Morgunblaðið - 22.06.1983, Blaðsíða 13
44
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1983
Litlausir tónleikar Supertramp í Stokkhólmi:
Að ..trampa" alltaf
í sama farinu ...
Frá Pátri Þorsteinssyni, útsendara Járnsíðunnar, Svíþjóð.
Söngvarinn stökk ofan í stamp fullan af rauörí málningu,
gítarleikarinn lék á gítarinn meö tánum og trommuleikarinn
hoppaði ofan á trommusettinu. Nei, þannig var ekki upplif-
unin á tónleikum með Supertramp í Isstadion í Stokkhólmi.
Það heföi mátt raða upp kristal í kringum þá alla í
hljómsveitinni án þess aö nokkuð heföi brotnað af honum.
„Prúð og fáguð framkoma fylgir góðu barni“, voru einkunn-
arorð barnaskólans, sem ég var í. Hefði mátt ætla, að þeir
allir í Supertramp hefðu lært þetta spakmæli í æsku, og það
sem meira er um vert, en ekki er unnt að segja um flesta þá,
sem voru í barnaskólanum, að þeir fylgja þessu spakmæli
út í yztu æsar.
Fré tónleikum Supertramp.
Supertramp lék sína tónlist sætt
og settlega. Reyndu aö líkja sem
mest eftir innspili á hljómplötum
sínum. Og ekki vantar útbúnaöinn
til (jess. Hljóöfæri upp á 30 milljón-
ir sænskra króna, þar á meöal á
milli 10—15 hljómborö, kvik-
mynda- og sérstök Ijósasýning
sem fylgdi hverju lagi og hljóm-
band, sem var leikið meö til aö ná
einstökum hljóðum, sem eru á
plötunum en eru ekki framleidd
meö þeim hljóöfærum, sem voru til
staöar. Útkoman varö því eins og
maöur sæti heima fyrir framan
hljómflutningstækin sín og hlustaöi
á hljómplöturnar þeirra. En meö
aöeins meiri tónstyrk.
Mynd: Pétur Þoratéiniion
hljómborði og hóf aö leika annaö
lag. Þaö virtist vera rétt lag á efnis-
skránni, þar sem nú hófu hinir aö
leika meö honum. Ljósa- og kvik-
myndasýning á réttum stað og
hljómbandsspilunin.
Sennilega hafa Supertramp ver-
iö hvaö beztir á plötu sinni „Crime
of the Century“ frá 1973. Þar leika
þeir rokk meö marghljómaívafi. Er
þaö hljómplata, sem allir unnendur
góörar rokktónlistar veröa aö eiga.
Eru textar þar ágætir margir hverj-
ir. En síöan á „Breakfast in Amer-
ica“, þá er þar að finna stuttar lag-
línur sem eru margar hverjar ann-
arri líkar og rafmagnsslagharpan
einokar um of hljóöfæraleikinn.
Viröast þeir hafa lítið fram aö færa
nýtt núoröiö og gera ekkert til
þess aö gera þetta ferskara. Enda
ætlar þeirra önnur aöaldriffjööur,
Rodger Hodgson að hætta í Sup-
ertramp eftir Evrópureisuna. E.t.v.
er þaö gott fyrir Supertramp, því
þá fá hinir aö koma betur fram í
dagsljósiö og skapa eitthvaö nýtt
eöa þá aö þeir hætta alveg.
Á tónleikunum voru sem aö-
stoöarspilarar gítarleikari frá
Kanada og saxófónleikari frá
Bandaríkjunum. Voru þeir báöir
liötækir hljómborösleikarar ásamt
Rick Davies, gítarleikara þeirra og
söngvara, þá léku þeir stundum 4
á hljómborö samtímis til þess aö
líkja sem mest eftir plötunum.
John Helliwell, saxófónleikari, tók
til viö saxófóninn þegar þeir Hodg-
son/ Davies voru ekki aö syngja.
Allt stefndi aö því aö þetta væri
sem pottþéttast og ekki bæri
skugga á nokkurt lag frá þvt á plöt-
unum.
Alþýöan á tónleikunum, um
9.000 manns, byrjaöi framan af á
því aö standa upp viö byrjun
slaghörpuleiks Rodger Hodgsons
og strengjamyndara (string-
synthesizer) Rick Davies en settist
síöan niöur fljótlega, þar sem þetta
var ekki upphafiö aö neinu hvetj-
andi rokki til aö klappa t takt viö
eða aö sjá eitthvaö. Því sátu menn
bara sætir og settlegir og hlustuöu
á vel leikna tónlist. Sannfæröust
um aö þeir eru góöir hljóöfæraleik-
arar. Þaö er i sjálfu sér alltaf gam-
an aö sjá þessa menn í návígi leika
þessi góöu gömlu lög. En fyrir þá
sem sátu langt í burtu hefur þaö
verið efalaust betra aö sjá þá bara
á myndbandi í þægilegra umhverfi
en á íþróttaleikvangi.
