Morgunblaðið - 05.06.1983, Page 14
14
5. flokkur:
75 strákar hafa
mœtt á æfingar
hjá Magnúsi
„Það bætast stöðugt við nýir
strákar og því verður erfitt að sinna
öllum. Á æfingum i 5. flokki hafa
verið á milli 30 og 40 strákar og alls
DHL
Sá sem ekki situr rétt nær ekki
fullum afköstum í vinnunni. I Dra-
bert siturðu rétt. Tökum sem
dæmi DHL stólinn. Hann er sér-
hannaður fyrir þá sem þurfa aö
sitja lengi og halda fullri einbeit-
ingu, til dæmis við tölvuvinnslu,
vélritun og stjórnun. Hann er sér-
hannaður fyrir vöðvauppbygg-
ingu líkamans og hreyfiþörf hans,
þannig að þú getur ekki annað en
setið rétt í honum. Þú hvílist og
slakar á í vinnunni í Drabertstóln-
um
I Drabert
siturðu rétt
Hafðu samband við okkur strax í
DfiAMílil
HAL^^rSIMI8^; «
6. flokkur;
Ungir
strákar
streyma í
Víking
rætt við Sverri Her-
bertsson þjálfara
„Það hefur átt sér stað nokkurs
konar sprenging — ungir strákar
streyma inn í félagið. Ég hef orðið
að skipta 6. flokki í tvennt; það er
hef á milli 20 og 25 stráka í hvorum
hópi. Það er Ijóst að Víkingur á
miklum vinsældum að fagna meðal
ungra stráka í dag. í því felst mikil
vegsemd, en jafnframt vandi og við
verðum að bera gæfu til þess, að
mæta þessum vanda,“ sagði Sverrir
Herbertsson, þjálfari 6. flokks í
stuttu spjalli.
„Ég legg áherzlu á að kenna
strákunum undirstöðuatriði knatt-
spyrnunnar, kenni þeim að sparka
og skalla knött. Að strákarnir leiki
sér á æfingum, hafi gaman af
knattspyrnu og að áhugi skapist hjá
þeim fyrir knattspyrnu. Það eru
engar þrekæfingar né taktískar æf-
ingar.
Ég legg litla áherzlu á að vinna
mót og leiki; tel það raunar auka-
atriði. Það hefur viljað brenna við,
að menn hafi valið stærstu og sterk-
ustu strákana í yngri flokkunum til
þess að keppa. Þeir minni og tekn-
iskari hafa dottið út og kannski
hætt knattspyrnu. Svo þegar líkam-
legir yfirburðir busanna eru ekki
engur til staðar, þá geta þeir lítið og
Er ekki kominn
tími til að skipta?
Þú veist að það er
ekki ráð nema í
tíma sé tekið.
Tennur þínar byrja að myndast strax
á 5. mánuði í móðurkviði. Þær eru \
stöðugri uppbyggingu fram á
þrítugsaldur
tannannave
Grundvöllur góðra tanna byggist á:
• Neyslu kalkríkrar fæðu. en mjólk og
m jólkurafurðir eru kalkríkustu
fæðutegundimar sem völ er á.
• Reglubundnum máltíðum.
• Góðri tannhirðu.
• Reglulegu eftirliti tannlæknis.
Hvemig er ástand þinna tanna?
Brostu framan í spegilmynd
þína og kannaðu málið.
Tennumar lengi lífi!