Morgunblaðið - 21.06.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.06.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1983 47 1. ársfjórðungur 1983: Um 3,6% samdrátt- ur í iðnað- arfram- leiðslunni HELZTU niðurstöður Hagsveiflu- vogar iðnaðarins eru þær, að iðnað- arframleiðsla á I. ársfjórðungi þessa árs dróst saman um 3,6% miðað við sama tíma í fyrra, en um 0,7%, ef samdráttur í álframleiðslu er undan- skilinn. Iðnaðarframleiðsla á 1. árs- fjórðungi þessa árs varð einnig minni heldur en næstu þrjá mán- uði á undan, og gefur könnunin til kynna 7,7% samdrátt, en nokkru minni samdrátt, eða 4,8%, ef ál- framleiðsla er frádregin. Sala iðnaðarvöru jókst á 1. árs- fjórðungi miðað við 1. ársfjórðung 1982, en stóð í stað, ef frá er talin aukin sala á áli. Sama máli gegnir um söluþróun miðað við næstu þrjá mánuði á undan, að þar urðu á heildina litið ekki miklar breyt- ingar í almennum iðnaði. I lok 1. ársfjórðungs hafði fyrir- liggjandi framleiðslupöntunum í iðnaði fjölgað frá því sem var um áramótin síðustu. Þá höfðu birgðir fullunninna vara dregizt saman vegna aukinnar sölu á áli samfara samdrætti í framleiðslu, en birgðastaða í hinum almenna iðn- aði var hins vegar óbreytt, enda urðu þar minni breytingar á sölu og framleiðslu. Hráefnabirgðir I almennum iðnaði stóðu einnig í stað, en súrálsbirgðir jukust. Inn- heimta söluandvirðis gekk verr en á 4. ársfjórðungi 1982 hjá um 39% fyrirtækja í almennum iðnaði, en um 1% fyrirtækjanna töldu betur hafa innheimst, en 60% aðspurðra töldu innheimtu óbreytta. Þrátt fyrir framleiðslusamdrátt í iðnaði á 1. ársfjórðungi, gætti talsverðrar bjartsýni um aukna framleiðslu og sölu á 2. ársfjórð- ungi 1983, og ráðgerðu um 60% þátttakenda í könnuninni að auka framleiðslu sína, 10% áformuðu samdrátt og 30% sáu fram á óbreytta framleiðslu. Höföar til -fólks í öllum starfsgreinum! Seljum TÖLVUPAPPÍR ÍTll FORM PRENT Hverfisgötu 78, simar 25960 - 25566 HOTEL ÞJONUSTA SKÚLAGÖTU 30 simar 23 88 & 2 33 88 Lím og kítti trá Þvottahúsid Auðbrekku 41, Kóp. Sími 44799. Heiöursgestur er: JAMES BETT knattspyrnumaður hjá Lokeren í Belgíu Laugardalsvöllur — 1. deild í kvöld kl. 8 Áhorfendur kjósa mann leiksins Fjölmennum KR FerðaskrtfstOfan ÚTSÝIM Austurstræti 17, sími 26611. Ofurkraftur — ótrúleg ending

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.