En fyrir þá sem vilja kynna sér
Supertramp á sem skemmstum
tíma, þá er sennilega bezt aö
kaupa sér hljómleikaplötu þeirra,
sem tekin var upp í París á tónleik-
um hjá þeim. Þar er aö finna þeirra
beztu lög mörg hver.
David Bowie og
blaðran stóra
David Bowíe er nú á tónleika-
feröalagi um heiminn og hefur
þaö varla fariö framhjé nokkr-
um hérlendum poppunnanda,
enda héldu 50 manns út ttt
Gautaborgar til þess aö berja
hann augum.
Tónleikar Bowie í þessari ferö
hafa allir verið framúrskarandi
vel sóttir og uppselt á þá alla.
Feröin hófst í Belgíu en síöan
hefur Bowie komiö fram í Lund-
únum í tvígang, Kaliforníu og
Gautaborg, auk hugsanlegra
annarra staöa, sem Járnsíðunnl
er ekki fullkunnugt um.
Meöfylgjandi myndir tók
Gunnlaugur Rögnvaldsson á tón-
leikum kappans í Wembley
Arena eigi alls fyrir löngu. Sýna
þær glettur hans viö stóra
blööru, sem sveif um salinn.
Myndirnar segja annars meira en
mörg orö.
Andanum var lítiö hleypt aö á
tónleikunum, þar sem allt haföi
veriö fyrirfram ákveöiö hvernig
skyldi gert. T.a.m. þegar Rodger
Hodgson aöal-söngvari þeirra og
hljómborösleikari var byrjaöur á
einu laginu, þá stóöu hinir eins og
styttur og hófu ekki aö leika meö
honum. Hann áttaöi sig strax, aö
maöur fer ekki upp í prédikunar-
stólinn í upphafi messu og hætti
viö lagiö. Sneri sér að næsta
Hljómsveit-
in Yes í end-
urvakningu
Allt þykir nú benda til þess
að hljómsveitin Yes verði
endurvakin é næstu vikum,
hvort sem mönnum þykja það
nú góð tíðindi eður slsem.
Chris Squire og Trevor Rabin,
sem í fyrra stofnuðu hljómsveit
saman, hafa nú fengiö Jon And-
ersen til liös viö sig. Þá er taliö
aö Tony Keye, upprunalegur
hljómborösleikari Yes, veröi
meö í bandinu. Orörómur um aö
Steve Howe gangi til liös viö
sina gömlu félaga og segi skiliö
við Asia hefur einnig heyrst.
Stympingar á stórtónleikum í Kaliforníu:
,-íOr-
Meðlimir Clash lentu í handa-
lögmálum við öryggisverðina
Útitónleikavertíðin í Banda-
ríkjunum er nýlega hafin og í
byrjun mánaöar komu eigi
færri en 300.000 manns saman
á Glen Helen-hátíöinni í Kali-
forníu.
Þar voru engin smánöfn á
dagskránni. Fyrstan ber aö telja
David Bowie, þá Ozzy Osbourne
og hans menn, Clash, Pretenders,
Men at Work, Beach Boys, Joe
Walsh, Van Halen og Judas Priest.
Hljómsveitirnar fengu enga
smáaura fyrir þaö aö koma fram
og sögur ganga þess efnis, aö
Clash hafi nælt sér í milljón dollara
á þessum einu tónleikum. Menn
geta því látiö hugmyndaflugiö
hlaupa meö sig í gönur í vangavelt-
um um hvaö menn á borö viö
Bowie hafa þá þegiö í laun.
Þótt hassreykurinn hafi veriö
alla aö kæfa á þessari hátiö einsog
flestum þessarar tegundar í Kali-
Hljómsveitin Clash er hér til
alls líkleg, enda veitlr ekkl af ef
marka mé sögur að vestan.
forníu var síöur en svo allt með
friöi og spekt. Óeiröir brutust út
meö reglulegu millibili og þegar allt
var afstaöiö haföi einn látiö lifiö og
um 1500 slasast.
Gekk svo langt í átökunum, aö
meölimir Clash lentu í handalög-
málum viö öryggisveröi er þeir ætl-
uöu upp á sviö til aö taka aukalag
i kjörfar stormandi góöra viötaka
áheyrenda. Öryggisveröirnir voru
stærri, sterkari, feitari og miklu
fleiri þannig aö Clash fékk ekki aö
leika nein aukalög.