Morgunblaðið - 22.06.1983, Page 2
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1983
Hverjir vinna til verðlauna
á meistaramóti íslands?
— Mikil breidd í frjálsum íþróttum
Framundan er íslandsmeiataramótiö í frjálsum íþróttum dagana 27.,
28. og 29. júní og Kalott-keppnin í Noregi 9. og 10. júlí.
Landslióiö í frjálsum íþróttum, tveir í hverri grein, veröur endanlega
valiö 1. júlí.
Frjálsíþróttafólkiö hefur náö góöum árangri í ár og margt bendir til
að landslið karla og kvenna hafi aldrei veriö sterkari.
Afrekaskráin, sem nœr fram aó 20. júní, gefur góöa hugmynd um
hverjir eiga mesta möguleika á verðlaunum og landsliðssæti á kom-
andi íslandsmóti.
Afrekaskrá íslands í frjálsum
íþróttum.
Birt með fyrirvara 20. júní.
100 m sak.
1. Gísli Siguröston KR 11f2
2. Þráinn Hafstoinsson HSK 11,49
3. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 11,4
4. Erlingur Jóhannsson UMSB 1M
100 m. (meöv.) sak.
1. Egill Eiösson UÍA 10,7
2. Jóhann Jóhannsson ÍR 10,8
3. Hjörtur Gíslason KR 10J
200 m (meóv.) sak.
1. Jóhann Jóhannsson ÍR 22,3
2. Þorvaldur Þórsson ÍR 22,5.
3. Egill Eiósson UÍA 22*
400 m. sak.
1. Oddur Sigurósson KR 46,49
2. EqíII Eiósson UÍA 49*
3. Þráinn Hafsteinsson HSK 49,7
4. Þorsteinn Þórsson ÍR 51,5
5. Gunnar Páll Jóakimsson 51,7
800 m min.
1. Jón Dióriksson UMSB 1:50,75
2. Guómundur Skúlason Á 1:53,9
3. Brynjúlfur Hilmarsson UÍA 1:54,17
1000 m mín.
1. Magnút Haraldtton FH 2:37,t
2. Hafatainn Óakaraaon ÍR 2:39,8
3. Viggó Þ. Þóriaaon FH 2:43,5
4. Gunnar Birgiaaon ÍR 2:43,8
1500 m mín.
1. Jón Diðríkaaon UMSB 3:41,81
2. Gunnar Páll Jóakimaaon ÍR 3:50,85
3. Magnúa Haraidaaon FH 4.-05,8
4. Hafateinn Óakaraaon ÍR 4Æ5,9
5. Siguróur P. Sigmundaaon FH 4:06,8
2000 m mln.
1. Jón Diórikaaon UMSB 5:15,11
3000 m mln.
1. Jón Diórikaaon UMSB 8:1441
2. Sigfúa Jónaaon ÍR 8:45,9
3. Hafatainn Óakaraaon ÍR 8:53,3
4. Siguróur P. Sigmundaaon FH 8:534
5000 m mín.
1. Garóar Siguróaaon ÍR 16:194
2. Steinar Friógairaaon ÍR 18:19,9
3. Sighvatur Dýri Guómundaaon ÍR 18:48,0
10.000 m min
1. Siguróur P. Sigmundaaon FH 31:38,6
2. Steinar Friógairaaon ÍR 33:53,8
3. Garðar Siguróaaon ÍR 34:15,0
25 km klat.
1. Stainar Friógairaaon ÍR 14049,6
2. Sighvatur Dýri Guómundaaon ÍR 1:36:20,0
Maraþonhlaup (42,3 km) klat.
1. Ágúat Þoratainaaon UMSB 2:29:07,0
3000 m hindrunarhiaup min.
1. Hafateinn Óakaraaon ÍR 9:49,7
2. Gunnar Birgiaaon ÍR 9:53,3
110 m grindahlaup aak.
1. Þorvaldur Þóraaon ÍR 14,36
2. Hjörtur Gíalaaon KR 14,8
3. Stafán Þór Stefánaaon ÍR 14,8
4. Þráinn Hafateinaaon HSK 15,30
5. Stefán Hallgrímeeon KR 16,1
400 m grindahlaup aek.
