Morgunblaðið - 21.06.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1983 ,Man ég það sem löngu leið“ kl. 10.35: Endurminningar frá Breiðafjarðareyjum Á dagskrá hljóðvarps er þátt- urinn „Man ég það sem löngu leið“. Umsjónarmaður er Ragn- heiður Viggósdóttir. — í þessum þætti verða endurminningar frá Breiða- fjarðareyjum á dagskrá, sagði Ragnheiður. — Þetta eru endur- minningar Ingibjargar Þor- steinsdóttur frá því hún var barn 1920—1930 og var send í sveit í eyjarnar. Þarna lýsir hún lífinu í eyjunum, fuglatekju, heyskap, dúntekju o.fl. Sjálf átti hún heima á Stykkishólmi, en Ingibjörg er fædd 1913 og býr nú í Reykjavík. Frásögnin er skráð af Þórhildi Sveinsdóttur og hef- ur ekki verið prentuð. Lesari er Sólveig Kristjánsdóttir. Hljóðvarp kl. 17.05: „Colosseum“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.05 er þátturinn Spegilbrot. Umsjón- armenn eru Snorri Guðvarðsson og Benedikt Már Aðalsteinsson (RÚVAK). — í þessum þætti er spilað popp en þó ekki vinsældalista- popp, sagði Snorri. — Við spilum tónlist með hljómsveitum, sem hafa verið stefnumarkandi og notið virðingar, en þó einungis erlenda tónlist. í næsta þætti verður hljómsveitin Colosseum kynnt en forsprakki hennar er trymbillinn John Hiseman. Við miðuðum þetta aðallega við fólk IM Fjárbændurnir á Berneray á aldrinum 20 til 35 ára, en höf- um haft fregnir af þvf að fólk komið yfir nfrætt hafi gaman af þessu. Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50 er bresk heimildar- mynd um fjárbændur á Berneray. Þýðandi og þulur er Jón O. Edwald. Berneray er lítil eyja við n-vestur- strönd Skotlands. Þar búa rétt yfir 100 manns og hafa atvinnu af sauðfjárrækt. Útvarp Reykjavlk Peninga- markaðurinn c-------------- ^ GENGISSKRANING NR. 110 — 20. JÚNÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,400 27,480 1 Sterlingspund 41,929 42,051 1 Kanadadollari 22,241 22,306 1 Dönsk króna 2,9922 3,0009 1 Norsk króna 3,7376 3,7485 1 Sœnsk króna 3,5659 3,5763 1 Finnskt mark 4,9360 4,9505 1 Franskur (ranki 3,5533 3,5636 1 Belg. franki 0,5360 0,5376 1 Svissn. franki 12,9044 12,9421 1 Hollenzkt gyllini 9,5687 9,5966 1 V-þýzkt mark 10,6989 10,7302 1 itölak líra 0,01804 0,01809 1 Austurr. sch. 1,5159 1,5203 1 Portúg. escudo 0,2647 0,2655 1 Spánskur peseti 0,1899 0,1904 1 Japanakt yen 0,11400 0,11433 1 írskt pund 33,743 33,842 (Sórstök dráttarréttindi) 16/06 29,2039 29,2892 Belgískur franki 0,5327 0,5342 ( GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 20. júní 1983 — TOLLGENGI IJÚNÍ — Kr. ToW- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 30,228 27,100 1 Sterlingspund 46,256 43,526 1 Kanadadollari 24,537 22,073 1 Dönsk króna 3,3010 3,0066 1 Norsk króna 4,1234 3,7967 1 Sænsk króna 3,9339 3,6038 1 Finnskt mark 5,4456 4,9516 1 Franskur franki 3,9200 3,5930 1 Beig. franki 0,5914 0,5393 1 Svissn. franki 14,2363 12,9960 1 Hollenzkt gyllini 10,5563 9,5779 1 V-þýzkt mark 11,8032 10,7732 1 itölak líra 0,01990 0,01818 1 Austurr. sch. 1,6723 1,5303 1 Portúg. eacudo 0,2921 0,2702 1 Spánskur peseti 0,2094 0,1944 1 Japanakt yen 0,12576 0,11364 1 írskt pund 37,226 34,202 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. * a. b. c. * * * * * * * * 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% e. