D 3.730 11.274 25.01. 1986 1974 — E 2.659 8.963 15.09. 1986 1974 — F 2.659 6.921 15.09. 1987 1975 — G 1.791 r 6.924 25.01. 1988 1976 — H 1.633 r 4.413 15.09. 1988 1976 — I 1.320 r 3.462 10.01. 1993 1977 — J 1.181 r 2.560 25.01. 1994 1981 1. fl. 239 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur 10.03. 1994 25.01. 1997 25.03. 1997 10.09. 1997 25.03. 1998 10.09. 1998 25.02. 1999 15.09. 1999 15.04. 2000 25.10. 2000 25.01. 1986- 15.10. 1986” 01.03. 1985“ 01.10. 1985' Verötryggö veðskulda- bréf m.v. 7—8% ávöxtunarkröfu. Nafn- Ávöxtun Sölugangi m.v. vextir umfram * Eftir þessa dagsetningu gilda nafnvextir sem eru lægri en 3,7%. Óverötryggð veðskuldabréf 18% 20% 47% 1 ár 55 56 68 2 ár 44 45 61 3 ár 37 39 56 4 ár 33 34 53 5 ár 30 31 51 2 afb./éri (HLV) verðtr. 1 ár 96.49 2% 7% 2 ár 94,28 2% 7% 3 ár 92,96 2Vi% 7% 4 ár 91,14 2Ví% 7% 5 ár 90,59 3% 7% 6 ár 88,50 3% 7V«% 7 ár 87,01 3% 7V«% 8 ár 84,85 3% 7Va% 9 ár 83,43 3% 7%% 10 ár 80,40 3% 8% 15 ár 74,05 3% 8% KAUPÞING GEFUR ÞÉR GOÐ RAÐ KAUPÞING HF Húsi verzlunarinnar. 3 hæö, simi 8 69 88 Vpróhrefasala. fiarvaizla. hioóh um ft.T‘(Ni-, ipkstiar- o<i tofviiiíióíii ’• f .ist euinasala olj leioutniólun .itvinnuluisn.eóis SIGPA V/öGÁ fi iiLVtmJ IHVERMI6 6EKK SÖfN- BRÚÐRR&JÖFlNflj HRMDfl LRRU' m r R6ÆTLE6R. É6 ER HÉR MEfls _5E)ORN FIMMTÍUK’RLLfl. VIP KÖMUI* . MEÐ RÐ HRFfl RTTfl HUNDRUf) EINR KRÓNU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.