1. Þorvaldur Þóraaon ÍR 51,38
2. Siguróur Haraldaaon FH 58/4
Langetökk m
1. Kriatián Haróaraon Á 7,28
2. Friórík Þór Óekaraeon ÍR 6,94
3. Stafán Þ. Stefáneeon ÍR 8,85
4. Þráinn Hafeteinaaon HSK 6,63
5. Einar Haraldaaon HSK 6,42
Þríatökk (maóv.) m
1. Guómundur Skúlaaon UMSE 14,74
2. Friórik Þór Óakaraaon ÍR 14,65
3. Ólafur Þórarinaaon HSK 13,32
Háatökk m
1. Þráinn Hafeteineeon HSK 1,99
2. Þorateinn Þóraaon ÍR 1,98
3. Stafán Þ. Stefánaaon ÍR 1,95
4. Guómundur R. Guómundaaon FH 1,95
5. Krietján Hreinaaon UMSE 1,90
Stangaratökk m
1. Siguróur T. Siguróaaon KR 5,00
2. Kriatján Giaauraraon KR 4,70
3. Þráinn Hafateineeon HSK 4,30
4. Siguróur Magnúaaon ÍR 4,00
Kúluvarp m
1. Óakar Jakobaaon ÍR 20,37
2. Váateinn Hafateinaaon HSK 17,17
3. Pátur Guómundeaon HSK 16»
4. Helgl Þ. Helgaeon USAH 16»
5. Þráinn Hafatainaaon HSK 15,50
• Sigmundur Andrésson við sín daglegu störf í farðaskrifstofunni Samvinnuforóir — Landsýn.
Kringluka*! m
Véatainn Hafstainason HSK 62,60
2. Óskar Jakobsson ÍR 62,60
3. Erlandur Valdimarsson ÍS 57*4
4. Þráinn Hafsteinsson HSK 55,40
5. Eggert Bogason FH 54,52
Spjótkast m
1. Einar Vilhjálmsson UMSB 89,96
2. Siguróur Einarsson Á 75,38
3. Unnar Garóarsson HSK 67,78
4. Þorstainn Þórsson |R 59,62
5. Þráinn Hafsteinason HSk 58,16
6. Halgi Þ. Helgaaon USAH 57*0
Sleggjukast m
1. Eggert Bogaaon FH 46,34
2. Jón ö. Þormóósson ÍR 42,58
3. Bjðrn Jóhannsson ÍBK 38,58
4. Jón H. Magnússon |R 37,90
5. Sigurður Einarsson Á 36,34
Tugþraut »tig
1. Þráinn Hafstsinsson HSK 7.724
2. Stafán Þ. Stefánsson |R 6.079
Bestu frjálsíþróttaafrek kvenna 20. júni
100 m. (meóv.) sak.
1. Oddný Árnadóttir ÍR 11,7
2. Helga Halldórsdóttir KR 12,4
3. Sigurborg Guðmundsdóttir Á 12,4
4. Svanhildur Kristjónsdóttir UBK 12/4
200 m sak.
1. Oddný Árnadóttir |R 24,6
2. Helga Halldórsdóttir KR 25,2
3. Svanhildur Kristjónadóttir UBK (meóvindur) 25,8
4. Bryndis Hólm ÍR 25,7
5. Valdís Hallgrfmadóttir KR 26,0
6. Sigríóur Kjartansdóttir HSK 264)
400 m sak.
1. Oddný Árnadóttir |R 56Í
2. Helga Halldórsdóttir KR S7.6
3. Sigurborg Guðmundsdóttir Á 564)
4. Valdís Hallgrímsdóttir KR 564
5. Unnur Stefánsdóttir HSK 564
6. Lilja Guðmundsdóttir ÍR 564
800 m min.
1. Lilja Guðmundsdóttir ÍR 24)646
2. Unnur Stsfánadóttir HSK 2:184
3. Helga Halldórsdóttlr KR 2:164
4. Hildur Björnsdóttir Á 2414
5. Súsanna Helgadóttir FH 2464
6. Anna Valdimarsdóttir FH 2474
1500 m mfn.
1. Lilja Guómundsdóttir |R 4464
2. Súsanna Helgadóttir FH 2:194
3. Guórún Eysteinsdóttir FH 547,6
4. Rakel Gylfadóttir FH 5444
300 m mfn.
1. Lilja Guðmundsdóttir ÍR 9:22,9
2. Súsanna Helgadóttir FH 1lk46,6
3. Hildur Björnsdóttir Á 10:46,6
100 m grindahlaup aak.
