Morgunblaðið - 21.06.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNl 1983
21
Ingi Björn Albertsson:
■
• Þaö var föngulegur hópur sem fagnaöi Inga Birni meö afrekiö þegar leikur Vals og KR var úti.
Þaö er gaman aö eiga pabba sem skoraö hefur yfir 100 mörk í 1. deild. Kristbjörg Helga 8 ára,
Kristinn IV2 árs (sem þegar er farinn aö sækja völlinn), Ólafur Helgi 6 ára og Ingi Björn 4 ára.
Morgunblaðið/ Guöjón
„Vantar tvö
í takmarkið"
- að skora 100 mörk fyrir Valsmenn
„Ég hef mikið hugsað um þaö
hvaöa mark sé mér minnisstasö-
ast, þau eru fljót að gleymast og
ég á erfitt meö aö nefna eitthvert
eitt sérstakt. Þaö er þó sennilega
mark sem ég geröi fyrir FH gegn
Fram — viðstöðulaust skot sem
hafnaöi uppi í vinklinum, en ég
var mitt á milli vítateigs og
miöju,“ sagöi Ingi Björn Alberts-
son, er Mbl. spjallaöi viö hann í
gær, en um helgina skoraöi hann
sitt 100. mark í 1. deildarkeppn-
inni í knattspyrnu, og lét reyndar
ekki þar viö sitja heldur geröi
einnig sitt 101. mark.
„Þetta er mitt 14. ár í meistara-
flokki, og ætli ég leiki ekki meö
svona eitt til tvö ár í viöbót. Ég
hætti a.m.k. þegar ég dett út úr
liðinu — þá er kominn tími til aö
hætta."
Eruö þiö Valsarar nú komnir á
rétta braut?
„Já, ég held það. Viö vorum
góöir í seinni hálfleik gegn Þrótti,
þrátt fyrir aö sá leikur tapaöist, og
nú lékum viö aftur vel gegn KR. En
ég held aö þaö velti mikiö á því
hvernig okkur gengur á morgun (í
kvöld) gegn Þór hvort við erum
virkilega búnir aö ná okkur á strik.
Viö erum meö gífurlega sterkan
mannskap — og nú eru t.d. fimm
menn fyrir utan liöiö sem hafa ver-
iö í byrjunarliöinu hjá okkur í
sumar.“
En hvaö meö þig — hvaö ætlar
þú aö skora mörg mörk áöur en þú
hættir?
„Ég hef nú aldrei sett mér tak-
mark í sambandi viö þaö. Ja, eitt
reyndar; og mig vantar enn tvö
mörk í þaö: aö skora 100 mörk
fyrir Val, og ég hlýt aö ná því í
sumar, nema meiðsli komi inn í,“
sagöi Ingi Björn, en hann skoraöi
þrjú mörk fyrir FH í 1. deildinni
1980 — öll hin hefur hann gert
fyrir Val.
„Annars er svo langt í þaö sem
gæti verið næsta takmark — 150
mörk, aö þaö tæki þrjú til fjögur ár
aö ná því ef vel gengi, og ég verö
örugglega hættur áöur en svo
langt er liöiö.“
En gullskórinn frá ADIDAS. Hef-
uröu sett stefnuna á hann í sumar?
„Ja, ég veit ekki. Eins og ég
sagöi hef ég aldrei sett mér nein
takmörk í sambandi viö marka-
skorunina, og t.d. í vítinu gegn KR
hvarflaöi þaö ekki aö mér aö þetta
yröi mitt 100. mark. Ég hugsaöi
meira um aö brenna ekki af ööru
vítinu í röö, en ég brenndi einu af
gegn ÍA á dögunum. Maöur reynir
bara aö nýta þau færi sem gefast í
sumar — og þaö veröur aö koma í
Ijós hvort þau skila gullskónum.“
— SH.
Markahæstir
frá upphafi
Eftirtaldir hafa skoraö yfir 50 mörk i
1. deildarkeppninni i knattspyrnu frá
upphafi:
Ingi Björn Albertsson Val/FH 101.
Matthías Hallgrímsson ÍA/Val 05.
Hermann Gunnarsson Val/ÍBA 94.
Steinar Jóhannsson ÍBK 73.
Sigurlás Þorleifsson ÍBV/Víkingur 63.
Kristinn Jörundsson Fram 62.
