Morgunblaðið - 22.07.1983, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.07.1983, Blaðsíða 1
Föstudagur 22. júlí - Bls. 33-56 Nýtt leikhús hefur séö dagsins Ijós, Expressó- leikhúsið. Hefur þaö aöset- ur í bakgaröi Hress- íngarskálans í Reykjavík, þar er leikiö fyrir kaffigesti þegar gott er veöur. Munu Reykvíkíngar eöa aðrir þeir, sem leiö eiga inn á Hressó, eiga eftir aö sjá þrjú verk sett þar upp í sumar. Auk þess fara þarna fram tónleikar og svo veröur barnaskemmt- un ööru hverju á sunnu- dögum. - “'v ^,s3sa^íaíssí!S= leglskútu hé giefsur úr teföasögunni. gergmsnn. vor. Viö hjönin Ólöt Erla % bre.kum .i8>- ntilegu m'nningar, I m bar,t tréttabr tr til aö (i ferö atvikaöi. Þ-nnlg^Jo P- ^ gem auglyst var ett. ^ yarft klúbbi, sem þa ndi tH Tyrklandi, fyrir ensk ( lJ*Wsmðnnu,n og 3 ’ skutum fra rraa 40 gretum, 3 ausi , st(útunnar, aö þau alógust. hópmn meö a,|a ,eiötna. I áhMnjM leríkönum, en skuturn^ mann,. v.nnfólkiö»am.n ^ innsiftuin Slkyidl en nánar segir frá því, •«" á dafla » blaös.n. Jodie Foster lék í kvikmyndinni Taxi Driver. Par leggur geö- sjúklingur, sem ætlar aö fremja pólitískt morö, ást á hana. Fjórum árum síðar lendir Jodie Foster I hliöstæöri aóstööu í raun og veru, er Bandaríkjaforseta var sýnt banatilræði. Þegar hún var að Ijúka háskólanáminu, lýsti hún þessari hræöilegu raun í tímaritinu „Esquire". Birtist greinin hár óstytt. En Jodie Foster hafói ýmislegt um fráttamenn aö segja eftir þessa reynslu sína. Hún sagöi meöal annars: „Ég get ekki neitað því aö mér fannst þaó (fréttafólkiö) misnota mig, þetta vin- gjarnlega fólk meö Nikon-vélar og magnara nælda í barminn. Allt í einu var því frjálst aö eyðileggja þaö líf sem ég haföi átt, af þaö var starf þess.“ Neyslufiskur á boöstólum í Reykjavík, um þaö fjöllum við örlítið að þessu sinni, þ.e.a.s. hvaða tegundir um er aö ræöa og á hvaöa árstíma þær eru bestar. Neysla á fiski hef- ur aukist mjög á undanförn- um árum, einnig er fólk farið aö neyta mun fleiri tegunda og fjölbreytileiki réttanna er mikill. Kvikmyndahátíöin í Cannes fer fram á hverju ári í rúmar tvær vikur í senn við mikla athygli heimspressunnar. Kvikmyndirnar koma hvaö- anæva úr heiminum og þær eru sýndar í kvikmyndahús- um Cannes væntanlegum kaupendum. Nokkrar kvik- myndir eru valdar til aö keppa um gullpálmann, sem er verölaun hátíöarinnar. Viö segjum hér frá kvikmyndahá- tíðinni í Cannes í myndum og máli. Neytandinn 38/39 Sjónvarp næstu viku 44/45 Fólk í ffréttum 49 Útgáffa 39 Útvarp næstu viku 44/45 Dans/bíó/leikhús 50/53 Hvað er að gerast 42/430 Myndó 48 Velvakandi 54/55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.