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2'/; ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður stsrfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabllinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júní 1983 er 656 stig og er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir april er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. ÞRIÐJUDKGUR 21. júní MORGUNNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Sigur- björn Sveinsson talar. Tónleik- ar. 8.40 Tónbilið. a. „Dans hinna útvöldu“ úr óperunni „Orfeifur og Evridís“ eftir Gluck. Auréle Nicolet leik- ur á flautu með Bach-hljóm- sveitinni í Miinchen; Karl Richter stj. b. „Liebesfreud" eftir Kreisler. Pinchas Zukerman leikur á fiðlu ásamt konunglegu fil- harmóníusveitinni í Lundúnum; Pinchas Zukerman stj. c. „Vókalísa" eftir Rakhmanin- off. Anna Moffo syngur með American hljómsveitinni; Leo- pold Stokofski stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn" eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón- ína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafsdóttir les (7). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Tónleikar. 10.35 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Blítt og létt. Blandaður þátt- ur í umsjá Guðmundar Rúnars Lúðvíkssonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þor- steinsson. SÍODEGID_________________________ 14.00 Prestastefna 1983 sett í há- tíðasal Háskóla íslands. Sam- leikur á selló og píanó: Séra Gunnar Björnsson og séra Örn Friðriksson. Biskupinn Herra Pétur Sigurgeirsson flytur yfir- 21. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Einmitt svona sögur Breskur teiknimyndaflokkur gerður eftir dýrasögum Rud- yard Kiplings. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður Viðar Kggertsson, 20.50 Derrick V_________________________________ litsskýrslu sína. Karlakórinn Vesturbræður frá Seattle í Bandaríkjunum syngur og kirkjumálaráðherra Jón Helga- son flytur ávarp. Tónleikar. 15.30 Tiikynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. „Dumky“ tríó í e-moll op. 90 eftir Antonín Dvorák. Mena- ham Pressler leikur á píanó, Daníel Guilet á fiðlu og Bem- ard Greenhouse á selló. b. „Hirðirinn á hamrinum" eftir Franz Schubert. Christa Ludwig syngur, Gervase de Peyer leik- ur á klarinettu og Geoffrey Parsons á píanó. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sér- stæða tónlistarmenn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri Guð- 10. þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokk- ur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.50 Fjárbændurnir á Berneray Bresk heimildarmynd um harða lífsbaráttu cyjarskeggja á Bern- eray sem er ein Suðureyja und- an vesturströnd Skotlands. Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok. ________________________________J varösson og Benedikt Már Að- alsteinsson (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID________________________ 19.50 Við stokkinn. í kvöld segir Heiðdís Norðfjörð börnunum sögu fyrir svefninn (RÚVAK). 20.00 Sagan: „Flambardssetrið“ eftir K. M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (5). 20.30 Kvöldtónleikar. a. „Árstíðirnar" eftir Antonio Vivaldi. Lola Bobesco leikur á fiðlu með Kammersveitinni í Heidelberg. b. Svíta í a-moll fyrir flautu og strengjasveit eftir Georg Phil- ipp Telemann. Jean-Pierre Rampal leikur með og stjórnar Kammersveitinni í Jerúsalem. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egilssonar. Þorsteinn Hannesson lýkur lestrinum (30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr ís- lenskri samtímasögu. Þátttaka fslendingar í Marshalláætlun- inni; seinni hluti. Umsjón: Egg- ert Þór Bernharðsson. Lesari með umsjónarmanni: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 Rispur. Hin dulda sköpun. Umsjónarmenn: Árni Óskars- son og Friðrik Þór Friðriksson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM ÞRIÐJUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.