Kllert B. Schram KK 61.
Örn Öskarsson ÍBV/KR 58
Fyleifur Hafsteinsson ÍA/KR 57.
Ingvar Elíasson, ÍA/Valur 57.
Tómas Pálsson, ÍBV/FH 56.
Teitur Þórðarson.ÍA 51.
• Matthías Hallgrímsson
hjá Jóni Hauki
Öruggt
Pierre Robert-golfmótiö var
haldiö á Nesvellinum dagana
16.—18. júní.
í meistaraflokki lék Jón Haukur
Guölaugsson mjög yfirvegaö og
virtist ekkert hafa fyrir því að fara
völlinn á 69 höggum og heföi
hann auðveldlega getaö gert bet-
ur meö smáheppni, því hann
þrípúttaöi á 9. holu, er hann
reyndi að ná „Eagle“ (2 undir
pari). Sýnist mönnum sem Jón
Haukur sé til alls líklegur í sumar.
Björgvin Þorsteinsson var ekki í
stuði, en náöi þó 4. sæti á 75
höggum. Aö þessu sinni voru aö-
eins leiknar 18 holur í meistara-
Frjálsíþróttakonan Ramona
Neubert frá A-Þýskalandi bætti
um helgina sitt fyrra heimsmet í
sjöþraut um 64 stig. Hún hlaut
alls 6.836 stig á mótinu, sem
haldið var í Moskvu.
Eftir mótiö sagöi hún aö hún
gæti gert betur í langstökki, sþjót-
kasti og 800 m hlaupi og hún væri
flokki, þar sem meistaraflokks-
menn voru aö fara utan.
i kvennaflokki sigraöi Sjöfn
Guðjónsdóttir GV mjög glæsilega
á 86 höggum, sem er mjög góöur
árangur í roki og rigningu.
Segja má, aö þetta hafi veriö
dagur Eyjamanna, því bæöi eru
þau Eyjamenn Sjöfn og Jón Hauk-
ur, þó hann sé aö vísu fluttur upp á
fastalandiö.
Þátttakan er alltaf geysimikil í
Pierre Robert-golfmótinu. Nú voru
þaö 170 golfarar sem fengu aö
spila, en mörgum varö aö vísa frá,
þeirra á meöal Bert Hanson, for-
stjóra Íslenzk-ameríska verzlunar-
staöráöin í aö gera þaö á heims-
meistaramótinu sem fram fer í
Helsinki síöar i sumar. Árangur
Neubert í einstökum greinum varö
þannig: 100 m grind 13,42; kúlu-
varp 15,25; hástökk 1,82; 200 m
23,49; langstökk 6,79; spjótkast
49,94 og 800 m 2:7,51.
félagsins hf., sem gefur öll verð-
laun til mótsins, en sem betur fór
tókst aö koma honum inn í keppn-
ina.
Meistaraflokkur:
Jón Haukur Guölaugsson NK 69
Magnús Ingi Stefánsson NK 73
Siguróur Sigurösson GS 73
Björgvin Þorsteinsson GS 75
Opinn flokkur án forgjafar:
Jóhannes Gunnarsson NK 74
Gunnar Hjartarsen NK 74
Jóhann Benediktsson GS 77
Opinn flokkur með forgjöf:
Jóhann Steinsson GR 65 netto
Ágúst Guömundsson NK 66 netto
Jón Sigurösson NK 66 netto
Kvennaflokkur án forgjafar:
Sjöfn Guöjónsdóttir GV 86
Kvannaflokkur með forgjöf:
Kristina Eide NK 71 netto
Lóa Sigurbjörnsdóttir GK 72 netto
Águsta Dúa Guömundsdóttir GR 73 netto
Elísabet Möller GR 73netto
Hrafnhildur Þórarinsdóttir GK 73 netto
Unglingaflokkur meö forgjöf:
Helgi Eiríksson GR 70 netto
Höröur Árnason GK 74 netto
Guömundur Arason GR 74 netto
Drengjaflokkur moð forgjöf:
Björgvin Björgvinsson GR 59 netto
Björgvin Sigurösson NK 66 netto
Böövar Bergsson GR 76 netto
Drengjaflokkur án forgjafar:
Sigurjón Árnason GR 80 högg
Asgeir Guöbjartsson GK 82 högg
Karl Ó. Karlsson GR 82 högg
Heimsmet í sjtiþraut