Morgunblaðið - 22.06.1983, Page 17

Morgunblaðið - 22.06.1983, Page 17
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1983 raOTOll- 3PÁ HRÚTURINN ll 21.MARZ—19-APRlL • FerdiNtu ekki fyrr en fer að líða j á daginn. Þrátt fyrir einhver vandamál heima fyrir, rætist úr og þu eyðir kvöldinu með vinum og kunningjum. NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAl l^ánstrau.st þitt er mikið svo I hversvegna ekki kaupa hlut sem þig hefur lengi langað í. Forð- astu ferðalög. Gættu heilsunnar og hugsaðu um heimilið. m TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Ef þú ejðir ekki of miklum pen- ingum og forAast rifrildi, getur þetu orðió góður dngur, bsði í við.skiptum sem og heima. Smá- ferðalag jrði til ánvfýu. ÍJKj KRABBINN - - 21. JÍINl—22. JÍILl Iáttu ekki smámuni fara í taug arnir á þér. Hvfldu þi); vel heima og safnaðu kröftum. Þér flnnst f>æfan hafa snúið við þér haki, en það lagast. KaílUÓNIÐ | JÍJLl — 22. ÁCÍIST [ Forðastu smáágreining við vini þína, og ofreyndu þig ekki, þá mun dagurinn verða góður. Þú nærð góðum árangri í samhandi við verkefni, sem þú vinnur að. MÆRIN 23. ÁG0ST-22.SEPT Forðastu árekstra í vinnunni, hugaðu um ánægjuna sem bíður þín heima. Verslaðu á leiðinni heim og njóttu kvöldsins með fjölskyldu og vinum. £ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. ! Gættu þess að lenda ekki í óhappi í umferðinni. Athugaðu hvort ekki eru einhverjar sýn- | ingar nálægt heimili þínu. Þú hefðir gaman af að fara á eina | slíka. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Kyddu ekki miklum penineum I I dag. Heilsan er góð, en þú ættir [ að fara til tannlæknis ef þú hef ur ekki farið lengi. Lestu góða hók. ráifl BOGMAÐURINN 1 V J! 22. NÖV.-21. DES. I Forðastu rifrildi við þinn nán- I asta, og dagurinn verður I ánægjuleeur, sérstaklega ef þú I tekur þátt í samstarfl með fé- I lagsskap sem þú ert í. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I Notaðu daginn til að skipu- leggja það sem þig langar til að gera í framtíðinni, frekar en að þrasa við þinn nánasta. Vertu | ekki fljótfær. IgTfíöT VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I Ofreyndu þig ekki í vinnunni, reyndu að auka vitneskju þína með því að fara á fyrirlestur eða námskeið sem þú hefur ana-gju af. Skemmtanir geta beðið. 5 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ I l*ú nærð fráhærum árangri í starfi, og tekur forystu í verki, s<*m þú vinnur að. Farðu varlega ef þú ferð á skemmtistað, hætt- urnar leynast víða. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS • Qf&UMÚK pllúN UM A6> VE(?0A HE/MSMeiSTARJ l' HNEFALEHC- UAA ER&ArALLEGOR. PKAUMUR,., EN LÍKA ALí-T - P/ZAUMUR ! LJÓSKA EtS HRINGPI I LJOSKU TIL Aö VlTA AF Ht/ERJU A . ERT OF SEINH fnr HÚM SAÓE>I AD nzi þU HEFDI8. GLEVPT LE/K- FANÖAFLAUTO MORöUhi-ví -í 41 /cop?ninu V ER OMÖóULCGT e'ó TRÚl t>'/l ALt-S EKki / r?mm s: 7 "jr — ■ 'V 1 — 7 ^ , 5A SEM VEIT ALLT 'A AHlK'P 'ól/eízt!" fíAMAN ffóAR (SÁFNAL7Ó5 KOMA . SAMAN! / J, „ ---------- OlST tOIIOáL, HMtbb .SIHVICI INC FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Við sáum í gær hvernig franski spilarinn Paul Chemla bjargaði sér úr nánast óleys- anlegri klípu með bíræfni og klókindum. Það sama er upp á teningnum í dag, nema nú er það spilaborðið: Norður ♦ D8 V ÁG7543 ♦ 75 ♦ G96 Vestur Austur ♦ K753 ♦ Á1062 V 2 V 986 ♦ K2 ♦ D10986 ♦ Á108753 ♦ 42 Suður ♦ G94 VKD10 ♦ ÁG943 ♦ KD Þetta spil er frá Ólympíu- mótinu í Valkenburg 1980, úr leik Frakka og Pólverja. Samningurinn var sá sami við bæði borð, 4 hjörtu. Chemla var sagnhafi í suður eftir fyr- irfærslu og fékk út laufás og meira lauf. Samningurinn var vonlítill, en eitthvað varð að gera. Chemla spilaði smáum spaða í þriðja slag. Pólski spilarinn Kulda í vestur fór upp með kónginn og negldi út tígul kóngi. Hann ætlaði ekki að láta tígultapara sagnhafa fara niður í spaðann. Chemla gaf tígulkónginn, eins og ekkert væri sjálfsagðara. Kulda hélt að hann hefði fundið réttu vörnina og hélt áfram með tíg- ul. Þar með hvarf spaðatapari sagnhafa eins og dögg fyrir sólu. Það er erfitt fyrir vestur að átta sig á að sagnhafi eigi tíg- ulásinn en ekki spaðaásinn. En þó voru menn á því eftir spilið að hann hefði getað var- ist betur með því að spila smá- um tígli í stað kóngsins. Þá hefði sá gambítur að gefa tíg- ulslaginn ekki gengið upp. Á hinu borðinu var spilið spilað í norður, og þar voru Frakkarnir Lebel/Perron ekki í vandræðum með vörnina. Út lauf upp á ás vesturs og spaði til baka. Lebel skipti síðan yfir í tígul. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Gdynia í Póllandi í fyrra kom þessi staða upp í skák Pólverj- anna Kuligowskis, stórmeist- ara, og K. Pytels, sem er al- þjóðlegur meistari. 21. — Rxf3!, 22. gxf3 — Dxf3+, 23. Kgl (Ef 23. Hg2 þá Hxc3!, 24. Dxc3 — Dxdl+ og vinnur) — Bh6!, 24. Hf2 — Be3, 25. Hd2 — Bd3!, 26. Da4 — Dg4+ og hvítur gafst upp, því eftir 27. Khl leikur svartur 27. — Hxc3!, 28. Dxc3 — Bxe4+

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.