1. Helga Halldórsdóttir KR 14,1
2. Þórdfs Gísladóttir ÍR 14,M
3. Valdís Hallgrímsdóttir KR 15,5
4. Bryndis Hólm ÍR 16,0
5. Sigrún Markúsdóttir KR 16,6
Langstökk m
1. Bryndís Hólm ÍR 5,60
2. Helga Halldórsdóttir KR 546
3. Jóna Björk Grétarsdóttir Á 549
4. Bryndís Guómundsdóttir Á 548
Hástökk m
1. Þórdfs Gísladóttir ÍR 147
2. fris Jónsdóttir UBK 1.60
3. Bryndís Hólm ÍR 1.59
4. Helga Halldórsdóttir KR 1.56
5. Sigrún Markúadóttir KR 1,56
3. Þórdfs Hrafnkalsdóttir UÍA 1,55
7. Inga Úlfsdóttir UBK 1,54
Kúluvarp m
1. Guórún Ingólfsdóttir KR 13,69
2. Sofffa Gestsdóttir HSK 13,01
3. Hildur Haröardóttir HSK 9,93
Kringlukast m
1. Guórún Ingólfsdóttir KR 51,84
2. Margrét Óskarsdóttir ÍR 41,74
3. Soffía Gestsdóttir HSK 34,64
Spjótkast 1. íris Grönfeldt UMSB m
52,38
2. Birgitta Guðjónsdóttir HSK 4044
3. Guórún Garöarsdóttir FH 39,70
4. Bryndís Hólm ÍR 39,34
5. Hildur Haröardóttir HSK 39,80
Sjöþraut stig
1. Helga Halldórsdóttir KR 5.027
Ólafur Unnsteinsson
„Erfitt fiug en geysilega
skemmtilegt“
- segir Sigmundur Andrésson, sem setti innaniandsmet ísvifflugi er hann flaug 184,1 km frá Sandskeiði að Fossi á Síðu
„Takmarkiö var aö ná til
Hafnar og þangaö á ég eftir aö
komast einhvern tíma,“ sagöi
Sigmundur Andrésson svifflug-
maöur í samtali viö Morgun-
blaóiö, en um fyrri helgi flaug
hann svifflugu sinni fré Sand-
skeiói aó Fossi á Síöu, sem er
lengra flug en nokkur annar
hefur lagt aö baki hér é landi.
Vegalengdin mældist 184,1 kíló-
metri, sem er tæpum 12 kíló-
metrum lengra en gamla innan-
landsmet Þóróar Hafliðasonar,
sem flaug 172,5 kílómetra frá
Sandskeiói aö Hólabaki {
Sveinsstaóahreppi 1967. Sig-
mundur hefur þó áður flogið 180
kílómetra, en þaö flug var ekki
tekið til greina sem innanlands-
met, þar sem bæta veróur gild-
andi met um minnst 10 kíló-
metra.
„Þetta var erfitt flug en geysi-
lega skemmtilegt,“ sagöi Sig-
mundur. Hann lagöi upp frá
Sandskeiöi klukkan 16,23 og
flugáætlunin geröi ráö fyrir lend-
ingu á Hornafiröi.
„Þaö tók mig tvær og hálfa
klukkustund aö komast í nógu
mikla hæö yfír Sandskeiöinu til
þess aö geta lagt upp. Ég þurfti
aö ná 12 þúsund feta hæö, og
þegar þaö haföist lagöi ég af
staö. Fyrst lá leiöin niöur aö
ströndinni aö Þykkvabæ, en þaö-
an tók ég stefnu upp í vindinn aö
Þríhyrningi, og þegar þangaö
kom var ég kominn niöur í sex
þúsund fet. Varö ég því aö biöa
við Þríhyrning og hækka þar
flugiö nógu mikið til aö komast
yfir aö Eyjafjallajökli til aö geta
notaö uppstreymi utan í jöklinum
fyrir áframhaldiö.
Eftir tveggja stunda basl, fyrst
við Þríhyrning, síöan utan í og
rétt yfir í Eyjafjallajökli, sem var
hulinn þykkum skýjakúf, yfir
Markarfljótsaurunum og Þórs-
mörk, þar sem lítiö mjakaöist
upp á viö, komst ég yfir aö Tind-
fjöllum, en þar náöi ég í fjalla-
byigju og komst i henni á
skömmum tíma úr átta í fjórtán
þúsund feta, eöa rúmlega fjög-
urra kílómetra hæö.
Ég taldi mig þurfa aö komast í
fjögurra kílómetra hæö áöur en
ég renndi mér austur fyrir Mýr-
dalsjökulinn. Kannski heföi verið
hægt aö komast fyrir jökulinn úr
2,5 kílómetra hæö, en þaö heföi
lítiö öryggi veriö í því. Frá Tind-
fjöllum var síöan um að ræöa ör-
skots renniflug austur á Síöu um
ræmu milli skýja. Viö Foss var ég