Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1983
35
Hinn ókrýndi konungur sóltónlistarinnar ásamt 25
manna stórhljómsveit í Broadway fimmtudaginn
7. júlí kl. 20.00 og 23.00.
(Aðeins þessi eini
dagur á íslandi)
FORSALA
aögöngumiða hefst föstudaginn 24. júní í Fálk-
anum Laugavegi 24 og Suðurlandsbraut 8.
MetsöhHadá hverfum degi!
Stangaveiðifélag
Borgamess:
Langavatn
tekið á leigu
Með
Flugleiðum
á fíórðungs-
motið
á Melgerðis
melum
tvrir
2.40:
.405 krónui
Flugleiðir bjóða sértilboð
á fjórðungsmót norð-
lenskra hestamanna
á Melgerðismelum í
Eyjafirði 30. júní
til 3. júlí.
Flugferð: Reykjavík -
Akureyri - Reykjavík
ásamt aðgöngumiða
á mótið kostar
aðeins kr. 2.405 krónur
Brottför 30/6 eða 1/7,
heimferð 2.3. eða 4. júlí.
Lágmarksdvöl eru 2
nætur.
Hafið samband
við skrifstofur
okkar í Reykjavík.
FLUGLEIDIR
Gott fólk hjá traustu félagi
Borgarnesi, 19. júní.
Stangaveiðifélag Borgarness hef-
ur nýverið tekið Langavatn í Borg-
arhreppi á leigu til þriggja ára. Fé-
lagið hyggst leigja átta stengur á dag
í vatninu til félagsmanna sinna, svo
og annarra sem áhuga hafa.
Veiðitímabilið hófst 18. júní sl.
og stendur til 11. september. Hver
stöng er seld á 200 krónur á dag og
eru afnot af veiðihúsum og bátum
innifalin í því verði. Halldór
Brynjúlfsson í Borgarnesi annast
sölu veiðileyfa.
Langavatn er um 4,9 ferkíló-
metrar að flatarmáli og liggur í
kvos og er umlukið fjöllum. Er því
mjög skjólsælt þar og getur orðið
mjög heitt á sumrin. Ekki er mik-
ið vitað um veiði í vatninu síðustu
árin, en þó er vitað að þar hafa
veiðst allt upp í 9 punda bleikjur.
Frá Svignaskarði eru um 13 km að
vatninu og um 40 km leið er frá
Borgarnesi að vatninu. Eins og er
mun varla vera fólksbílafært alla
leið að vatninu en það verður lag-
fært fljótlega í sumar.
Stangaveiðifélag Borgarness
hefur haft Hólmavatn í Hvítár-
síðu á ieigu sl. 12 ár, auk þess sem
félagið hefur áður fyrr haft marg-
ar stórár á leigu, þar má nefna
Þverá í Borgarfirði, Hofsá í
Vopnafirði og Miðfjarðará í
Hrútafirði.
HBj.
Frá Langavatni { Borgarfirdi. StangaveiAifélag Borgarneas hefnr tekié vatnið á leigu og selur út veiðileyfi til
félagsmanna og annarra sem áhuga hafa.
SIX
6 bóka- og
ritfangaverslanir
á höfuðborgarsvæðinu.
TIL DAGLEGRA NOTA